Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.03.1991, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991 Messa í Lúxemborg UNDANFARIN ár hefur verið árlegur viðburður að efna til messu í Lúxemborg fyrir íslendinga búsetta þar og hafa börn fædd í Lúxemborg verið skírð, sé þess óskað. Að þessu sinni kom séra Jón A. Baldvins- son sendiráðsprestur frá London og þjónaði fyrir alt- ari í kirkjunni í Convict center. Þar var saman komin ijöldi manns og eitt barn var skírt. Siggeir Siggeirs- son og íris Richter lásu ritn- ingargreinar og söng íslenski kórinn í London við messuna. Organisti og kór- stjóri var Sigrún Jónsdóttir. Eftir messu hélt svo kórinn tónleika við góðar undir- tektir viðstaddra. Loks var svo öllum boðið til kaffi- drykkju. íslendingafélagið í Lúx- emborg hefur veg og vanda af komu prests til landsins og styrkir hann komu íslenska kórsins í London ásamt íslensku þjóðkirkj- unni, íslenska söfnuðinum í London, ísberg Ltd., Hull, Iceland seafood, Flugleið- um, Samband of Iceland og Lux Viking. ■ LA UGARDA GSKAFFI Kvennalistans verður laug- ardaginn 23. mars á Lauga- vegi 17, 2. hæð, kl. 17.00. Dagný Krisljánsdóttir bók- menntafræðingur ræðir um tímahugtakið. Heimspeking- ar og skáld hafa velt tíma- hugtakinu fyrir sér um aldar- aðir og í seinni tíð hafa fem- inistar líka velt fyrir sér hvort sú umræða þurfi ekki að taka mið af kynjunum. Þær hafa spurt hvort konur og karlar upplifi tímann á sama hátt og hvort ríkjandi tímaskilningur á Vesturlönd- um henti konum. Hvernig myndu konur ákvarða tímann ef þær réðu tírna sínum sjálfar? ^ofej&au KOKKAR í KEPPNISHUG / I fyrsta skipti taka íslenskir matar- ger&armeistarar þátt í einni af þremur virtustu- matreibslukeppnum sem haldnar eru, núí Chicago 18.-22. maínk. Holiday Inn og meistaralið bjóða til glæsiveíslu í Setrinu sunnudagana 24. mars og 7. aprö kl. 19.oo 5 rétta kvöldverbur kr. 2.900.- Þeim sem áhuga hafa á a 5 kynnast matargerðarlist keppnisliðsins gefst nú kostur á því, með því að sitja glæsiveislu áðurnefnda daga. Blabaummœli: "En hver er besti veitingastaðurinn í Reykjavík í dag? Er það Setrið? já, líklegast, alla vega má fullyrða að hvergi í Reykjavík er boðið upp á eins góða franska matargerð og þar" Borðapantanir í símum 689000 og 84168 I Hljómsveitin : : SMELLIR : : ásamt : : Ragnari Bjarnasyni. : ■ Húsið opnað kl. 22.00 “ Rúllugjald kr. 750,- H Snyrtilegur klœðnaður m J Staðar hinna dansglöðu | miMimmiiiiimmiuiii N Æ T U R V A K HALLI, LADDI OGBESSI ásamt Bíbi og Lóló í 5 stjömu KABARETTÁSÖGU t: Þrírétta veislukvöldverður I : (val a rettum) Húsid opnað kl. 19. : Tilbodsverd á gíshngu. Pontunarsimí 9 7 -29900. „Wild at heart" Sexí, surrealisk, sjokkerandi. STÓRSÝNING Þrungin ástríðum og hita ...en alltaf með STÍL LAUGARDAGUR MIMISBAR opinn frá kl. 19 ÞAUTVÖ skemmta í kvöld. ___________Hefst kl, 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ■________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.