Morgunblaðið - 23.03.1991, Síða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MARZ 1991
Messa í Lúxemborg
UNDANFARIN ár hefur verið árlegur viðburður að
efna til messu í Lúxemborg fyrir íslendinga búsetta
þar og hafa börn fædd í Lúxemborg verið skírð, sé
þess óskað. Að þessu sinni kom séra Jón A. Baldvins-
son sendiráðsprestur frá London og þjónaði fyrir alt-
ari í kirkjunni í Convict center.
Þar var saman komin
ijöldi manns og eitt barn
var skírt. Siggeir Siggeirs-
son og íris Richter lásu ritn-
ingargreinar og söng
íslenski kórinn í London við
messuna. Organisti og kór-
stjóri var Sigrún Jónsdóttir.
Eftir messu hélt svo kórinn
tónleika við góðar undir-
tektir viðstaddra. Loks var
svo öllum boðið til kaffi-
drykkju.
íslendingafélagið í Lúx-
emborg hefur veg og vanda
af komu prests til landsins
og styrkir hann komu
íslenska kórsins í London
ásamt íslensku þjóðkirkj-
unni, íslenska söfnuðinum í
London, ísberg Ltd., Hull,
Iceland seafood, Flugleið-
um, Samband of Iceland og
Lux Viking.
■ LA UGARDA GSKAFFI
Kvennalistans verður laug-
ardaginn 23. mars á Lauga-
vegi 17, 2. hæð, kl. 17.00.
Dagný Krisljánsdóttir bók-
menntafræðingur ræðir um
tímahugtakið. Heimspeking-
ar og skáld hafa velt tíma-
hugtakinu fyrir sér um aldar-
aðir og í seinni tíð hafa fem-
inistar líka velt fyrir sér
hvort sú umræða þurfi ekki
að taka mið af kynjunum.
Þær hafa spurt hvort konur
og karlar upplifi tímann á
sama hátt og hvort ríkjandi
tímaskilningur á Vesturlönd-
um henti konum. Hvernig
myndu konur ákvarða
tímann ef þær réðu tírna
sínum sjálfar?
^ofej&au
KOKKAR í
KEPPNISHUG
/
I fyrsta skipti taka íslenskir matar-
ger&armeistarar þátt í einni af þremur virtustu-
matreibslukeppnum sem haldnar eru, núí
Chicago 18.-22. maínk.
Holiday Inn og meistaralið bjóða til
glæsiveíslu í Setrinu sunnudagana 24. mars
og 7. aprö kl. 19.oo
5 rétta kvöldverbur kr. 2.900.-
Þeim sem áhuga hafa á a 5 kynnast
matargerðarlist keppnisliðsins gefst nú kostur á
því, með því að sitja glæsiveislu áðurnefnda daga.
Blabaummœli: "En hver er besti veitingastaðurinn í
Reykjavík í dag? Er það Setrið? já, líklegast,
alla vega má fullyrða að hvergi í Reykjavík er boðið upp
á eins góða franska matargerð og þar"
Borðapantanir í símum 689000 og 84168
I Hljómsveitin :
: SMELLIR :
: ásamt :
: Ragnari Bjarnasyni. :
■ Húsið opnað kl. 22.00 “
Rúllugjald kr. 750,-
H Snyrtilegur klœðnaður m
J Staðar hinna dansglöðu |
miMimmiiiiimmiuiii
N
Æ
T
U
R
V
A
K
HALLI, LADDI
OGBESSI
ásamt Bíbi og Lóló
í 5 stjömu
KABARETTÁSÖGU
t:
Þrírétta veislukvöldverður
I :
(val a rettum)
Húsid opnað kl. 19.
:
Tilbodsverd á gíshngu.
Pontunarsimí 9 7 -29900.
„Wild at heart"
Sexí, surrealisk, sjokkerandi.
STÓRSÝNING
Þrungin
ástríðum
og hita
...en alltaf
með STÍL
LAUGARDAGUR
MIMISBAR opinn frá kl. 19
ÞAUTVÖ
skemmta í kvöld.
___________Hefst kl, 13.30
Aðalvinninqur að verðmæti
■________100 þús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010