Morgunblaðið - 21.04.1991, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.04.1991, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1991 C 25 Hjónaminning: Jakobína H. Jakobsdótt- ir - Gestur Sólbjartsson Fæddur 6. júní 1901 Dáinn 13. apríl 1991 Fædd 5. mars 1902 Dáin 24. september 1987 Nú er hann afi minn, Gestur Sólbjartsson, dáinn. Andlát hans bar mjög skjótt að og er erfitt að sætta sig við það að fá aldrei að sjá hann aftur. Ég vil hér með nokkrum fátæk- legum kveðjuorðum minnast afa míns og ömmu sem tóku mig í fóst- ur sem barn og ólu mig upp. Þegar ég kom til þeirra, voru þau flutt í Hrappsey og þar eru mín fyrstu kynni af þeim. Þau fluttust svo út í Stykkishólm 1958 er ég var sjö ára og þar bjuggu þau til dauðadags. Síðustu árþeirra beggja bjuggu þau hjá syni sínum Berg- sveini, en er hún dó, fór hann fljót- lega á dvalarheimili aldraðra og þar var hann við mjög gott yfirlæti starfsfólksins til hinstu stundar. Á starfsfólk dvalarheimilisins sérstak- ar þakkir skildar fyrir umönnun hans. Vinnudagur þeirra hjóna var oft æðilangur, hann vann ýmis störf á haustin og veturna aðallega hjá frystihúsi Sig. Ágústssonar í Hólm- inum, en var inn í Hrappsey á vor- in og sumrin við hlunnindabúskap fyrstu árin eftir að þau fluttu í Stykkishólm og var ég jafnan þar með honum. Á ömmu bar jafnan lítið út á við, hennar mörgu störf innan heim- ilisins voru unnin þar hljóðlega en af kærleika'. Af ömmu stafaði alla tíð sá bjarmi innri fegurðar sem hún bar með sér. Svo þegar mín börn komu til voru þau fljót að finna hverjar viðtökur þau fengu hjá langafa og langömmu, þær voru ófáar stund- irnar sem þau sátu á rúmstokknum hjá langömmu og hlustuðu á vísur og sögur. Ég vil með þessum fátæklegu orðum þakka afa og ömmu fyrir þann hlýhug og allt það traust sem þau báru til mín þessi ár. Einnig vil ég skila þakklæti frá langafa- og langömmubörnunum fyrir þær samverustundir sem þau nutu með þeim. Einnig vil ég votta börnum þeirra, tengdabörnum og öðrum ættingjum samúð mína. Guð blessi minningu þessara hjóna. Gestur Már Gunnarsson og fjölskylda, Stykkishólmi. Sérfræóingar í blómaskreytingum við öll tækifæri œblómaverkstæði lNNAa» Skólavörðustíg 12 á horni Bergstaðastrætis sími 19090 Blóma- skreytingar við öll tilefni QBlomahafid Stórhöfða 17. við Gufíinbrú ® 67 14 70 t Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður míns, sonar okkar, bróður og mágs, ÚLFARS ÚLFARSSOIMAR, Bláhömrum 19, Reykjavík. Sérstakar þakkir sendum við eigendum og starfsfólki Prentstofu G. Ben. Sigríður Vilma Úlfarsdóttir, Úifar Guðjónsson, Jónina Jóhannsdóttir, Jóhann Úlfarsson, Halldóra Viðarsdóttir, Logi Úlfarsson, Brynja Vermundsdóttir, Ingibjörg Úlfarsdóttir. t Ástkaer dóttir okkar, stjúpdóttir, systir og dótturdóttir, HARPA MATTHÍASDÓTTIR, Heiðmörk 55, Hveragerði, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju þriðjudaginn 23. apríl kl. 14.00. Kolbrún Hilmarsdóttir, Vilhjálmur B.H. Roe, Matthías Gilsson, Gils Matthiasson, Hilmar Páll Haraldsson, Vilhjálmur V. Roe, Ásta Sölvadóttir, Hilmar Valdimarsson. GP húsgjjgn Bæjarhrauni 12 s. 651234 LIÓSMYNDA HÚSID DALSHRAUNI 13 HAFNARFIRDI SIMI 91-53181 SKÚTAH, veislueldhús Dalshrauni 15, Hafnarfirði STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Bæjarbakarí, Bæjarhrauni 2 opið alla daga s. 50480 Skeljungur hf. Shell Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Strandgötu 33, Hafnarfirði □□□Eima húsgagnaverslun ' nt YKJAVIKOKVl Gl bti MAI NAMI IKI>I J4IMIS1IOO Samúel V. Jónsson pípulagningameistari, Skútahrauni 17a, s. 54810, bílas. 985-23512 Kaldársel eru sumarbúðir KFUM og KFUK í Hafnarfirði og reknar á kristilegum grundvelli. í hverj- um flokki eru u.þ.b. 35 börn, sem dvelja 7-14 daga í senn. Starfsmenn eru 7 og sumir með langa reynslu í starfi meðal barna í sumarbúðum. Staðurinn er um 7 km fyrir austan Hafnarfjörð á falleg- um stað, sem býður upp á skemmtilega náttúru, sem mikið er notuð til skoðunar og skemmtun- ar. Farið í leiki, íþróttir stundaðar o.fl., o.fl. Á kvöldin eru kvöldvökur með fjölbreyttri dagskrá og hugleiðingu um orð Guðs. DVALARFLOKKAR SUMARIÐ 1991 Drengir: 17. júlí - 26. júlí - 9 dagar 3. júní - 13. júní - 10 dagar 26. júlí - 2. ágúst - 7 dagar 13. júní - 27. júní - 14 dagar Stúlkur: (hægt að fá viku) 6 ágúst - 13. ágúst - 7 dagar 3. júlí - 10. júlí - 7 dagar 13. ágúst - 20. ágúst - 7 dagar 10. júlí - 17. júlí - 7 dagar 20. ágúst - 27. ágúst - 7 dagar Allir flokkarnir eru fyrir börn 7-12 ára. Innritun og njinari upplýsingar eru veittar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17-19 eftir 21. apríl á Hverfisgötu 15 í Hafnarfirði, sími 91-53362 (símsvari á öðrum tímum) og 985-27762. Ofantalin fyrirtæki fá bestu þakkir fyrir veittan stuðning. Allt til hreinlætis. TANDUR sf. Dugguvogi 1, Rvík Sími 688855 ÁK&hiaui ARNARHRAUNI 21 ~ SlMI 52999 Skúhöllin, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarfirði, s. 54420 VESTFJARÐALEIÐ Jóhannes Ellertsson Sslúni 4 - 105 Reykiavik ® Kennit.: 220638-4219 - \Nk.nr Hl''«l Tryggvi Ólafsson, úrsmiður, Strandgötu 17, s. 53530 Lágmúla 5, sími 679700. Hjúlbarúaviðgerðin B.G. 43 GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRDI - S(MI 53333 GUÐIYlUnDUR flliflson SKOTUVOGI 4 • PÓSTHÓLF 385 - 121 REYKJAVlK Hárgreiðslustofan Rún, Hrísmóum 4, Opið frá kl. 9-18 alla daga nema laugardaga frá kl.8-13

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.