Morgunblaðið - 03.05.1991, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FGStuéAGUR 3. MAÍ 1991
Is
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með afa. 17.40 ► Lafði Lokkaprúð. 17.50 ► Trýni og Gosi. 18.00 ► Umhverfis jörðina. Nýrteikni- myndaflokkur. 18.25 ► Ádagskrá. Endurtekinn þátturfrá ígær. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
■O.
TF
19.50 ► 20.00 ► Fréttir, veður og 20.50 ► Birtíngur. Fyrsti þátturaf sex í 22.00 ► Húsmóðir gegn kerfinu. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 23.45 ► Föstudags-
Byssubrand- Kastljós. þáttaröð hreyfiklippimynda. Þáttaröðin er árinu 1982. Kona nokkur grípur til sinna ráða er sonur hennar rokk. Soul-tónlist tekin
ur. Framhalds- byggð á sígildri ádeilusögu Vollaire, veikist af völdum efnamengunar. Leikstjóri Glenn Jordan. Aðalhlut- fyrir.
myndaflokkur. 21.10 ► Verjandinn. Bandarískursaka- verk: Marsha Mason og Robert Gunton. Þýðandi Reynir Harðar- 00.40 ► Útvarpsfréttir
málamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann son. í dagskrárlok.
Eiðsson.
19.19 ► 19:19.
20.10 ► Kæri Jón.
20.35 ► Skondnirskúrkarll.Annarþátturaf
sex um þessa bíræfnu svikahrappa.
21.30 ► Allt í upplausn. Mynd um náunga sem á
sínum tíma kaus frekar að fara í herinn en að af-
plána fangelsisdóm. Þegar hann kemur heim úr
stríðinu árið 1945 ríkir gífurleg sundrung innan fjöl-
skyldunnar.
22.55 ► Horfinn sjóður. Þýsksakamálamynd. Bönnuð
börnum.
00.25 ► Milli skinns og hörunds. Sjö vinir og vinkonur frá
því á menntaskólaárunum hittast aftur þegar sameiginleg-
urvinurþeirradeyr. Lokasýning.
2.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veiurtregnir. Bæn, séra Kjartan Ö. Sigur-
björnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson
og Bergljót Haraldsdóttír..
7,45 Listróf. Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir. Veðurfregnir kl. 8.15.
8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir
Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu
Hannesar J. Magnússonar (5)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Ástriður Guðmundsdóttir
sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón:Tómas R. Einarsson. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskíptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn. Peningar. Umsjón: Gisli Frið-
rik Gíslason. (Endurtekinn þátturfrá 12. nóvemb-
er 1990. Einnig útvarpað i næturútvarpí kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir,
14.03 Útvarpssagan: „Florence Nightingale. Hver
var hún?" eftir Gudrunu Simonsen Björg Einars-
dóttir les eigin þýðingu (7)
11. maí greininni var minnst á
ferð Áma Snævarr fréttamanns
til Jerúsalem. Slíkar ferðir frétta-
manna út um hinn stóra heim hafa
aukist mjög á undanförnum árum
og er Ámi í hópi víðförlari frétta-
manna. Þórir Guðmundsson á Stöð
2 hefur líka verið býsna víðfömll
en hann hefur farið ásamt Öddu
Steinu Björnsdóttur til fjariægra
heimshorna. Hafa pistlar Þóris og
Öddu Steinu glatt augu og eyru
bæði á ríkisútvarpinu og Stöð 2.
En þessar fréttasendingar allar
saman byggjast á tækni sem gerir
fréttamönnum fært að vinna úr
upplýsingum nánast á staðnum.
Þessi nýja tækni hefur breytt mjög
ásýnd frétta eins og menn kynntust
í Persaflóastríðinu þar sem frétta-
menn CNN sendu fréttir úr miðri
loftárásahríðinni. Og það er enn
tíðinda að vænta af tæknivettvang-
inum.
14.30 Miðdegistónlist.
— „Veisla köngulóarinnar" eftir Albert Roussel.
Franska þjóðarhljómsveitin leikur; Georges Pré-
tre stjómar.
- Fyrsta rapsódían eftir Claude Debussy.
Emma Johnson leikur á klarínettu með Ehsku
kammersveitinni; Yan Pascal Tortelier stjómar.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt
um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig úwarpað
laugardagskvöld kl. 20.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði i fylgd Finnboga
Hermannssonar.
16.40 Létl tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guömundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 „Gosbrunnar Rómarborgar". eftir Ottorino
Respighi Sinfóniuhljómsveitin i San Francisco
leikur; Edo de Waart stjórtiar. .
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Útvarpað frá vortónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar fslands i Háskólabíói, ein-
söngvari á tónleikumum er Giorgio Tieppo og
stjórnandi Robin Stapleton. Á efnisskránni er vin-
sæl óperutónlist. Kynnir: Már Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurlekinn þátturfrá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi líöinnar viku.
Einn á ferÖ?
í 1. apríl hefti Variety, stórblaði
vitundariðnaðarins, er grein um
þróun sjónvarpsfréttamennsku. í
greininni er rakin nokkuð tækniþró-
unin á þessu sviði frá fjögurra
manna fréttahópnum til tveggja
manna fréttagengisins sem nú er
svo algengt og svo er í augsýn hinn
sjálfnógi sjónvarpsfréttamaður.
Þessi fréttamaður notar gjaman
léttar og meðfærilegar Sony High-8
eða JVC Super VHS myndavélar.
CBS-sjónvarpsstöðin hefur þegar
hafið þjálfun slíkra fréttamanna og
hefur nú á sínum snærum fjölda
sjónvarpsfréttaritara víða um heim
sem senda stöku fréttir til móður-
stöðvarinnar. Þegar meiriháttar
fréttir berast eru síðan send þekkt
„fréttaandlit“ á vettvang.
Þá vinna ýmsir framleiðendur
sjónvarpsbúnaðar að þróun færan-
legra klippiborða þannig að frétta-
maðurinn getur í framtíðinni full-
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar
um umferð ki. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni.
8.00 Morgunfréttir. Morgunúwarpið heldur áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón; Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð.'Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Pór Salvarsson, Kristin Ólafs-
dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með Thors þætti Vilhjálmssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson
situr við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Iþróttarásin. Undankeppni Evrópumóts i
körfuknattleik. iþróttafréttamenn lýsa leik íslands
og Portúgal.
22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn
verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl.
01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12,20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
unnið fréttina nánast á staðnum.
Efast reyndar ýmsir um að þessi
klipping „á staðnum“ verði nægi-
lega fagmannlega unnin. Ekki er
síður tíðinda að vænta af flutnings-
kerfum sjónvarps. Áhorfendur sáu
hvemig fréttamenn CNN stilltu upp
litlum endurvarpsdiskum í Bagdad
og sendu þaðan beinar fréttir um
veröld víða. Breytingar á senditíðni
munu auðvelda slíkar sendingar.
Þá er í sjónmáli stafrænn upptöku-
búnaður sem gerir fréttamönnum
fært að senda sjónvarpsmyndir
beint af vettvangi í gegnum
símalínur. Þegar svo er komið þurfa
menn ekki alveg að treysta á gervi-
hnattasendingar. En það er reyndar
ekki vitað hvenær þessar stafrænu
símsendingar verða að veruleika en
þær munu spara mikla peninga því
gervihnattasendingar eru rándýrar.
Já, sannarlega hafa þessar miklu
framfarir í sjónvarpstækni breytt
fréttalandslaginu. Ætli líði ekki
brátt að því að fréttir berist beint
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur-
tekinn fré sunnudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun.. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
Næturtónar Halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FM'feoi)
AÐALSTOÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar-
innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir. Kl. 7.26 Morgunleikfimi með
Margrét Guttormsdóttir. Kl. 7.50 Almannatrygg-
ingar. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleikur. Kl.
8.40 Nikkan þanin. Kl. 9.00 Fréttir.
9.05 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur.
Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30
Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð-
launagetraun. Kl. 1L30 Á ferð og flugi.
12.00 Opið hólf. Blandað óvænt efni.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Kl. 13.30 Gluggaö í síðdegisblaðið. Kl. 14.00
Brugðið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga
dagsins.
Kl. 15.00 Topparnir takagt á. Spurningakeppni. Kl.
16.00 Fréttir.
16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál.
18.00 Hitt og þetta. Erla Friðgeirsdóttir og Jóna
Rúna Kvaran.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrá laugardegi.
22.00 Grétar Miller leikur óskalög.
24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
af vettvangi jafnt frá sjónvarps- og
útvarpsfréttamönnum.
íKaupmannahöfn
Eins og sést af framangreindum
upplýsingum Variety verða frétta-
ritarar afar mikilvægir í fjölmiðla-
samfélagi framtíðarinnar. Frétta-
stofum utan móðurstöðva mun hins
vegar fækka mjög og er sú þróun
þegar hafin úti í hinum stóra heimi.
Islensku útvarps- og sjónvarps-
stöðvarnar hafa ekki starfrækt
slíkar fréttastofur á erlendri
grundu. Þó má segja að fréttamað-
ur RÚV á Norðurlöndunum sé í
rauninni lítil fréttastofa þar sem
hann situr í Kaupmannahöfn. Frið-
rik Páll Jónsson hefir haft umsjón
með þessari fréttastofu að undan-
förnu. Hafa fréttasendingar Frið-
riks Páls verið í senn fróðlegar og
gamansamar. Hafi hann þökk fyrir
vel unnið starf.
Olafur M.
Jóhannesson
ALFA
FM-102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristín Hálfdánar-
dóttir.
10.50 Tónlist.
16.00 Orð Guðs til þin. Umsjón Jódís Korráðs.
16.50 Tónlist.
18.00 Alfa-fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir.
18.30 Hraðlestin. Endurtekinn þátturfrá þriðjudegi.
19.30 Blönduð tónlist.
20.00 Milli himins og jarðar.
22.00 Dagskrárlok.
/fm9*9
f FM 98.9
7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn. Guðrún
flytur hlustendum næringarfréttir. Fréttir á
hálftíma tresti.
9.00 Páll Þorsteinsson. [þróttafréttir kl. 11, Valtýr
Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir stillir strengina eftir
bestu getu.
14.00 Snorri Sturluson, Nýmeti.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjami
Dagur Jónsson.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Haraldur Gíslason og næsturvakt.
2.00 Björn Sigurðsson á næturvakt.
FM#957
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson.
8.00 Fréttayfirlit.
9.00 Jon Axel Ólafsson.
10.00 Fréttir.
10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel.
11.00 íþróttafréttir.
11.05 ívar Guðmundsson í hádeginu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.30 Vertu með ívari í léttum leik.
13.00 Ágúst Héöinsson. Tónlistarþáttur.
14.00 Fréttir.
16.00 Fréttir
16.05 Anna Björk Birgisdóttír.
16.30 Fregnír af flugi og flugsamögnum.
17.00 Topplag áratugarins.
17.30 Brugðið á leik.
18.00 Kvöldfréttir.
18.05 Anna Björk heldur áfram.
18.20 Lagaleikur kvöldsins.
18.45 Endurtekið topplag áratugarins.
19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsi-listinn.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er
að gerast um helgina og hitar upp með tónlist.
Þátturinn ísland í dag frá Bylgjunni kl. 17.00-
18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöö 2 kl. 17:17.
FM102/ 104
7.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
10.00 Snorri Sturluson.
13.00 Siguröur Ragnarsson.
16.00 Klemens Arnarson.
19.00 íslenski danslistinn, Dagskrárgerð Ómar
Friðleifsson.
21.00 Helgin með trompi. Arnar Bjarnason.
3.00 Milli svefns og vöku. Haraldur Gylfason.
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
Fréttaritarar 21. aldar