Morgunblaðið - 03.05.1991, Side 8
s
MORGUN&LA0ÍÐ FÖSTUDÁGÚKi 3. 'MAÍ' 199 i1
Gullbrúðkaup. Á morgun, 4. maí, eiga gullbrúðkaup hjónin
Elín Guðmundsdóttir og Finnur Einarsson, Anahlið
2, Borgarnesi. Þau taka á móti gestum í Félagsbæ, á brúð-
kaupsdaginn, kl. 15-18.
í DAG er föstudagur 3.
maí, 123. dagur ársins
1991. Krossmessa á vori.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
8.50 og síðdegisflóð 21.12.
Fjara kl. 2.53 og kl. 14.54.
Sólarupprás kl. 4.55 og sól-
arlag kl. 21.57. Myrkur kl.
23.09. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.25. Tungl-
ið er í suðri kl. 4.47.
Og ég mun festa þig mér
eilíflega, ég mun festa þig
mér í réttlæti og réttvísi,
í kærleika og miskunn-
semi. (Hós. 2, 19.)______________
1 fi [5 R
6 7 8
LÁRÉTT: — 1 byrstan, 5 tangi, 6
býr til, 9 grænmeti, 11 tónn, 11
rykkom, 12 væg, 13 fugl, 15
hljóma, 17 ilmaði.
LOÐRÉTT: — 1 vinnumanna, 2
rændi, 3 dugur, 4 liffærinu, 7
mannsnafn, 8 fæði, 12 lesta, 14
kaðall, 16 nafnháttarmerki.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 séra, 5 ólag, 6
mæla, 7 ha, 8 angur, 11 gá, 12
gær, 14 nifl, 16 arfann.
LÓÐRÉTT: — 1 samfagna, 2 ró-
leg, 3 ala, 4 ógna, 7 hræ, 9 náir,
10 ugla, 13 Rán, 15 ff.
ÁRNAÐ HEILLA
Margrét Pétursdóttir frá
Varmadal í Vestmannaeyj-
um, nú Eyjahrauni 6 þar í
bæ. Hún tekur á móti gestum
laugardaginn 4. maí eftir kl.
19 í Týsheimilinu.
Margrét J. Jónsdóttir, Sól-
túni, Garði. Maður hennar
er Júlíus G. Oddsson smiður.
Þau taka á móti gestum í
Verkalýðs- og sjómannafé-
lagshúsinu við Melabraut þar
í bænum, kl. 15-17.
FRÉTTIR_________________
KROSSMESSA á vori er í
dag, hin fyrri af tveim. Mess-
an á þessum degi er haldin í
minningu þess, að kross
Krists hafi fundist á þeim
degi árið 326 segir i Stjömu-
fræði/Rímfræði.
Óskar Bjarnason, Funafold
20, Rvík. Kona hans er Anna
Bjarnadóttir. Þau taka á móti
gestum á heimili sínu í dag,
afmælisdaginn, eftir kl. 20.
m. f. hér...
ÆSKR, eldri deildin, heldur
fund í kvöld kl. 20.30 á Þórs-
götu 18a. Wicki, skiptinem-
andi frá Kenýa, segir frá eig-
in högum í heimalandi sínu
og dvölinni hérlendis.
HÚNVETNINGAFÉL. Spil-
uð félagsvist í Húnabúð, laug-
ardag kl. 14. Hún er öllum
opin.
BREIÐFIRÐINGAFÉL. Ár-
legur „Dagur aldraðra" er á
sunnudaginn í Breiðfirðinga-
búð, Faxafeni 14, kl. 15.
VESTURGATA 7, félags-
og þjónustumiðstöð aldraðra.
í kaffitímanum í dag syngur
kór Fél. eldri borgara, síðan
dansað og fjöldasöngur við
píanóundirleik.
KÓPAVOGUR. Hananú-
’hópurinn leggur af stað í
laugardagsgönguna frá
Fannborg 4, kl. 10. Molakaffi.
BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé-
lags- og þjónustumiðstöð
aldraðra. í dag kl. 10-11.30
leikfimi. Sönghópurinn heldur
æfingu kl. 14. Leikhópurinn
Perlan sýnir leikþáttinn
„Síðasta blómið".
DANSK Kvindeklub, 40 ára
afmælis félagsins verður
minnst 7. maí nk. Nánari
uppl. veita Lis s. 52902 og
Jytte s. 545805.
FÉL. eldri borgara. Opið hús
í Risinu í dag kl. 13-17. Frjáls
spilamennska. Á laugardags-
morgun leggja Göngu-Hrólf-
ar af stað úr Risinu kl. 10.
KIRKJUSTARF________
GRENSÁSKIRKJA. Starf
fyrir 10-12 ára böm kl. 17 í
dag.
LAUGARNESKIRKJA.
Mæðra- og feðramorgnar
föstudaga kl. 10 í safnaðar-
heimilinu í umsjón Báru Frið-
riksdóttur.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag komu að utan
Bakkafoss, Skógafoss og
Helgafell. Af strönd komu
Arnarfell og Kyndill. Hekla
fór á ströndina og Jökulfell
lagði af stað til útlanda. Þá
komu tvö rannsóknarskip
Endeavor, bandarískt og
Tyro, hollenskt. í gær fór
Laxfoss til útlanda. Inn til
löndunar komu Freyja,
Húnaröst og Ásbjörn.
Stapafell kom af ströndinni.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN.
Togarinn Ýmir kom inn til
löndunar og grænlenskur tog-
ari, Amerloq, kom af Græn-
landsmiðum.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN GARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fj arðarapótek, __ Lyfj abúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
. Morgunblaðið/Sverrir
Búið er að loka Vonarstræti fyrir bílaumferð. Þetta stendur í sambandi við umfangs-
miklar framkvæmdir sem eru að hefjast við norðurenda tjarnarinnar. Sjálfur tjarnar-
bakkinn verður endurbyggður og lagaður svo þar falli allt að umhverfi ráðhússins
samkvæmt skipulagi sérfræðinganna sem leggja hönd á plóginn. Og það er meira um
að vera við Reykjavíkurljörn. Þar mátti sjá í gær að maður var kominn út í tjarnar-
hólmann til að lagfæra hann. Þetta er árvissar framkvæmdir. Af þeim nýtur krían
líka góðs þegar hún kemur og velur sér hreiðurstað í hólmanum.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. maí til 9. maí að báðum dögum
meðtöidum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess
er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti, opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg-
is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkruna-
rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsíð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833.
Landssamb. áhugafólks um gjaldþrot og greiðsluerfið-
leika fólks, s. 620099. Símsvari eftir lokunartíma.
Foreldrasamtökin Vímuiaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að-
standendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir
konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5
(Tryggvagötumegin). Mánud,—föstud. kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við ungl-
inga ívímuefnavanda og aðstandendur þeirra, s. 666029.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn
á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað
til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dag-
lega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfrétt-
um. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til
Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á
15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-
20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl.
23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri
hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið
fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít-
aii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðaspítaii: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og
kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslu-
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar
og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur
mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána)
sömu daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir
samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föBtud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18
nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og
23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista.
Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16..
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud.
kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.
11-16.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi-
stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl.
13.30- 16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19.
Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö I böð og
potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug-
ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur-
bæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts-
laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá
7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug SeKjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.