Morgunblaðið - 03.05.1991, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.05.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ .FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991 9 Innilegar þakkir fceri ég þeim, sem glöddu mig á sjötugsafmœli mínu, þann 7. apríl, meö gjöf um, blómum og skeytum. Ég þakka börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, œttingjum og vinum, tengþa- fólki og Kvenfélagi Hreyfils. Guö blessi ykkur öll. Ebba Aðalheiður Bergsveinsdóttir. Landrover ’88 (bensín), ek. aðeins 18 þ. sem nýr. V. 1630 þús. Subaru 4X4 ST. (afm.útg) '86, ál- felgur, spl.drif, rafrúður o.fl. V. 690 þús. BMW S19i SE '88, sóllúga, rafm. í öllu o.fl. V. 1240 þús. sk. á ód. MMC Lancer 6LX, 4X4 ST. ’88, beinsk., ek. 77 þ. V. 890 þús. Dodge Aries LE ’88, sjálfsk., ek. 48 þ. V. 850 þús. sk. á ód. Dodge Ramch. Royal SE ’85, jeppi í sérfl., ek. aðeins 64 þ. V. 1350 þús. Lada Lux (1500) '87, ek. aðeins 27 þ. Gott eintak V. 270 þús. Mazda 323 6LX Sedan '86, 5 g. ek. 76 þ. V. 450 þús. M. Benz 230E ’87, sjálfsk., fallegur bíll V. 2.3 millj. MMC L-300 4X 4 Minibus '84, 8 manna, nýuppt. vél. V. 670 þús. Toyota Landcr. (langur) diesel '88, beinsk., ek. 63. þ. V. 2.9 millj. Opel Kadett LS '85, beinsk., ek. 95 þ. V. 350 þús. (góð lánakj.) Toyota Corolla SE '86, sjálfsk., ek. 63 þ. V. 520 þús. Citroen CX 2500 diesel '85, 8 manna, nýuppt. vél. V. 600 þ. Saab 900i OP '88, 5 dyra, 5 g., ek. 75 þ., fallegur bíll. V. 1090 þús. Toyota Celica 1.6 GTi '87, 5 gíra, ek. 60 þ. V. 850 þús. Höfum kaupendur að: Corollu '88-'90, Colt ’88-’90, Lancer ’88-’90, Corollu 4X4 ’89-’90. Ath. Skipti oft möguleg MMC Pajero turbo diesel '88, hvítur, sjálfsk., ek. aðeins 43 þ. km. V. 1850 þús. Toyota Double Cap diesel '90, hvítur, 5 g., ek. aðeins 10 þ. km. m/stálhúsi, upp- hækkaður, læstur aftan o.fl. V. 2.1 millj. Sk. á ód. Mazda 323 GLX (1.5) '89, grásans, 5 g., ek. 29 þ. km. Aflstýri, rafm. sóllúga o.fl. V. 790 þús. Cherokee Laredo 4I. '87, steingrár, sjálfsk., ek. 67 þ. km. Álfelgur, sóllúga, rafm. í öllu o.fl. V. 1850 þús. VW Golf 1.6 GL '90, steingrár, 5 dyra, 5 g., ek. 27 þ.. km. Aflstýri, Central læs., 2 dekkjag. o.fl. V. 990 þús. B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Hondo Accord EX, órg. I990('9l), vélarst. MMC Lancer GLX, órg. 1989, vélarst. 1500, 2000, sjólfsk., 4 dyra, vínrauð, ekinn 7.000. sjólfsk., 4 dyra, hvítur, ekinn 38.000. Veró kr. 1.480.000,- Veró kr. 830.000,- MMC Pojero stuttur, órg. 1990, turbo deisel MMC Spacewagon 4WD, órg. 1988, vélarst. Intercooler, 5 gíra, 3 dyra, silfurl., ekinn 2000, 5 grro, 5 dyra, silfurl., ekinn 53.000. 12.000. Veró kr. 1.050.000,- Verð kr. 1.850.000,- OPIÐ VIRKA DAQA KL. 8.00 ■ 18.00 OQ LAUOARDAQA 10.00,. 14.00 MMC L-300 Minibus 4WD, órg. 1988, turbo diesel, 5 gira, 5 dyro, blór/hvitur, ekinn 44.000. Verð kr. 1.500.000,- MMC Golant GLSi, órg. 1989, vélarst. 2000, sjólfsk., 4 dyra, vínrauóur, ekinn 13.000. Veró kr. 1.200.000,- ATH! Inngangur frá Lauaaveai mwifi iiíiw LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 AATH! Þriggja ára Abyrgðar skirtaini fyrlr Mitsubishi bllreiðlr glldir trá lyrsta tkránlngardtgi Hagur lág- launafólks Alþýðublaðið sagði i forystugrein í fyrradag: „I ár ber 1. maí upp á sögulegan dag; ný ríkis- stjóm tók við völdum í gær, samstarfsstjórn Sjálfstæðisflokks og Al- þýðuflokks. Af stefnu- yfirlýsingu nýrrar rikis- stjórnar má marka að- gerðir til tekna launa- fólki. Þar er rætt um sáttargjörð um sann- gjöm kjör, þamiig að auknar þjóðartekjur skili sér í bættum lífskjörum, m.a. með aðgerðum í skatta- og félagsmálum, og á sáttargjörð þessi að koma hinum telgulægstu og bamafjölskyldum til góða. Með umbreytingu í atviimulífi, m.a. með uppstokkun í landbúnað- armálum, lofar ný ríkis- stjóm lægra matvæla- verði til neytenda og lægri ríkisútgjöldum, sem verður að skoða sem mikilvæga kjarabót. Samkomulag er um upp- skurð á ríkisfjármálum til að stöðva hallarekstur, skuldasöfnun og út- gjaldaþenslu. Þær að- gerðir ættu að skila lægri raunvöxtum, sem cinnig er mikilvæg lgarabót. Skattlagning fjámiagns- tekna í því skyni að miimka beina skatta er einnig lgarabót. Afram- haldandi umbætur í hús- uæðismálum trj'ggja einnig launafólki bctri skilyrði til að eignast þak yfir höfuðið. Opin við- leitni nýrrar ríkisstjórn- ar til að taka á fordóma- lausan hátt þátt í þeirri miklu umsköpun sem á sér stað í Evrópu og víðar í heiminum er afar mikilvægt skref til að tryggja betri skilyrði fyr- ir íslenskar atvinnu- greinar og bæta þar með kjör launafólks. Það verður þvi ekki ráðið amiað af stefnuyfirlýs- ingu nýrrar ríkisstjórnar en hún ætti að vera launafólki í liag.“ Myndun nýrrar stjórnar Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks tók við völdum 30. apríl. Þann dag og 1. maí fjölluðu dagblöðin um stjórnar- myndunina, aðdraganda hennar og frá- farandi stjórn. í staksteinum verður stikl- að á forystugreinum blaðanna. Hægri stjóni Málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðs- hreyfingar, Þjóðviljimi, vippaði sér þegar í stjórnarandstöðu er flokksforingjamir hurfu úr ráðherrastólmium. I upphafi forystugreinar blaðsins 1. maí segir: „Ný hægri stjóm er tekin við vöidum og hef- ur birt stefnuyfirlýsingu, sem við fyrstu sýn er ekki mikil að vöxtum, eða viðamikil að innihaldi. Þegar betur er að gáð skín hins vegar í þau verkefni sem Viðejjar- flokkarnir telja mikil- vægust. Að sögn fóst- bræðranna, Jóns Bald- vins og Davíðs Oddsson- ar, hafa verið skrifuð fylgiskjöl til notkunar með stefnuyfirlýsing- unni, sem að líkindum segði ítarlegai’ fyrir um það sem koma skal, ef þau yrðu birt. Ekki verður sagt að nýja ríkisstjómin gefi launamönnum mikilfeng- leg fyrirheit á baráttu- degj verkalýðshis. Aug- Ljóst er að flokkamir em að búa sig undir að skerða velferðarkerfið og er það í fullu samræmi við þær breyttu áherslur sem fram komu í Sjálf- stæðisflokknum með kjöri Davíðs Oddssonar í stöðu formanns." Undirheima- samtök Málgagn Framsóknar- flokksins, Tímimi, fjallar um stjómamijaidunina 30. apríl og einkennist foi-ystugreinin af mikilli gi emju yfir því, að flokk- urinn fer nú úr ríkis- stjóm eftir 20 ára setu. Reiðin beinist sérstak- lega að Alþýðuflokknuin. Þar segir m.a.: „En hvers vegna rauf þá Alþýðuflokksforystan stjómarsamstarfið? Svarsins við þeirri spumingu er ekki að leita í dagsbirtunni, held- ur i skúmaskotum hhma pólitísku undirhcima Reykjavíkuríhatdsins og kerfiskratanna, sem starfað hafa og viðhaldið sjálfum sér siðan á þeim dögum þegar hægri kratar og gamla ihalds- veldið sórast í fóst- bræðralag fyrir meira en 30 ámm undir gæluheit- inu Viðreisn. Þessi undirheimasam- tök vom mjög virk fyrir kosningar og í kosninga- baráttunni nú. Þau höfðu undirbúið stjórnarsam- starfið og gert svo ræki- lega ráð fyrir því, að þau gátu ekki snúið aftur þótt kosningaúrslitin yrðu á aunan veg en ætl- að var.“ Valdahyggja jörðuð í DV sl. þriðjudag vom eftirmæli um fráfarandi vinstri stjóm. Hún fær rós í hnappagatið vegna lágrar verðbólgu þótt minnt sé á, að launþegar hafi fært mestu fómim- ar. Að öðm leyti eru eft- irmælin ekki góð. I niður- laginu segir: „Fráfarandi stjórn hefur hins vegar verið stöð og afturhaldssöm að þvi er varðar hagvöxt, lífskjör og almeimar framfarir í landinu. Flokkadrættir innan hennar hafa koinið í veg fyrir djarfar endurnýjan- ir og heilstæða stefnu- mörkun og miðstýring- artilhneigcingar hafa um of sett svip sinn á gerðir heimar. Verst virðist liafa til tekist í ríkisfjár- málunum og þessa dag- ana spretta milljarðamir upp úr jörðinni og vel á annan tug í mínus og em þó ekki öll kurl til grafar komin. Ný ríkisstjórn þarf að moka þann flór og vissu- lega þarf ný ríkisstjóm að svipta bm-tu þeirri valdahyggju og vinstri- memisku sem fylgt hefur Alþýðubandalagsráð- hermnum og framsókn- armeimskunni inn í ráðu- neytin. Þau viðhorf verða vonandi endanlega jörð- uð með nýrri stjóm." SlMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR BLÓMAKER í DAG KOSTNAÐARVERÐI byggtÖbCið I KRINGLUNN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.