Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991
23
Kirkjur á landsbyggð
inni: Fermingar
Fermingarbörn í Reynivalla-
kiriq'u 5. maí kl. 14. Prestur sr.
Gunnar Kristjánsson. Organisti
Páll Helgason. Fermd verða:
Finnur Bjarni Kristjánsson,
Grjóteyri, Kjós.
Helga Helgadóttir,
Felli, Kjós.
Ragnheiður Laufey Garðarsdóttir,
Þrándarstöðum, Kjós.
Stefanía Margrét Árnadóttir,
Esjugrund 41, Kjalarnesi.
Ferming í Blönduóskirkju
sunnudaginn 5. mai kl. 10.30 og
13.00. Prestur sr. Árni Sigurðsson.
Fermd verða:
Auður Sandra Grétarsdóttir,
Skúlabraut 27.
Ámi Þór Jónasson,
Mýrarbraut 6.
Brynhildur Erla Jakobsdóttir,
Urðarbraut 14.
Egill Pálsson,
Sauðanesi.
Elín Björk Einarsdóttir,
Brekkubyggð 23.
Elísabet Svanlaug Ágústsdóttir,
Urðarbraut 16.
Erla ísafold Sigurðardóttir,
Þverbraut 1.
Fanney Kristjánsdóttir,
Urðarbraut 10.
Guðleif Hallgrímsdóttir,
Grænuhlíð.
Guðmunda Sirry Arnardóttir,
Hlíðarbraut 24.
Guðmundur Reyr Davíðsson,
Aðalgötu 11.
Guðmundur Rúnar Jónsson,
Hlíðarbraut 9.
Haraldur Ægir Guðmundsson,
Hlíðarbraut 16.
Heiðar Davíð Bragason,
Urðarbraut 9.
Katrín Laufey Rúnarsdóttir,
Hlíðarbraut 13.
Kristján Blöndal Jónsson,
Sunnubraut 6.
Ragnheiður Ólafsdóttir,
Smárabraut 4.
Róbert Vignir Jónasson,
Blöndubyggð 10.
Sævar Helgi Lárusson,
Hlíðarbraut 11.
Theodóra Arndís Berndsen,
Sunnubraut 2.
Valgerður Hilmarsdóttir,
Hlíðarbraut 3.
Þórður Rafn Þórðarson,
Melabraut 19.
Ferming í Stóru-Núpskirkju
sunnudaginn 5. maí kl. 14. Prestur
sr. Halldór Reynisson. Fermd
verða:
Anna Björk Hjaltadóttir,
Fossnesi.
Elías Rúnar Elíasson,
Skekjabúð, Búrfelli.
Sigurjón Vilhjálmsson,
Hæli II.
Sveinn Þór Gunnarsson,
Stóra-Núpi II.
Fermingarguðsþjónusta í
Þykkvabæjarkirkju sunnudaginn
5. maí ki. 14. Prestur sr. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir. Fermd verða:
Hafsteinn Sigurbjörnsson,
Hákoti.
Trausti Davíð Sigurbjömsson,
Rimakoti.
Fermingarbörn í Eyrarbakka-
kirkju sunnudaginn 5. maí kl. 13.
Prestur sr. Úlfar Guðmundsson.
Fermd verða:
Bjarni Þór Erlingsson,
Túngötu 28.
Guðfinna Hafdís Þórsdóttir,
Túngötu 30.
Guðlaugur Björgvinsson,
Skúmstöðum 2.
Guðmundur Friðrik Pálmarsson,
Túngötu 35.
Helena Jóhannsdóttir,
Háeyrarvöllum 32.
Karen Guðmundsdóttir,
Garðbæ 4.
Sigurvin Ragnar Sigurðsson,
Eyrargötu 8a.
Sverrir Bjarnfinnsson,
Túngötu 60.
Kotstrandarkirkja. Ferming 5.
maí kl. 13.30. Prestur sr. Tómas
Guðmundsson. Fermd verða:
Hlín Rafnsdóttir,
Bræðrabóli.
Júlía Guðjónsdóttir,
Heiðmörk 76, Hveragerði.
Lilja Jóhanna Bragadóttir,
Kambahrauni 26, Hveragerði.
Víðir Reyr Björgvinsson,
Hvoli I, Ölfusi.
--------------------
Nýr vegur
yfir Hálfdán
Bíldudal.
I SUMAR hefjast framkvæmdir
við nýjan veg yfir Hálfdán. Byrjað
verður Bíldudalsmegin og vegur
lagður eftir nýju vegarstæði upp
brekkurnar að Kerlingarnefi.
Unnið verður fyrir 31 milljón
króna á þessu ári og svo áfram
næstu þrjú árin fyrir samtals 80
milljónir króna.
Skipt verður um vegarstæði að
hluta til, og verður vegurinn jafn-
langur samt sem áður. Nýja vegar-
stæðið er á snjóléttara svæði og auð-
veldar það mokstur yfir heiðina. Fjár-
veiting fyrir þetta ár er 31 m.kr.,
fyrir 1992 29 m.kr., fyrir 1993 24
m.kr. og fyrir 1994 27 m.kr. Sam-
tals gerir þetta 111 milljónir króna.
Kílómetrafjöldi er í heildina 15 km.
Þá liggur fyrir heimild um lántöku
til að ljúka framkvæmdunum 1994
ef áætluð fjárveiting dugar ekki.
R. Schmidt
TILBOÐ A FJÖLSKYLDUPÖKKUM
I heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af
fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og salat.
Fjölskyldupakki fyrir 5.
10 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verð áður 2520 kr. Verð nú 2000 kr.
Athugið. Aðeins 400 kr. á mann.
Fjölskvldupakki f>TÍr 3.
6 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verð áður 1640 kr. Verð nú 1300 kr.
Pakki fyrir 1.
2 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verð áður 610 kr. Verð nú 490 kr.
igáklíngastadurinn
SOUTHERNFRIED CHia
CHICKEN
____Simi 29117
SvARTA
PAððAð
Hraórétta veitingastaöur
^Sími 16480
Þú getur bæði tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum.