Morgunblaðið - 03.05.1991, Qupperneq 33
MÓábtmfel^ÐIÐ' FöSTIÍDÁgM1 • IWÍ1
ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1. maí 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819
'/2 hjónalffeyrir ...................................... 10.637
Full tekjutrygging ..................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.239
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.886
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053
Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124
Daggreiðslur
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ........... 136,90
Unglingar á sýningu í Reiðhöllinni.
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
2. maí.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 120,00 80,00 96,66 27,021 2.611.900
Þorskur (ósl.) 87,00 50,00 71,04 6,318 448.810
Þorskur smár 79,00 74,00 76,48 5,368 410.562
Ýsa (sl.) 110,00 95,00 100,02 » 34,717 3.472.552
Ýsa (ósl.) 101,00 90,00 95,76 0,502 48.073
Blandað 20,00 20,00 20,00 0,124 2.480
Hrogn 110,00 30,00 104,23 1,522 158.635
Karfi 40,00 39,00 39,05 0,816 31.866
Keila 37,00 26,00 28,57 0,274 7.828
Langa 60,00 39,00 42,83 2,438 104.450
Lúða 255,00 160,00 214,28 0,278 59.570
Lýsa 45,00 45,00 45,00 0,046 2.070
Skata 105,00 105,00 105,00 0,021 2.205
Skarkoli 70,00 62,00 62,72 0,367 23.018
Steinbítur 55,00 39,00 45,37 4,253 192.956
Ufsi 57,00 50,00 56,36 11,467 646.332
Ufsi (ósl.) 43,00 43,00 43,00 0,132 5.676
Undirmál 70,00 39,00 66,22 0,755 49.998
Samtals 85,86 96,419 8.278.980
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf,
Þorskur (dbl.) 69,00 ■50,00 61,26 17,964 1.100.522
Þorskur (sl.) 117,00 50,00 91,36 70,013 6.393.169
Þorskur (ósl.) 110,00 45,00 78,37 96,056 7.528.148
Þorskur 117.00 45,00 81,34 185,833 15.114.869
Ýsa (sl.) 100,00 80,00 95,46 20,468 1.953.974
Ýsa (ósl.) 99,00 75,00 86,58 73,309 6.346.927
Ýsa 100,00 75,00 88,52 93,777 8.300.901
Svartfugl 65,00 65,00 65,00 0,134 8.710
Koli 40,00 40,00 40,00 0,309 12.360
Undirmál 63,00 53,00 56,23 6,500 365.500
Skötuselur 455,00 130,00 177,37 0,226 40.255
Lúða 305,00 100,00 193,950 1,315 234.950
Blálanga 48,00 48,00 48,00 1,125 54.000
Keila 30,00 21,00 28,07 4,406 123.659
Skarkoli 44,00 20,00 42,61 0,637 27.140
Blandað 10,00 10,00 10,00 0,146 1.460
Ufsi 54,00 15,00 42,59 35,933 1.530.327
Steinbítur 37,00 15,00 30,30 0,207 6.273
Langa 60,00 15,00 48,34 0,957 46.262
Karfi 40,00 15,00 37,07 14,857 550.766 Sam-
tals
76,33 346,365 26.437.432
Selt var m.a. úr Hauki GK, Alberti GK og dagróðrabátum.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
19. feb. - 30. apríl, dollarar hvert tonn
■+—I----1---1-----1----1---1-----1----1----1----1—h
22F 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26.
22F 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26.
fH imgtmjtyl
co co tfj °0 Metsölublaó á hverjum degi!
Hestadagar í Reiðhöllinni
HINIR árlegu Hestadagar
verða haldnir í Reiðhöllinni í
Víðidal um helgina og verður
að venju mikið um að vera.
daginn með sýningu klukkan 21.
Á laugardag verður sýning á sama
tíma en á sunnudaginn verða sýn-
ingar klukkan 15 og 21. Á fyrri
sýningu sunnudagsins mætir Tóti
trúður og skemmtir börnunum.
Tveir af aðalleikurum myndarinnar, þau James Caan og Kathy Bates.
Bíóborgin hefur sýning-
ar á myndinni „Eymd“
Glæsilegir gæðingar og kyn-
bótahryssur verða til sýnis og
bestu stóðhestar landsins einnig.
Félag tamningamanna heldur sýn-
ingu, Hallbjörn Hjartarson
skemmtir, stærsti og minnsti hest-
ur landsins verða til sýnis og ýmis-
legt fleira verður á boðstólum.
Hestadagarnir hefjast á föstu-
■ OPNUN á sýningu í sýningarsöl-
um Norræna hússins á málverkum
eftir norska málarann Sverre Wyll-
er. Listamaðurinn verður viðstaddur
opnun sýningarinnar. Sverre Wyller
er fæddur í Osló. Hann stundaði nám
við Arkitektaskólann í Ósló en lauk
ekki námi. Síðan lá leiðin í Handíða-
og listiðnaðarskólann og Norsku aka-
demíuna. Að loknu námi hélt Wyller
til Vestur-Berlínar þar sem hann bjó
í fimm ár, en frá 1987 hefur hann
verið búsettur í New York. Myndirn-
ar á sýningunni í Norræna húsinu
eru frá árunum 1983 til 1989 og
sýna þær breytingar sem hafa orðið
í myndsköpun listamannsins á þess-
um ámm. Sverre Wyller hefur haldið
margar einkasýningar í Þýskalandi
og á Norðurlöndum, en einnig hefur
hann tekið þátt í mörgum samsýn-
ingum. Norræna húsið naut góðrar
samvinnu við Gallerí Riis í Ósló við
undirbúning sýningarinnar. Sýningin
í Norræna húsinu verður opin dag-
lega frá kl. 14-19 fram til 26. maí.
Jakusho Kwong-roshi
■ JAKUSHO Kwong-roshi mun
verða með kynningu á Zen-iðkun
laugardaginn 4. maí kl. 14.00. Kynn-
ingin verður í húsi Guðspekifélags-
ins í Ingólfsstræti 22 og er á vegum
Zen-hópsins. Jakusho Kwong-roshi
er kínverskættaður Bandaríkjamað-
ur, en hann fæddist í Santa Rosa
árið 1935. Hann byrjaði að iðka Zen
undir handleiðslu Shunryu Suzuki-
roshi árið 1959. Árið 1973 keypti
hann ásamt sjö nemendum sínum
sveitasetur í Sonomafjöllunum í Kali-
forníu til að þróa hið hefðbundna
Zen í anda kennara síns. Jakusho
Kwong er nú staddur á íslandi í
boði Zen-hópsins, en hann er jafn-
framt kennari hópsins. Héðan fer
hann til Þýskalands og Póllands,, þar
sem hann leiðir Zen-hópa. Kynningin
á Zen er öllum opin og er aðgangur
ókeypis,....... .....
BÍÓBORGIN hefur tekið til sýn-
ingar myndina „Eymd“. Með að-
alhlutverk fara James Caan og
Kathy Bates. Leiksljóri er Rob
Reiner.
Paul Sheldon er vinsæll rithöf-
undur og hefur einkum öðlast vin-
sældir sínar af söguröð sinni um
Misery Chastain. Hann er búsettur
í New York en hefur það fyrir vana
að lokinni sögu að fara vestur til
Colorado. í einni slíkri för skellur
á stórhríð og missir hann stjórn á
bílnum. Það er ung kona sem kem-
ur honum til hjálpar og flytur hún
hann heim til sín, en hún á einmitt
heima skammt frá. Þetta er hjúkr-
unarkona að mennt og heitir Annie.
Hún tjáir honum þegar hann vakn-
ar úr rotinu að hún hafi búið um
brot hans en hann brotnaði á báðum
fótum. Hún segir honum einnig að
hún sé mesti aðdáandi hans og að
hún hafi lesið allt sem hann hafí
skrifað og að hún geti ekki komið
honum á sptala því að síminn sé
slitinn og vegir tepptir. Jafnframt
biður hún leyfis til að lesa söguna
sem hann hafí í handriti í farangri
sínum. Þegar hún hefur lesið hand-
ritið, umhverfist hún alveg, því
Paul hafði látið Misery deyja undir
lokin. Kemur þá í Ijós að Ánnie er
trufluð á geðsmunum og ætlar að
halda honum nauðugum meðan
hann skrifar nýja sögu sem verði
henni að skapi.
%-k
Ábendingar frá
LÖGREGLUNNI:
Um búnað eftirvagna
Ef eftirvagn er meira en 500 kg að eigin þyngd er hann
skráningarskyldur. Frá 1. janúar 1991 þurfa allir eftirvagnar
að hafa ljósabúnað í lagi. Á alla eftirvagna gerða til hraðari
aksturs en 30 km/klst þarf eftirfarandi ljós og glitaugu:
— a. m. k. tvö hvít glitaugu að framan.
— a. m. k. tvö rauðgul stefnuljós að aftan.
— a. m. k. tvö rauð afturljós.
— a. m. k. tvö rauð hemlaljós.
— a. m. k. tvö rauð þríhyrnd E-merkt glitaugu að aftan.
(hæð að grunnlínu a.m.k. 400 mm og minna en 900 að topp-
horni.)
— a. m. k. eitt hvítt ljós sem lýsir skráningarmerki.
Á skráningarskyldan eftirvagn þarf einnig gul ferhyrnd
ljós á báðar hliðar.
Ef heildarþyngd eftirvagns er yfir 1.500 kg þarf að vera
sjálfvirkt hemlakerfi sem verður virkt ef loftþrýstingur í
hemlabúnaði fellur. Ef eftirvagn undir 1.500 kg heildarþyngd
er ekki búinn sjálfvirku hemlakerfi skal vera traust öryggi-
skeðja eða vír tengt við bifreiðina.