Morgunblaðið - 03.05.1991, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1991
59
ÚRSLfT
Snóker
Héimsmeistaramótið, haldið í Sheffield í
Englandi.
Undanúrslit hófust í gær:
Pjórir Englendingar komust í undanúr-
slit. Steve James gerði sér lítið fyrir og sló
út heimsmeistarann_ Stephen Hendry og
mætir Jimmy White. í hinum undanúrslitun-
um mætast Steve Davis, sem nú keppir að
því að verða heimsmeistari í sjöundan sinn,
og John Parrott. Þess má geta að Davis
sigraði Parrott í úrslitum heimsmeistara-
m.ótsins 1989, 18:3.
’ Staðan í undanúrslitunum í gær, þegar
keppni var hætt, var þannig, en hún heldur
áfram í dag:
3- John Parrott - 2-Steve Davis.5:2
(11:65 55:51 60:53 48:36 101:9 0:92 63:4).
4- Jimmy White - 9-Steve James..5-3
(82:15 86:25 61:68 94:0 94:26 52:67 5:77
71:1).
Þriðja umferð, átta manna úrslit, á mið-
vikudag. Tölur fyrir framan nöfnin sýna röð
á styrkleikalistanum:
9-Steve James — 1-Stephen Hendry 13:11
60:63 5:106 127:0 107:1 8:114 14:75 76:1
91:0 34:100 82:24 20:114 83:4 14:99 33:67
126:0 21:95 67:19 22:117 72:16 9:90 61:39
90:4 90:16 74:23.
2-Steve Davis — 10-Dennis Taylor 13:7
39:87 17:117 88:5 67:28 35:82 71:13 70:1
85:28 86:13 54:59 26:73 0:94 65:40 40:63
69:31 71:58 87:32 75:48 77:4 84:40.
BHeimsmeistarinn Stephen Hendiy var
mjög óvænt sleginn út úr heimsmeistara-
mótinu í fyrradag. Það er reyndar stað-
reynd að heimsmeistara hefur aldrei tekist
að veija titil sinn árið eftir að hafa unnið
I fyrsta skipti. Skotinn 22 ára, Hendry,
varð yngsti heimsmeistari sögunnar í fyrra.
Körfuknattleikur
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í Banda-
ríkjunum. Fyrsta umferð.
Þriðjudagur:
Chicago Bulls - New York Knicks..103:94
(Lið Chicago Bulls komið áfram, 3-0)
Philadelphia 76ers - Milwaukee...l21:100
(Lið 76ers komið áfram, 3-0)
Detroit Pistons - Atlanta Hawks ....103:91
(Pistons hefur forystu, 2-1)
LA Lakers - Houston Rockets.....94:90
(Lakers komið áfram, 3-0)
B„Magic“ Johnson fór á kostum í liði Lak-
ers í þriðja leiknum, skoraði 38 stig og var
allt í öllu.
Seattle - Portland................102:99
(Trail Blazers hefur forystu, 2-1)
Utah Jazz - Phoenix Suns..........107:98
KÖRFUKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA
Morgunblaðið/Einar Falur
Teitur Örlygsson var besti leikmaður íslenska liðsins gegn Portúgal í gærkvöldi. Hér er hann í furðulegri stellingu.
Ekki vanir
að leika
gegn svo
sterkri vöm
- sagðiTorfi
Magnússon, þjálfari
Þeir spiluðu virkilega góða vöm.
Við erum ekki vanir að leika
gegn svo sterkri vörn — það var
það sem vantaði í undirbúning-
sleikjunum [gegn Skotum og Aust-
urríkismönnum]. Við hefðum þurft
að fá að reyna það sem við erum
að gera gegn sterkari liðum,“ sagði
Torfi Magnússon, landsliðsþjálfari,
eftir tapið í gærkvöldi.
„Þeir voru betri í þessum leik.
Það er engin spurning, en ég væri
til í að spila við þá aftur! Við nýtt-
um okkur ekki sterkasta vopnið —
að koma boltanum inn á stóru
mennina — fyrr en það var orðið
of seint. En þetta þýðir ekki að við
eigum ekki lengur möguleika. Við
verðum bara að vinna Norðmenn
og Finna,“ sagði Torfi.
Axel: Getum betur en þetta
„Við getum betur en þetta og
verðum að taka okkur saman í and-
litinu," sagði Axel Nikulásson. „Þeir
spiluðu mjög góða vöm, en við vor-
um ekki nógu þolinmóðir í sókninni
að spila upp á opin skot. Við duttum
niður í hálfgerðan örvæntingarpytt
í fyrri hálfleiknum, þeir náðu for-
ystu og það var erfitt að vinna upp
þann mun. Það var eins og menn
væru alltaf að betja hausnum við
steininn."
(Jazz hefur forystu, 2-1)
Miðvikudagur:
Boston Celtics - Indiana Pacers ...112:105
(Celtics hefur forystu, 2-1)
Golden State - San Antonio......109:106
(Warriors hefur forystu, 2-1)
■Það lið heldur áfram í keppninni, sem
fyrr vinnur þijá leiki.
Ísland-Portúgal 70:86
Laugardalshöllin, undankeppni Evrópu-
keppni landsliða, B-riðill, fimmtudaginn 2.
mai 1991.
Gangur leiksins: 6:2, 8:5, 12:16, 14:27,
20:33, 22:42, 28:44, 30:46, 32:52, 41:58,
46:64 50:72, 56:78, 64:78, 70:86.
Stig Islands: Teitur Örlygsson 14, Jón Kr.
Gísíason 11, Pétur Guðmundsson 10, Guð-
mundur Bragason 9, Magnús Matthíasson
8, Jón Amar Ingvarsson 5, Falur Harðarson
5, Guðjón Skúlason 3, Guðni Guðnason 2,
Valur Ingimundarson 2, Axel Nikulásson 1.
Stig Portúgals: Steven Rocha 23, Antonio
Ferreira 19, Joao Seica 17, Pedro Neves
10, Henrique Vieira 10, Michael Plowden 7.
Dómarar: Boel Jensen frá Danmörku og
Geir Matthiasen frá Noregi og dæmdu illa.
Ahorfendur: Um 500.
EVRÓPUKEPPNIN
IKÖRFUBOLTA
SLAND- PORTÚGAL 3ANMÖRK- NOREGUR ... BNNLAND- PORTÚGAL.. SLAND - DANMÖRK .70:86 .89:87 .52:60 .85:77
Fj. leikja U T Stig Stig
PORTÚGAL 2 2 O 146: 122 4
ÍSLAND 2 1 1 155: 163 2
DANMÖRK 2 1 1 166: 172 2
NOREGUR 1 0 1 87: 89 0
FINNLAND 1 0 1 52: 60 0
SUND
Evrópska sund-
sambandid fund-
ará íslandi
Fundur evrópskra sundsambanda
verður haldin hér á landi á laug-
ardaginn. Alls eru 142 fulltrúar frá
42 jþjóðum sem sækja fundinn.
A fundinum, sem fram fer á Hótel
Loftleiðum, verður m.a. mótaskrá
Evrópusambandsins sett saman. For-
seti Evrópusambandsins, Consolo frá
Ítalíu, verður einn frummælenda á
fundinum.
Belur má ef duga skal
ÞEGAR menn voru að reikna
út fljótlegustu leiðina í loka-
keppni Evrópumótsins voru
flestir á því að íslendingar
þyrftu að vinna Portúgaii. Það
var þokkalegur möguleiki en
brást ijla í gærkvöldi. Baráttu-
lausir íslendingar voru engin
hindrun fyrir Portúgali sem
voru mun ákveðnari alian
tímann og sigruðu 86:70. Þar-
með eru þeir nær öruggir
áfram en við ívondum málum.
Byijunin var góð og fyrstu
mínúturnar var frumkvæðið í
höndum íslendinga. En þegar vöm
Portúgala þéttist fór málið að vand-
ast. Hvað eftir ann-
að misstu íslending-
ar boltann án þess
að ná skoti og smám
saman sneru Portú-
galar leiknum sér í vil. Undir lok
fyrri hálfleiks var ljóst að eitthvað
mikið þyrfti að gerast til að íslend-
ingar ættu möguleika. En ekkert.
gerðist.
Síðari hálfleikurinn var svipaður;
Portúgalar gengu kátir og hressir
í gegnum vörn Isiands og skoruðu
nánast að vild. Fráköstin féllu ótrú-
lega oft þeim í skaut og þegar kom
að íslendingum að sækja gekk nán-
Íslendingar sigmðu Dani í fyrsta
leik sínum í forriðli Evrópumóts-
ins í fyrrakvöld, 85:77. Mikil tauga-
spenna einkenndi leik íslensku strá-
kanna í byrjun, þeir vora lengi í
gang, en þegar þeir hristu af sér
slenið var allt annað að sjá til þeirra.
Danir komust í 10:0 og 14:2, en
ast ekkert upp. Undir körfunni
vantaði alltaf aðeins meiri kraft og
aðeins meiri baráttu.
Varnarleikurinn réði úrslitum í
leiknum. Vörn Islendinga var alls
ekki nógu hreyfanleg og gestirnir
fengu alltof mikinn tíma. Vörn
þeirra var hinsvegar kraftmikil og
hörð. Við þetta bættist að dómarnir
voru ekki hagstæðir svo ekki sé
meira sagt.
Teitur Órlygsson var besti maður
íslendingar komust fyrst yfir 27:26.
í hálfleik hafði ísland örugga for-
ystu, 60:43, og sigurinn var aldrei
í hættu.
Stig íslands: Teitur Örlygsson
19, Pétur Guðmundsson 13, Guðjón
Skúlason 9, Axel Nikulásson 8,
íslenska liðsins. Jón Kr. Gíslason
og Páll Kolbeinsson áttu góða
spretti en fengu lítin frið.
Þrátt fyrir tapið er ekki öll von
úti. Sigur gegn Norðmönnum og
Finnum tryggir sæti í lokakeppn-
inni en til þess að það gerist þarf
eitthvað að breytast. Liðið þarf að
ná að stilla saman strengi sína og
spila sem heild. Liðið getur meira
en það sýndi í gær og betur má ef
duga skal.
Guðmundur Bragason 7, Valur
Ingimundarson 7, Magnús Matt-
híasson 7, Falur Harðarson 6, Guðni
Guðnason 4, Páll Kolbeinsson 3 og
Jón Kr. Gíslason 2.
Stigahæstir Dana: Henrik Norre
Nielsen 17, Steffen Reinholt 14.
Morgunblaðið/Einar Falur
Guðmundur Bragason treður hér
knettinum í körfuna í leiknum gegn
Dönum, en hann gerði 9 stig í gær.
KNATTSPYRNA
Suarez
rekinn
L uis Suarez, landsliðsþjálfara
Spánveija í knattspyrnu, var á
þriðjudag sagt upp vegna lélegs
árangurs spænska landsliðsins und-
ur hans stjórn.
Spánveijar eiga litla möguleika
að tryggja sér sæti í úrslitakeppni
Evrópumótsins þar sem þeir hafa
tapað tveimur leikjum af fjórum.
Suarez var samningsbundinn til
1994. Ekki hefur verið tilkynnt
hver verður eftirmaður Suarez, en
allt bendir til þess' að það verði
Luis Aragonez, þjálfari Espanol.
Larsen tryggði
Dönum sigur
Danir sigruðu Norðmenn,
89:87, í jöfnum og spennandi
leik sem þurfti að famlengja
tvívegis. Staðan í hálfleik var
30:41 fyrir Norðmenn. Danir
sóttu í sig veðrið og eftir venjuleg-
an leiktíma var staðan 72:72 og
eftir fyrri framlengingu, 81:81.
Það var Mikael Lang Larsen sem
tryggði Dönum sigur er hann
gerði sigurkörfuna á síðustu sek-
úndum leiksins.
Stigahæstir í liði Dana voru:
Fl. Danielsen með 33 stig, Lars
B. Jensen 19 og S. Reinholt 13.
Stigahæstir í liði Norðmanna
voru: Torgeir Bryn með 30 stig,
Sven H. Dyrkolbol 20 og Tom I.
Bekkadal 15.
Sigur gegn Dönum
Logi
Bergmann
Eiðsson
skrifar