Morgunblaðið - 26.05.1991, Side 27
angraða landinu í norðri og félags-
mál sokkið niður í flokkspólitísk
kviksyndi, og mega listamenn sjálf-
um sér um kenna.
Nútímalist er iíf og mennt, en
síður draga og þjónusta trúarbragða
og stjórnmálaflokka, en er þó í sjálfu
sér allt í senn trúarbrögð, guðdómur
og pólitík.
Ráðið sem margur hefur gripið
til, er að haida sínu striki, rækta í
auðmýkt sinn garð, og það er í sjálfu
sér mikil framför, þótt ferskar og
endurnýjandi deilur væru meira en
æskilegar.
Listamannaþing á nokkurra ára
fresti eru vissulega góðra gjalda
verð, en það er skelegg og lifandi
umræða dagsins sem gildir.
Jóhannes er einn af þeim málurum
sem haldið hafa sínu striki um ára-
bil og það er þegar öllu er á botninn
hvolft kjarni núlista.
Hann hefur lifað þá tíma, að vera
umdeildur fyrir róttæka núlist og
vera fastur fyrir í félagsmálum.
Seinna þykja íhaldssamur og gamal-
dags í listinni, og það er með sanni
eðlilegt hlutskipti myndlistarmanna
á þessari öld hraðans og snöggra
umbyltinga gilda á öllum sviðum.
En þetta hefur líka verið spenn-
andi líf á köflum, þar sem ekki var
hvikað, og menn leituðust við að
marka skoðunum sínum og hugsjón-
um brautargengi því hugsjónir og
eldmóður gefa lífinu lit.
A þessum tímamótum í lífi Jó-
hannesar sendi ég honum árnaða-
róskir og vona að honum auðnist sem
allra lengst að halda pentskúfnum
virkum í sínum traustu greipum.
teei IAM .92 flUOAQUMHUg
ijiuvha
QlQAJaMUOflOM
9S
....-MORGUNBEAÐIET
rAFWIffitl'suNNuoATTURr^Tmriðgi: *
27
3
KR. 14.700 *
Alla midvikudaga kl. 16:0
Verð frá kr. 14.700 til 18.800,
eftir brottfarardögum og lengd ferða.
EO ^lll m \A N N \k U m
KR. 15.800 1 n_ hr I
KR. 39.400
MAGALUF
Beint dagflug alla þriðjudaga.
Stórglæsilegt íbúðahótel
á eftirsóttum stað.
Alla miðvikudaga kl. 8:00
Verð frá kr. 15.800 til 18.900,
eftir brottfarardögum og lengd ferða.
Vegna gífurlegrar aðsóknar í flugferðir okkar til Kaupmannahafnar
og London er fullbókað í margar ferðir og lítið eftir af lausum sætum.
Farþegar okkar njóta ótrúlega hagstæðra samningsverða okkar við
hótel í öllum verðflokkum, bílaleigurog tramhaldsferðirfrá London
og Kaupmannahöfn.
Öll verð miðast við staðgreiðslu og gengi 1. febrúar.
Flugvallag]öld og (ortallatrygglng ekkl innifalið (verðum.
KYNNINGARVERÐ:
2 vikur, 4 í íbúð kr. 39.400
(þarf engin börn til að fá það verð)
2 í íbúð kr 48.700.
FLUGFERDIR
SULRRFLUG
Vesturgata 12, Sfmar 620066, 22100 og 15331
2ZMAI
lýkur sameiiiiiigu Landsbanka
og Samvinmibanka með opnun
útibúarma í Reykjavík undir
merkjum Inndsbankans
Allt frá stofnun Landsbanka Íslands hefur hann verið einn
af máttarstólpum íslensks þjóðfélags. 27. maí næstkomandi markar
þáttaskil í sögu hans en þá lýkur sameiningu Samvinnubankans og
Landsbankans með því að Samvinnubankaútibúin í Reykjavík
breytast í Landsbanka. Par með er Landsbankinn betur í stakk
búinn en nokkru sinni fyrr að veita landsmönnum öllum víðtæka,
góða og ódýra þjónustu. Þjónustunet Landsbankans nær þar með
til flestra byggðarlaga landsins og telur yfir 60 útibú.
Verið ávallt velkomin
í Landsbankann.
L
Landsbanki
íslands
Bankl allra landsmanna