Morgunblaðið - 26.05.1991, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hnitnum býðst óvenjulegt
tækifæri í starfí sínu í dag.
Hann er forvitinn, en verður
að varast að vera hafður að
ginningarfífli.
Naut
(20. apríl - 20. maí) tr^
Nautið ætti að hugsa sig um
tvisvar áður en það lætur inn-
rita sig á námskeið. Það gæti
orðið fyrir því að falla fyrir
fagurgala einhvers sölu-
mannsins í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn ætti að leyfa sam-
starfsmanni sínum að gera
það sem hentar honum, en
hann verður að halda þétt
utan um pyngjuna ef einhver
biður hann um peningalán.
Tiliaga sem vinur hans ber
undir hann kann að vera
áhættusöm í framkvæmd.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbanum finnst hann vera
kominn á ystu nöf. Rómantík-
in er efst á blaði hjá honum
í dag, en hann hefur tilhneig-
ingu til að vera of áhyggju-
fullur um þessar mundir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Áætlanir ljónsins í félagsmál-
um kunna að breytast núna.
Það fær þá aðstoð sem það
þarfnast til að leysa verkefni
sem það hefur með höndum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan er í rómantísku skapi
í dag, en kann að vera óvenju
viðkvæm. Henni hættir til að
taka rangar ákvarðanir. Það
ríkir spenna á heimili hennar
si'ðari hluta dagsins.
V°g ^
(23. sept. - 22. október)
Vogin ætti að hjálpa einhverj-
um sem er í vandræðum, en
varast að taka frá honum alla
ábyrgð. Hún ætti enn fremur
að forðast að taka þátt í
stjórnmálaþrætum við ókunn-
ugt fólk.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn er inikið með
hugann við listir í dag. Hann
getur treyst á fjárhagslegan
stuðning annarra.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) m
Fjárfestingaráform bog-
mannsins kunna að fara út
um þúfur núna. Hann ætti að
leita samstarfs við sína nán-
* ustu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Steingeitin sækist eftir að
hlýða á tónlist núna og finnur
í henni slökun ogendurnýjun.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberinn verður fyrir von-
brigðum með vin sinn. Kvöld-
inu ætti hann að veija heima
fremur en að fara út- á lífið.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) -ÍIh
Fiskurinn heimsækir vini sína.
Hann ætti að ígrunda vel allar
tillögur sem er bornar undir
hann.
Stjörnuspdna á að lesa sem
dcegradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
&S V£irEKk.t..þAE>
GyCT/ VE&£> ElTTHV/fB>\
/SflrHÉANÞt V/£> 4/
SA/HSG TAJ/NQ U t-itc-
Jt,
—N
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
rcDniM a ivi
i? HI’SMÍ'T ‘W*.\ 'w rtKLJINAiULJ KTfr 'á
wí
,.\U:
1 kSsír ■ t~iOku/' _
SMÁFÓLK
4K
IT'S THAT SAME eiKL ON
THE PH0NE A6AIN..5HE
5AY5 SHE'5 AN OLP
FRIENP OF Y0UR5...
5HE IN5I5T5 ON C0MIN6
OVERTO 5EEY0U...5HE
5AY5 5HE HASN'T 5EEN YOU
FOR A LONG TIME...
Þetta var aftur sama stelpan í Hún krefst þess að koma yfir og Ég varaði hana við, að hún yrði
símanum ... hún segir að hún sé hitta þig... hún segist ekki hafa sennilega fyrir vonbrigðum ...
gömul vinkona þín ... séð þig í laitgan tíma ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bridsdálkahöfundur New
York Times, Alan Truscott, seg-
ir svo frá í nýlegum pistli sínum:
„Þetta er martröð líkast. Þú ert
Omar Sharif og um það bil að
hefla tvímenningskeppni á fjar-
lægri eyju. Makker þinn hefur
forfallast og varamaðurinn
kynnir sig sem forsætisráðherra
landsins. Þú spyrð um kerfið,
og færð svar sem virðist aðeins
eiga heima í draumi: „Eitt grand
lofar 28-36 punktum og opnun
á laufi að minnsta kosti 18.“
Verðbólgan hefur greinilega
fært út kvíarnar á þessari eyju.
En þetta er ekki draumur. Þetta
átti sér stað á íslandi í febrúar
og forsætisráðherrann,
Steingrímur Hermannsson, not-
ar Vínarkerfið, þar sem punkt-
amir eru taldir 7-5-3-1 í stað
4-3-2-l.“ Tilvitnun lýkur. En
eins og menn muna, spilaði
Steingrímur fyrsta spil tvímenn-
ingskeppni Bridshátíðar við Sha-
rif. Bridsdálkahöfundum tii mik-
iilar ánægju, reyndist það hið
athyglisverðasta spil:
Norður gefur; enginn á hættu.
Norður ♦ D1095 VÁD102 ♦ 8 ♦ DG86
Vestur Austur
♦ 86 ♦ KG74
♦ 853 ♦ KG76
♦ ÁK1054 ♦ D93
♦ 753 Suður ♦ Á32 ♦ Á2
♦ 94
♦ G762
♦ K1094
Vestur Norður Austur Suður
Steing. Ragnar Sharif Anna
— 1 lauf Dobl 1 grand
Pass Pass Pass
Útspil: tígulás.
í NS voru Anna Þóra Jóns-
dóttir og Ragnar Hermannsson.
Steingrímur kaus að veijast í
grandinu og spilaði út tígulás
og litlum tígli. Vörnin tók 5
fyrstu slagina og Steingrímur
skipti síðan yfir í hjarta, drottn-
ing og kóngur. Sharif tók nú
laufás og spilaði sig út á laufi.
Norður ♦ D10 ♦ Á10 ♦ - ♦ -
Vestur Austur
♦ 86 ♦ KG
♦ 53 II ♦ G7
♦ - ♦ -
♦ - Suður ♦ Á3 ♦ 9 ♦ - ♦ 10 ♦ -
Spilið var nú komið einn niður
og Steingrímur taldi sínu hlut-
verki lokið. Hann átti eintóma
hunda eftir og kastaði spaða í
lauftíuna. Anna Þóra fleygði líka
spaða úr blindum og hið sama
gerði Sharif. Spaðaþristurinn
varð því slagur. En það gaf AV
vel yfir miðlung að taka spilið
einn niður.
f Kaupmannahöfn
FÆST
i BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI