Morgunblaðið - 26.05.1991, Page 29

Morgunblaðið - 26.05.1991, Page 29
ATVINNURAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR ITVINIWAUGLYSINGAR Tresmiðir Vegna aukinna verkefna vantar okkur nokkra trésmiði til lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna framundan. Allar nánari upplýsingar veita starfsmanna- fulltrúi í síma 53999 og Ólafur Pálsson eða Sævar Þorbjörnsson í síma 652864. HAGVIRKI Sölumaður Vanur sölumaður (iðnmenntaður) óskar eftir starfi sem fyrst við sölumennsku. Annað kemur einnig til greina. Góð tölvukunnátta. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 8687“ fyrir 30. maí nk. BORGARSPÍTALINN Gjörgæsludeild Staða deildaratjóra á gjörgæsludeild er laus til umsóknar. Víðtæk starfsreynsla og þekk- ing í stjórnun og hjúkrun sjúklinga á gjör- gæsludeild nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1991. Nánari upplýsingar veitir Margrét Björns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696354. Hjartadeild Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til um- sóknar. Starfsreynsla í hjúkrun og þekk- ing/reynsla í stjórnun nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 1991. Nánari upplýsingar veitir Margrét Björns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696354. Speglunardeild Laus er til umsóknar 60% staða hjúkrunar- fræðings. Dagvinna virka daga. Nánari upplýsingar veitir Laura Sch. Thor- steinsson, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696356. Röntgendeild röntgentæknar/röntgenhjúkrunar- fræðingar Lausar stöður: ★ Staða deildarröntgentæknis. ★ Staða deildarröntgentæknis í fastar af- leysingar. ★ Staða röntgentæknis til ca 2 ára til að vinna að gæðamálum. Þessar stöður veitast frá 1. júlí nk. ★ Staða deildarröntgentæknis í tölvu- sneiðmyndastofu. Staðan veitist frá 1. ágúst nk. Einnig vantar okkur almenna röntgen- tækna/röntgenhjúkrunarfræðinga til starfa hið fyrsta, bæði í lengri og skemmri tíma. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri deildarinna, Jóhann Boeskov, í síma 696433. Aukavinna Veitingahúsið Casablanca óskar eftir starfs- fólki í eftirtalin störf: Dyraverði og í sal. Upplýsingar á staðnum mánudaginn 27. maí milli kl. 18.30 og 21.00. Út á land - verslunarstjóri Óskum að ráða verslunarstjóra til starfa hjá matvöruverslun á Norð-Austurlandi. Fyrirtækið er stórt deildaskipt með fjölþætta starfsemi á sviði verslunar, þjónustu og iðnaðar. Við leitum að manni með reynslu af innkaup- um og verslunarstjórn. Æskilegt að viðkom- andi sé kjötiðnaðarmaður eða með reynslu af meðhöndlun kjöts og kjötvara. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar „Verslunarstjóri 307“ fyrir 1. júní nk. Hagvaneur li if Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Menntaskólinn á ísafirði Við Menntaskólann á ísafirði vantar kennara í nokkrum greinum skólaárið 1991-92. Heilar stöður: Eðlisfræði/stærðfræði, stærð- fræði/tölvufræði, þýska, viðskiptagreinar og skipstjórnarfræði. Hlutastöður: Danska, franska og enska. Við skólann er rekið margvíslegt framhalds- nám í öldungadeild og dagskóla, rekin útibú um Vestfirði og farskóli. í skólanum er góð vinnuaðstaða fyrir kenn- ara, gott samstarfsfólk og elskulegir nem- endur. Kennurum er útvegað húsnæði gegn vægri leigu. Ef þú ert góður kennari og langar til að .starfa með okkur næsta skólaár, hafðu þá samband við undirritaðan í síma 94-4017, eða einfaldlega sendu inn umsókn. Umsóknarfrestur er til sunnudagsins 9. júní nk. Skólameistari. Lögfræðingur Lögfræðingur með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi leitar ráðningar á lög- mannsstofu á höfuðborgarsvæðinu. Skrifleg svör með upplýsingum um nafn og símanúmer svarenda berist auglýsingadeild Mbl. fyri 6. júní nk. merkt: „L - 06.06.“ Framhaldskóla- kennarar Kennara vantar að Framhaldskólanum á Laugum næsta skólaár. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 96-43112 og 96-43113. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Kennarar Að Grunnskólanum á Hellu vantar áhugasama kennara til kennslu í eftirtöldum greinum: íslenska, danska, íþróttir og kennsla yngri barna. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 98-75943 eða 98-75138 og formaður skólanefndar í síma 98-78452. Lausar stöður við grunnskóla í Vestfjarðaumdæmi Umsóknarfrestur til 14. júní: Staða skólastjóra við Grunnskólann íTálkna- firði. Umsóknarfrestur um eftirtaldar stöður grunnskólakennara framlengist til 7. júní: Grunnskólann á ísafirði. Reykhólaskóla, meðal kennslugreina sér- kennsla, mynd- og handmennt, raungreinar, heimilisfræði, kennsla í skólaseli. Grunnskóla Bolungarvíkur. Grunnskólann, Patreksfirði. Grunnskólann, Tálknafirði. Grynnskólann, Bíldudal. Grunnskólann, Þingeyri. Héraðsskólann að Núpi. Grunnskólann, Flateyri. Grunnskólann, Suðureyri. Grunnskólann, Súðavík. Finnbogastaðaskóla. Grunnskólann, Drangsnesi. Grunnskólann, Hólmavík. Grunnskólann, Broddanesi. Laus eru störf á Fræðsluskrifstofu Vest- fjarðaumdæmis frá 1. ágúst 1991: Sálfræðingur Starf forstöðumanns Ráðgjafa- og sálfræði- deildar Fræðsluskrifstofunnar með aðsetur á ísafirði. Talkennari Talkennari óskast til starfa. Hlutastarf kemur til greina. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.