Morgunblaðið - 26.05.1991, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ATVINI
1991
GG
A V i N N 1 AUGLÝSINOAR
Bókavörður
Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða bóka-
vörð í hálft starf frá 1. ágúst nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir
7. júní.
Forstöðumaður.
Hárgreiðslunemi
Óska eftir að ráða nema sem lokið hefur eins
árs námi í skóla og getur hafið störf strax.
Hárgreiðslustofan Hárný,
Nýbýlavegi 22, Kópavogi,
símar 46422 og 46420.
Sölumennska
- tækniteiknun
Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir sölumanni í framtíðarstarí.
Um er að ræða sölu á rafeindabúnaði og
þjónustu. Æskilegt er, en ekki skilyrði, að
viðkomandi sé tækniteiknari eða hafi reynslu
af teiknivinnu.
Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf skal skila á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Reyklaus vinnustaður- 13721 “.
Fiskiðnaðarmaður
óskar eftir atvinnu á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 97-88841.
Eldhress
sölumanneskja
fyrir nýja tegund snyrtivara óskast í nokkrar
vikur.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „D - 7862“ fyrir 1. júní nk.
Hárgreiðslusveinn
eða hárskerasveinn óskast til staría.
Upplýsingar í síma 27170.
Hár Expo,
Laugavegi 33b.
Hrafnista, Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Hjúkrunaríræðingar óskast í sumarafleysing-
ar á morgunvaktir, kvöldvaktir og næturvakt-
ir. Ennfremur eru lausar stöður hjúkrunar-
fræðinga á hjúkrunardeildum. Sjúkraliðar
óskast í sumarafleysingar og fastar stöður.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunaríorstjóri í
síma 54288.
Lausar stöður
hjúkrunarfræðinga
Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild okkar.
Um er að ræða afleysingarstöðu í eitt ár frá
og með 1. ágúst að teija eða eftir nánara
samkomulagi.
Vegna vaxandi starfsemi á endurhæfingar-
deild okkar vantar okkur hjúkrunaríræðinga
til starfa frá 1. ágúst næstkomandi.
íbúðarhúsnæði og barnaheimili á staðnum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
Hjúkrunarforstjóri
óskast
Staða hjúkrunarforstjóra við heilsugæslu-
stöðina á Hvolsvelli er laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir stöðvar-
innar í síma 98-78126 og formaður stjórnar,
Matthías Pétursson, í síma 98-78121 (vinnu-
símar).
Danskennaranemar
Nemar við danskennslu óskast frá og með
1. september.
Upplýsingar eru veittar í símum 642535 -
46635.
Dagný Björk, danskennari,
Smiðjuvegi 1,
Kópavogi.
HUSNÆÐIOSKAST
Einbýli eða 3ja herbergja
Hjón utan af landi bráðvantar húsnæði, helst
í Mosfellsbæ, lítið einbýli eða rúmgóða 3ja
herbergja íbúð. Skilvísar greiðslur.
Upplýsingarísíma 95-27124 eftirkl. 13.00.
Ibúð óskast
Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu
4ra-5 herb. íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur eða
Hafnarfirði. Æskilegur leigutími 2 ár. Góðar
greiðslur fyrir góða íbúð.
Áhugasamir leggi svör sín inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 7. júní nk. merkt: „Ó - 13135“.
Hæ, nágranni
Ég er norsk stúlka, 27 ára. Mig langar að
kynnast íslandi, tungumálinu og fleiru. Hefur
þú nokkur tök á að lána eða leigja út her-
bergi? Ég get unnið fyrir mat og leigu. Gæt-
ir þú einnig hjálpað mér að læra tungumálið?
Ég áætla að koma til landsins í maí og búa
í þrjá til fjóra mánuði á Suður- eða Austurl-
andi. Ég gæti hugsað mér að búa á sveitar-
heimili (Reykjavík, Selfoss, Hveragerði).
Með heilsun og fyrirfram þökk.
May-Lill Slettheim, Rokenvn. 376,
1380 Heggedal, Norge.
Ibúð óskast
3ja herb. snyrtileg íbúð óskast á leigu, helst
nálægt Kringlunni.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Hjón - 7867“.
3-4 herbergja íbúð óskast
Óskum eftir íbúð (helst með bílskúr) til leigu
fyrir starísmann okkar.
Staðsetning í Árbæ eða nágrenni, en annað
kemur til greina.
Reglusamt og traust fjölskyldufólk.
Bílaumboðið hf.
Krókhálsi 1, sími 686633.
BORGARSPÍTALINN
Húsnæði óskast
Hjúkrunaríræðingur í starfi á Borgarspítalan-
um óskar að taka á leigu 3ja-4ra herbergja
íbúð frá og með 1. ágúst nk. 1991, helst í
nágrenni við spítalann.
Nánari upplýsingar veitir Laura Sch. Thor-
steinsson hjúkrunarframkvæmdastjóri, í
síma 696356.
HUSNÆÐIIBOÐI
LANDSPITALINN
4ra til 6 herbergja íbúð
Rúmgóð 4ra til 6 herberja íbúð óskast sem
fyrst í nágrenni Landspítalans fyrir erlenda
starísmenn.
Upplýsingar veittar hjá starfsmannahaldi
Ríkisspítala í síma 602363.
Til leigu
Glæsileg 200 fm íbúð í miðborginni til leigu í
6 mánuði með eða án húsgagna. í sama húsi
3ja herb. kjallaraíbúð með sömu skilmálum.
Upplýsingar gefur Agnar í síma 622424.
íbúð með húsgögnum
til leigu
Við höfum verið beðnir um að leigja út góða
3ja herb. íbúð í Breiðholti. íbúðin er með
öllum innanstokksmunum og heimilistækjum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Þ - 7254“.
ÞINGIIOLT
Suðurlandsbraut 4A,
lífj
sími680666
Til leigu með húsgögnum
frá 28. maí til 23. júní nk. 2ja herbergja glæsi-
leg íbúð með húsgögnum í Kirkjuhvoli gengt
Dómkirkjunni og Alþingi.
Upplýsingar í síma 20160 milli kl. 13.00 og
18.00.
KVOTI
Kvóti - kvóti
Við óskum eftir að kaupa afnotarétt að
„framtíðarkvóta".
Upplýsingar í símum 95-22747 og 22690.
Hólanes hf.,
Skagstrendingur hf.