Morgunblaðið - 26.05.1991, Side 36
§i
MORGUNBLAÐIÐ
K!0I 1AM .OQ jjUDAUUHVUIi-H
26. MAI 1991
1#| Oji'lA i‘:!‘r,irr‘rTr—
*
Utboö
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða sýnd-
ar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn
27. maí 1991, kl. 12-16.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag.
Vátryggingafélag íslands hf.
- ökutækjadeild -
Háskóli íslands
Viðbygging viðVRIII
Tilboð óskast í að reisa og fullgera þjónustu-
miðstöð Háskóla íslands við Suðurgötu.
Húsið er kjallari og tvær hæðir um 440 m2
að grunnfleti en um 4500 m3 alls.
Kjallari hefur verið steyptur upp.
Byggingin skal vera fullgerð að utan 15. októ-
ber 1991 en fullgerð 1. júní 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Reykjavík, til og með mánu-
degi 10. júní gegn 10.000,- kr. skilatryggingu:
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
14. júní kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVÍK
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Dra^hálsi 14-16, 110 Reykjavik, sími 671120, lelefax 672620
Útboð
Geiradalur 1991
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 3,25 km kafla á Vestfjarðavegi í Geiradai.
Helstu magntölur: Fyllingar og fláafleygar
39.000 m3 og neðra burðarlag 11.000 m3.
Verki skal lokið 1. nóvember 1991.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá
og með 27. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu
stöðum fyrir kl. 14.00 þann 10. júní 1991.
Vegamálastjóri.
AUGL YSINGAR
TIL SÖLU
Til sölu Atlas 1902 DHD
árgerð 1981 og 1982
Vélarnar eru í góðu lagi og hafa fengið gott
viðhald frá upphafi. Þær eru yfirfarnar af
verkstæðismönnum okkar og þeim fylgir
tveggja mánaða ábyrgð á glussakerfi og
mótor.
Verð og greiðslukjöreru samkomulagsatriði.
Allar frekari upplýsingar gefa Gunnar eða
Hannes á skrifstofutíma í síma 91-44144.
Fyrirtæki til sölu
Hentar vel tveim samhentum mönnum. Með
dugnaði geta tekjumöguleikar verið góðir.
Starfsemin er byggð upp á færanlegri þjón-
ustu við fyrirtæki í sjávarútvegi um mest allt
land.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl., merkt: „Þjónusta -
3929“, fyrir 29. maí 1991.
50 feta seglsnekkja
Útgerðarmenn eða félagasamtök!
Til sölu 50 feta séglsnekkja að hluta eða
öllu leiti.
Áhugasamir leggi inn fyrirspurnir merktar:
„50 fet - 8842“ á auglýsingadeild Mbl. fyrir
1. júní.
Sement
Getum útvegað Portland sement á mjög
hagstæðu verði fyrir stærri verkefni.
Upplýsingar í síma 679018 á skrifstofutíma.
Strandavíðir
úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar
trjátegundir.
Upplýsingar í síma 667490.
Mos-Skógur,
Mosfellsdal.
TILKYNNINGAR
Starfslaun
Rfkisútvarpsins
til höfunda útvarps-
og sjónvarpsefnis
Ríkisútvarpið auglýsir starfslaun til höfundar
eða höfunda til að vinna að verkum til frum-
flutnings í Ríkisútvarpinu, hljóðvarpi eða
sjónvarpi. Starfslaunum geta fylgt ókeypis
afnot af íbúð Ríkisútvarpsins í Skjaldarvík í
Eyjafirði. Starfslaun eru veitt til 6 mánaða
hið lengsta og fylgja þau mánaðarlaunum
skv. 5. þrepi 143. Ifl. í kjarasamningum
Bandalags háskólamanna og fjármálaráð-
herra fyrir hönd ríkissjóð.
Umsóknum ásamt greinargerð um fyrirhuguð
viðfangsefni skal skilað til skrifstofu útvarps-
stjóra, Efstaleiti 1, Reykjavík, fyrir 11. júní nk.
Þar eru ennfremur veittar nánari upplýsingar
um starfslaunin.
RIKISUTVARPIÐ
Fasteignagjöld
í Breiðdalshreppi í
Suður-Múlasýslu 1990
Hér með er skorað á þá sem eiga ógreidd
gjaldfallin fasteignagjöld í Breiðdalshreppi
lögð á árið 1990 að gera full skil nú þegar.
Breiðdalsvík, 23. maí 1991.
Sveitarstjóri Breiðdalshrepps.
„Barnaklúbburinn“
Fyrir hressa krakka 4ra-10 ára
gæsla frá einni viku uppí tvo mánuði (hefst
3. júní) hálfan eða allan daginn.
Dagskrá: Dans - söngur - inni- og útileikir
- sundferðir - hestbak o.fl. til fræðslu og
skemmtunar.
Leitið upplýsinga. Takmarkaður fjöldi.
Dagný Björk, danskennari,
símar 642535 - 46635.
Háskóli ÍUSA
Góður bandarískur háskóli, Rockford Col-
lege, vill veita íslenskum námsmönnum styrk
til náms í Bandaríkjunum.
Sendið nafn, heimilisfang og upplýsingar um
námsferil til: Rockford College, c/o Nancy
Rostowsky, Rockford, IL. 61108-2393, USA.
Upplýsingar í síma 690300 (alla 7 daga vikunnar) á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum um land allt og fcrðaskrifstofum.
*Stgr. á manninn m.v. 4 í bíl í b-flokki (2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára).
SB