Morgunblaðið - 26.05.1991, Page 37
teet ÍAM ,9S HUÍ
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAD/SMÁ 1
GiaA.uivnjoítoM
SUNNUDAGUR 26. MAI 1991
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Er ekki kominn tími
til aðtengja?
Alhliða löggiltur rafverktaki óskar eftir verk-
efnum, s.s. nýlögnum, endurnýjun, hönnun,
viðgerðum o.fl. Einnig að komast í samstarf
við aðra byggingaverktaka.
Upplýsingar í síma 91-76083.
BÚSETI
HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAG
Aðalfundur
Aðalfundur Búseta hsf., Reykjavík, verður
haldinn á Hótel Borg í „Gyllta salnurn" föstu-
daginn 31. maí nk. og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Stjórn Búseta hsf.
Aðalfundur
Þróunarfélagsins
Þróunarfélag íslands hf. helduraðalfund sinn
þriðjudaginn 28. maí nk. kl. 12.00. Fundurinn
verður haldinn í Þingholti (Hótel Holti).
Dagskrá samkvæmt félagssamþykktum.
Stjórn félagsins.
Tækniteiknarar
Aðalfundur félags tækniteiknara verður hald-
inn fimmtudaginn 30. maí í féiagsheimili raf-
verktaka, Skipholti 29A, 3. hæð, kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Ártúnsholt - til leigu
Til leigu iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði.
Stærð 660 fm, þar af 222 undir skrifstofu.
Laust næstu daga.
Upplýsingar í síma 673770 milli kl. 9.00 og
13.00 eða 985-20898 næstu daga.
Atvinnuhúsnæði
við Lágafell - Mosfellsbæ
er til sölu eða leigu. Mikið athafnasvæði.
Upplýsingar í síma 675298.
Heildverslun - húsnæði
Heildverslun óskar eftir húsnæði í Reykjavík
eða Kópavogi til kaups eða leigu. Þarf að
vera um 150 fm fyrir skrifstofur og 450 fm
fyrir lager. Stórar innkeyrsludyr og gott bíla-
stæði nauðsynlegt.
Upplýsingar um stað og stærð sendist aug-
lýsingadeild Mbl. merktar: „H - 3933“, eigi
síðar en 30. maí nk.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Til leigu er atvinnuhúsnæði á Skúlagötu
32-34, alls um 400 fm. Á jarðhæð eru um
200 fm sem henta vel fyrir iðnaðar- eða þjón-
ustustarfsemi. Á 2. og 3. hæð eru um 80 fm
skrifstofurými og um 120 fm rými fyrir aðra
starfsemi.
Upplýsingar í síma 14108 á skrifstofutíma.
ÓSKASTKEYPT
ísafjörður - húsnæði
Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús-
næði á ísafirði.
Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða rað-
hús, u.þ.b. 150-200 m2að stærð að meðtal-
inni bílgeymslu.
Tilboð, er greini stærð, byggingarár og -efni,
fasteigna- og brunabótamat, verðhugmynd
og áætlaðan afhendingartíma, óskast send
eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli,
150 Reykjavík, fyrir 10. júní 1991.
Fjármálaráðuneytið,
24. maí 1991.
Borgarnes
Svæðisstjóm málefna fatlaðra á Vesturlandi
leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir
sambýli í Borgarnesi. Um er að ræða einbýl-
ishús, par- og/eða raðhús.
Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg-
ingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta-
og fasteignamat, afhendingartíma og sölu-
verð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytis-
ips, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní
1991.
Fjármáiaráðuneytið,
24. maí 1991.
ÝMISLEGT
Hlutafélag óskast keypt
Óskað er eftir hlutafélagi, sem á yfirfæran-
legt skattalegt tap. Æskilegt er að viðkom-
andi félag hafi stundað innflutning.
Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, vinsamleg-
ast leggi inn upplýsingar um nafn og síma-
númer, merkt: „Hlutafélag - 7866“.
Vsk, tollskýrslur, laun,
bókhald
Getum bætt við okkur verkefnum.
Tilboð merkt: „RV - 1119“ sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 30. maí.
Samstarfsaðili - Mjódd
Innflutningsfyfitæki hér í borg óskar eftir
aðila með rekstur sérverslunar í Mjóddinni.
Um er að ræða nýjar og spennandi umhverf-
isnæmar vörur er njóta ört vaxandi vinsælda. ’
Áhugasamir sendi tilboð á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Mjódd - 7868“.
Mosfellsbær - skipulag
Flugvallasvæði 6 á
Tungubökkum
Tillaga að deiliskipulagi flugvallarsvæðis á
~ Tungubökkum í Mosfellsbæ auglýsist hér
með samkvæmt ákvæðum skipulagslaga og
reglugerðar gr. 4.4. nr. 318/1985.
Skipulagsuppdráttur verður til sýnis á skrif-
stofu Mosfellsbæjar, Hlégerði, kl. 8.00-15.30
alla virka daga frá 27. maí-1. júlí 1991.
Athugasemdum og ábendingum, ef einhverj-
ar eru, skal skila skriflega til bæjarstjórnar
Mosfellsbæjar innan ofangreinds kynning-
artíma.
Bæjarstjóri Mosfeiisbæjar.
Hrossífóstur
Árbæjarsafn vill taka 2 gæf hross í fóstur í
sumar. Æskilegt að annað sé folaldsmeri.
Hrossin fá góðan aðbúnað og eigandinn
getur umgengist þau eins og hann vill.
Upplýsingar í síma 84412 eða 673652.
Gamlir meistarar
Sölusýning á verkum gömlu meistaranna.
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14.00-
18.00.
Listmunir-Sýningar-1 Inpboð
Pósthússtræti 9,. • 101 Reykiivrt.
Sími: 24211, P.O.Box 121-1566
Mosfellsbær
Skólaafdrep
Brúarlandi
Foreldrar og aðrir forráðamenn barna, sem
fædd eru árin 1985, 1984 og 1983 athugið:
Auglýst er eftir umsóknum um gæslu barna
í skólaafdrepi, Brúarlandi, skólaárið 1991-
1992. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði.
Umsóknarfrestur er til 17. júní 1991. Allar
frekari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í
síma 666218 kl. 10.00—11.00 virka daga.
Félagsmálastjóri.
Ertu á leiðinni til
Kaupmannahafnar
Ódýr og góð gisting rétt við hjarta borgarinnar.
Upplýsingar í síma 9045-31-507974.
FÉLAGSSTARF
Þórsmörk
Ungir sjálfstæðismenn á Suöurlandi efna til hópferðar i Þórsmörk
þann 15.-16, júní nk. Gist verður í skála - varðeldur - grill.
Upplýsingar hjá félögum ungra sjálfstæðismanna á Suðurlandi.
Stjórn kjördæmissamtakana.
Akureyri - Akureyri
Sjálfstæðiskonur í Vörn
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 28. mai í Kaupangi við Mýraveg
kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landssambandsþing.
2. 19. júní: Kvenréttindadagurinn.
Stjórn Varnar.
Sjálfstæðiskonur, Keflavík
Fundur í sjálfstæðiskvennafélaginu Sókn i Keflavík verður haldinn í
sal Iðnsveinafélags Suðurnesja í Tjarnargötu 7, Keflavík mánudaginn
27. maí kl. 20.30.
1. Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðiskvenna.
2. Önnur mál.
3. Bingó.
Stjórnin.
I IFIMDAI.I UK
Námskeið í
ræðumennsku og
fundarsköpum
Fleimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur nám-
skeiö í ræðumennsku og fundarsköpum dagana 28. til 30, maí. Þátt-
takendum verður þar boðið upp á þjálfun í ræðumennsku, auk þess
sem fariö verður yfir grundvalláratriði almennra fundarskapa. Um-
sjón með námskeiöinu hefur BirgirÁrmannsson, formaður Heimdall-
ar. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 28.mai kl. 20 í kjallara Valhallar.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til aö nýta sér þetta tækifæri til
þjálfunar í félagsstörfum.
Heimdallur.
Húsavík
Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldurfund mánudaginn 27. maíkl. 20.30
á Árgötu 14.
Fundarefni:
1. Húsnæðismál félagsins.
2. Önnur mál.
Mætum öll.
Stjórnin.
Borgarnes - Mýrasýsla
Sjálfstæðisfélag Mýrasýslu boðar til fundar
í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut 1, fimmtu-
daginn 30. maí kl. 20.30.
Fundarefni: Iðnaðar- og atvinnumál.
Gestur fundarins verður Páll Kr. Pálsson,
forstjóri Iðntæknistofnunar.
Stjórnin.