Morgunblaðið - 26.05.1991, Side 40

Morgunblaðið - 26.05.1991, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ inVABBffllQMWABR 26. MAI 1991 11991 útgáfan of mest lesnu bóh landsins er homin út Nú getur þú fengið símaskrána inn- bundna fyrir aðeins 175 kr. aukagjald. Tryggðu þér eintak á meðan upplag endist Símaskráin er afhent á póst- og símstöðvum um land allt gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til símnotenda. Númerabreytingar sem ákveðnar hafa verið í tengslum við útgáfu símaskrárinnar og til- kynntar hafa verið símnotendum fara fram aðfaranótt 30. maí. Að þeim breytingum loknum hefur símaskráin að fullu tekið gildi, þ.e. frá og með 30. maí n.k. í tilraunaskyni verður tekið við gömlum símaskrám til endurvinnslu á póst- og símstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Sérstök athygli er vakin á því að öll síma- númer í Reykjavík sem byrja á 8 breytast í stað fyrsta stafs sem nú er 8 kemur 81 og verða þessi númer því öll 6 - stafa eftir breytingunna. PÓSTUR OG SÍMI Við spörum þér sporin ÍSÍOP f'agnadir , 9etur saátírteypuslettumJrir WZ ||r^ reynast a pe>r gluggar um jSH iPTi BTp É Ílil^ Centrum *eðgleri' hortsem að ræöa. sfaty&'SSFs ílWskff fáW W oun „ ' af Páll Emil Beck Byggingameistari Kársnesbraut 112, Kópavogi s 64-1644 & 905-23434, Fax 642143 UTVARP © RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Porleifur Kristmunds- son prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Coral númer 2 i b-moll eftir César Franck. Jean Guillou leikur á orgel. - Messa í G-dúr fyrir einsöngvara, kór, strengja- kvartett og orgel eftir Franz Schubert. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Þorgeir Andrésson og Aðalsteinn Einarsson syngja með Kór Flensborgarskóla og hljóðfaeraleikurum; Margrét Jóhanna Pálmadóttir stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Friðrik Ólafsson skrif- stofustjóri Alþingis ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 15, 12-17, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. Arthur Grumia- ux og Walter Klien leika verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Sónata í B-dúr fyrir fiðlu og pianó. - Sex tilbrigði K 360 um franskt lag. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. 6. þáttur af fimmtán: Vaxtarlag, geðslag og sam- hengið þar á milli. Umsjón: Jón Björnsson. Les- ari með umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardótt- ir. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur séra Þor- bergur Kristjánsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Hvolsvelli. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 „Hvað var upphaf"? Fyrsti þáttur í tilefni 750 ára ártiðar Snorra Sturlusonar. Umsjón: Jón Karl Helgason og Svanhildur Óskarsdóttir. Lesari með umsjónarmönnum: Róbert Arnfinnsson. 15.00 Jazz-hljómleikar i Gamla bió mánudaginn 16. april 1946 kl. 23.30. Fyrstu islensku djasstónleik- arnir rifjaðir upp. Umsjón: Kristinn Nielsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sturlungaöldin. Helgi Skuli Kjartansson flytur erindi. 17.00 RúRek ’91, Djasshátíð Ríkisútvarpsins og Reykjavikur. Útvarp frá setningarathöfninni. Með- al þeirra sem koma fram eru: Finnsk/íslenslur sextett, Sveiflusextettinn, Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson. (Samsending Útvarpsins og Sjónvarpsins.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. ' (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) II JAPAN VIDEOTOKUVÉLAR 3 LUX ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING Dagsetning Klukka - Titiltextun ) LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRl FJARSTÝRINGU SEM GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA A AÐ AFSPILA BEINT VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MEÐ ALLRA BESTU MVNDGÆÐUM. — ) LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU LJÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM A MARK- AÐNUM I DAG. ÞAÐ ER EKKI BARA NÓG AÐ TALA UM UNSUOPSTÆRÐ. HELDUR VERÐUR UÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. - MACRO UNSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS — MYNDLEITUN I BÁÐAR ÁTTIR — SJÁLFVIRK UÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI - FADER - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLl- STYKKI 0.11. - VEGUR AÐEINS l.l KG. SÉRTILBOÐ KR. 69.950 stgr. B3 Afborgunarskilmálar (Jg] VÖNDUÐ VERSLUN HIJÓMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I , SKIPAPLOTUR - INNRETTINGAR PLÖTURÍLESTAR ■ | SERVANT PLÖTUR SALERNISHÓLF J 8AÐÞIUUR ELDHÚS-BORÐPLÖTUR 1 Á LAGER -NORSK HÁGÆÐAVARA Þ.Þ0R6RIHSSDW&C0 Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðuriregnir, 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 RúRek '91. Ellen Kristjánsdóttir og flokkur mannsins hennar leika i beinni útsendingu frá Hótel Borg. 23.00 RúRek '91. Kvintett Carls Möllers og Finns Eydals ásamt Andrea Gylfadóttur leika á Kringluk- ránni. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & RÁS2 FM 90,1 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Ún/al vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 íþróttarásin: Albania - ísland. íþróttafrétta- menn lýsa leik liðanna i undankeppni Evrópu- mótsins í knattspyrnu. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass - Norrænar söngkonur. Karen Krog, Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir, Edda Borg og fleiri syngja. Umsjón: Vemharður Lin- net. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Úr íslenska plötusafninu. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn — Hvað ertu að hugsa? Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð o§ flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. fmWj AÐALSTÓÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Moguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kolbrún Bergþórs- dóttir fjallar um kvikmyndir, gamlar og nýjar. 12.00 Hádegstónar að hætti Aðalstöðvarinnar. 13.00 i sviðsljósinu. Ásgeir Tómasson fjallar um feril Björgvins Halldórssonar söngvara, ræðir við hann og leikur lög með honum. 16.00 Eitt og annað. Hrafhildur Halldórsdóttir leikur tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Eðaltónar. Gísli Kristjáns- son leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Kvöldtónlist. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 9.00 i bítið. Hafþór Freyr Sigmundsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón hefur Elin Hirst. 13.00 Kristófer Helgasson í sunnudagsskapi. Tón- list og spjall. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 19.00 Siguður Helgi Hlöðversson í helgarlokin. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin! 2.00 Björn Sigurðsson á nætun/akt Bylgjunnar. FM#957 10.00 Auðun Úlafsson. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Endurtekinn Pepsi-listi. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. 22.00 í helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Umsjón Darri Ólasson. FM 102 •. 104 10.00 Guðlaugur Bjarimarz. Ekkert stress. 12.00 Páll Sævar Guðjónsson, Tónlist. 17.00 Hvíta tjaldið. Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. 19.00 Léttar sveiflur. Haraldur Gylfason. 20.00 Statísk- ró. Arnar Bjarnason. 24.00 Guðlaugur Bjartmarz.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.