Morgunblaðið - 26.05.1991, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP
SUNNUD4GUR 26. MAÍ 1991
MANUDAGUR 27. MAI
97002 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Gei— málfarnir. 18.00 ► Hetj- urhimin- geimsins. 18.30 ► Rokk. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓIMVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
.o.
Tf
19.50 ► Bys— 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Simpson-fjölskyld- 21.30 ► Nöfnin okkar. Þáttaröð um íslensk manna- 23.00 ► Ellefufréttir og þingsjá.
su- og veður. an. Teiknimyndaflokkur. nöfn. 23.20 ► Lífsbjörg í Norðurhöfum. Mynd Magnúsar
Brandur. 21.05 ► íþróttahornið. 21.35 ► Sígild hönnun. Harley Davidson-vélhjólið. Guðmundssonar um hvalveiðar þjóða við norðurhöf og
Teiknimynd. Bresk heimildarmynd. baráttu náttúruverndarsamtaka gegn þeim. Áðurá dag-
22.05 ► Sagnameistarinn. Framhaldsm.fi. um ævi skrá 14. mars 1989.
skoska rithöfundarins Roberts Louis Stevensons. 00.15 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19.
Fréttir.
20.10 ► Dallas. Fram-
haldsmyndaflokkur.
21.00 ► Mannlíf vestanhafs. Heimildarmynd.
21.25 ► Öngstræti (Yellowthread Street). Hong
Kong er margslungið og flóljiö sögusvið þessara
nýju og æsispennandi þátta sem fjalla um líf og
störf lögreglumanna í þessari stórborg.
22.20 ► Umsátrið um Alamo-virkið. Seinni hluti framhaldsmyndar.
23.50 ► Fjalakötturinn. Tungiið í ræsinu. Ung stúlka finnst látin og er af um-
merkjum að dæma að henni hafi verið nauðgað. Bróðir látnu stúlkunnareinsetur
sérað finna ódæðismanninn. Aðalhl.verk: Nastassia Kinski og Gérard Depardieu
1.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjóns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir
Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu
Hannesar J. Magnússonar (20)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ek|á? Jónas Jónasson
ræðir við hlustendur i sima 91-38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Allir geta lært að syngja.
Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurlekinn þáttur
frá október 1990. Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón" eft-
ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (10)
14.30 Miðdegistónlist.
- Tilbrigði um slóvakiskt stef eftir Bohuslav
Martinu og.
— „Márchen" eftir Leos Janacek. Merk Jerie
leikur á selló og Ivan Klánsky á pianó.
— Rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók. Orp-
heus-Kammersveitin leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 „i örygginu". Þáttur um dönsku skáldkonuna
Vitu Andersen. Umsjón: Kristín Bjarnadóttir og
Nina Björk Árnadóttir. (Áður á dagskrá i septemb-
er 1979.)
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Á (örnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu
Bjarnason.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sériróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- Fimm sönglög eftir Richard Strauss. Fritz
Wunderlich tenór syngur með Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins i Bæjaralandi; Jan Koetsier
stjórnar.
- Sinfónia númer 2 ópus 15 eftir Johan Svends-
en. Sinfóniuhljómsveit Gautaborgar leikur; Ne-
eme Ján/i stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Helga Sigurjónsdóttir
talar.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 RúRek' 91. i kvöld koma fram Ellen Kristjáns-
dóttir og flokkur mannsins hennar, kvintett Carls
Möller og Finns Eydals ásamt Andreu Gylfadótt-
ur, sextett Áma Schevings og Penttis Lasana
og Sveiflusextettinn. Umsjón: Vernharður Linnet.
(Hljóðritað í gær.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Af örlögum mannanna.
6. þáttur af fimmtán: Vaxtarlag, geðslag og sam-
TGC
®
160 WATTA
HLJOMTÆKJA-
SAMSTÆÐA
□ Geislaspilari
□ Fjarstýring
@ Stafrænt útvarp
S3 Tvöfalt kassettutæki
■ Plötuspilari
13 Tónjafnari
H 2 djúpbassa hátalarar
VÖNDUÐ VERSLUN
TJLJáMC©
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005
SERTILBOÐ 29.950.- st?r.
(AN GEISLASPILARA 19.950,- STGR.)
Afborgunarskilmálar
hengið þar á milli. Umsjón: Jón Bjömsson. Les-
ari með umsjónarmanni: Steinunn Sigurðardótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekurvið,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Fjármálapistill Péturs Blöndals.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús' R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Lóa spákona spáir i bolla eftir
kl. 14.00 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús
R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs-
dóttir, Katrín Baldursdóttír og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur átram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður
G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
21.00 Gullskífan: „Love all the hurt away" með
Anethu Franklin frá 1981. Kvöldtónar.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gesls.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Allir geta lært að syngja.
Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur
frá október 1990..)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðuriregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól-
afurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsddott-
ir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Gutt-
ormsdóttir. Kl. 7.30 Morgunorö. Séra Cesil Har-
aldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn, spuringar-
leikur. Kl. 8.35 Gestir í morgunkaffi.
9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði
Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiöar heilsan og ham-
ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver
er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og
flugi.
12.00 Fréttir
12.10 Óskalagaþátturinn. Umsjón Jóhannes Agúst
Stefánsson.
13.00 Á sumárnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson
og Erla Friðgeirsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.10 Á sumarnótum.
18.00 Á heimamiðum. islensk dægurlög að ósk
hlustenda.
18.30 Kvöldsagan..
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn-
ar. Umsjón Pétur Tyrfingsson.
22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Ey-
jólfsdóttir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
Rás 1:
Af örlögum mannanna
Hvað ræður því hvernig persóna maður er? Ræður maður
QQ 30 einhverju um það sjálfur? í gamla daga héldu menn að
“ það réðist af því hvernig höfuðskepnurnar blönduðust í
kroppnum á manni. Það voru færð fyrir því rök að lævís maður
yrði líkur ref á svipinn og gæti ekkert að því gert. Það er ekkert
langt síðan að gott og filt þótti að skipta öllum mönnum í hringhuga
og.kleifhuga. Það verður drepið á þetta allt í_ sjötta þættinum um
örlög mannanna, sem endurtekinn verður á Ras 1 í kvöld.
GARÐYRKJUMANNA
SMIOJUVEGI 5. 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 43211
nru
® Sérstakt sumartilboð ó nokkrum vörutegundum
• Róðgjöf sérfræðinga um garða- og gróðurrækt m. a. notkun jurtalyfja,
trjóklipping, óburðarnotkun ol
• Grænmetismarkaður - allt grænmeti ó tilboðsverði.
• Og margt, margt fleira. Sunnudag opið 10:00 -16:00