Morgunblaðið - 29.06.1991, Page 6

Morgunblaðið - 29.06.1991, Page 6
6 MORtíUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SiÓMVARP LAUGARDAGUR-2S. JÚNÍ 1991- L SJOINIVARP / MORGUNIU 9.00 9.30 10.00 ■ 0.30 1.00 1.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► Börn eru besta fólk. 10.30 ► Regnboga- tjörn. 11.00 ► Barna- draumar. 11.15 ► Táning- arnir í Hæðar- gerði. 11.35 ► Geimriddarar(Space Knights). Teiknimynd. 12.00 ► Áframandi slóðum (Rediscovery of the World). Fallegir og framandi staðir víðs vegar um heiminn litnir auguro. 12.50 ► Á grænni grund. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum miðvikudegi. 12.55 ► Rokkog rómantík (Tokyo Pop). Gamansöm og rómantísk mynd um unga stúlku sem kemst að því aðveruleg þörf erá bandarískum söngvurum í Japan. SJONVARP / SIÐDEGI ■ 4.30 15.00 15.30 6.00 16.30 17.00 17.30 ■ 8.00 18.30 19.00 áf 16.00 ► íþróttaþátturinn. 16.00 Islenska knattspyrnan 16.25 EM landsiiða í körfuknattleik. Bein útsendingfrá Italíu þar sem leikið verður um þriðja sæti. (Evróvision — ítalska sjón- varpið.) 17.50 Úrslitdagsins. 18.00 ► Alfreðönd. Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kasper og vinir hans. Bandarískurteikni- myndaflokkur um vofukrílið Kasper. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úr ríki nátt- úrunnar. Um fugla- og dýralíf. STÖÐ2 14.35 ► Lygavefur (Pack of Lies). Sjónvarpsmynd byggð á sam- nefrtdu leikriti Hugh Whitemore. Hjón nokkurveita bresku leyni- þjónustunni afnot af húsi sínu til að njósna um nágrannana. Þetta reynist afdrifaríkt því nágrannarnireru vinafólk þeirra. Mynd þessi hlauttvaerútnefningartil Emmy-verðlauna. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tery Garr, Alan Bates og Sammi Davis. 1987. 16.15 ► Draumabíll- inn. Seinni hluti þessarar athyglisverðu þýsku heimildamyndar. 17.00 ► Falcon Crest. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Bílasport. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 é\ TT 19.25 ► Háskaslóðir. Kanadískur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Skálkará skólabekk. 21.05 ► Fólkið ílandinu. Sonja B. Jónsdóttir ræðirviðSigurbjörn Bern- harðssonfiðluleikara. 21.25 ► Casablanca-sirkusinn. Dönsk bíómynd frá 1981 um tvo fé- laga sem leggja land undir fót með sirkus sinn. Ung stúlka slæst í för með þeim og saman lenda þau í margvíslegum ævintýrum. Aðalhlut- verk: Claus Petersen, Leif Sylvester og Helle Fastrup. 23.00 ► Undir náblæju (The Veiled One). Kona finnst látin í bílageymslu í Kingsmarkham og af verksummerkj- um að dæma hefur hún verið myrt. Lögreglumönnunum Wexford og Burden erfalið að leysa þetta mál. Aðal- hlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD2 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Séra Dowling. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Tvídrangar. 22.10 ► Kannski, mín kæra? (Maybe Baby). Halerfyrrum ekkjumaðurog faðirtveggja uppkominna barna, tæplega sextugur en seinni kona hans Julia nærri tuttugu árum yngri en hann. Hal er mjög sátturvið lífið og tilveruna en Juliu langartil þess að eignast barn. Aðalhlutverk: Jane Curtin og Dabney Coleman. 1988. 23.45 ► Síðasta freist- ing Krists. 2.20 ► Demantagildr- an. 4.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Vigfús Þ. Ámason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20LSöngvaþing. Guðrún Tómasdóttir, Skagfirska söngsveitin, Ingibjörg Þorbergs, Sigurður Ölafs- son, Fjórtán fóstbræður, Simon H. ívarsson, Orthulf Prunner o. fl. syngja og leika. 9.00 Fréttir 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. ' (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldí.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Leikn verk samin á munnhörpu eftir Heitor Vílla-Lobos. Robert Bonfiglo leikur með kammersveit New York borgar; Gerard Sohwarz stjórnar. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlifinni. Tónlist með suðraenum blæ. Að þessu sinni verða leikn lög frá Miðjarðar- hafsströndum. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni í Skotlandi. Igærdagspistlinum var meðal annars minnst á þátt á Rás 1 er kom frá Ísafírði. í þættinum ræddi umsjónarmaðurinn Guðjón Brjánsson við Pétur í Grænagarði bráðhressan öldung er býr einn og ... kann best við sig í einverunni helst uppi á reginfjöllum, eins og sagði í greininni. Það fer annars ekki mikið fyrir svæðisstöðvunum í prentaðri dagskrá. Þannig stóð undir þættinum um Pétur: (Frá ísafirði.) En er samt ekki nokkurs virði að hafa slíka þætti á dagskrá landsútvarpsins beint úr smiðju inn- ansveitarmanna? Innansveitar Það er ekki víst að utanbæjar- maður hefði komið auga á Pétur í Grænagarði. En starfsmenn svæð- isstöðvanna sem eru öllum hnútum kunnugir á stöðunum koma þar gjarnan auga á merkilega einstakl- inga og hafa líka lag á að veiða 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Myndir af Benny Goodman. Fyrn þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (Einnig útvarpað annan miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu - Hlutverk stjórnarand- stöðu. Stjórnandi: Erna Indriðadóttir, 17.10 Sfödegistónlist. — Selma Guðmundsdóttir leikur á píanó Bur- lesku, intermessó og capriccio ópus 5 eftir Pál (sólfsson, „Torrek" ópus 1 nr. 2 eftir Jón Leifs, Tokkötu eftir Aram Khatsjatúrjan og „Waldes- rauschen" („Skógarþyt") eftir Franz Liszt. (Hljóð- ritun Útvarpsins frá júni 1990.) — Sellóleikarinn Heinrich Schiff og píanóleikar- inn Gerard Wyss leika „ítalska svítu" eftir Igor Stravinskíj. (Hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru i Linz i Austurríki í fyrra.) Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur at fólki. Ævi og ástir Þorsteins dró- mundar, hálfbróður Grettis Ásmundssonar. Sagt er frá för Þorsteins til Miklagarðs til að hefna Grettis og ástarævintýrum hans og Spes og loks er sagt frá sérkennilegum endalokum þeirra. Umsjón Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Eyðibýli. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalagasögur. Af Jónsmessuferðum, þjóð- trú og kvöldgöngum. Umsjón: Kristin Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) upp úr þeim forvitnilegar frásagnir sem eru kannski bara til í munn- mælum. Það er auðvitað alltaf hætta á að slíkt spjall verði of per- sónulegt og staðbundið þannig að utanaðkomandi fólki leiðist frásag- an. En þó hefur sá er hér ritar þá trú að starfsmenn svæðisstöðvanna leitist við að ná til allra iandsmanna með sitt útvarpsefni. Svæðisút- varpsmennimir verða samt að gæta sín á því að bregðast of kunnuglega við frásögnum. Best er að þykjast koma af ijöllum þótt menn gjör- þekki sögusviðið. AÖ austan í fyrrakveld var þáttur á dagskrá svæðisútvarpsins á Austurlandi í umsjón Ingu Rósu Þórðardóttur. Nefndist þátturinn Hratt flýgur stund í Neskaupstað og var honum lýst svo í dagskrárkynningu: „Guð- mundur Bjarnason tekur á móti bæjarbúum í Neskaupstað, sem 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jónatan Garðarsson, hljómplötuútgáfu- stjóra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til mcrguns. FM 90,1 8.05 Söngur villiandarínnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá síðasta laugardegi.) 9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einníg útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Bob Geldof og The vegetar- ians of love með Bob Geldof og The vegetarians of love. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranóttföstu- dags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- skemmta sér og hlustendum með tónlist, leiklist, sögum og fleiru.“ Svo skemmtilega vill til að Guð- mundur Bjarnason er bæjarstjóri í Neskaupstað og því ríkti einskonar Kardimommubæjarstemmning í fé- lagsheimilinu Egilsbúð þar sem upptökutækin voru á sviðinu. Guð- mundur var líka kátur og hress og gerði hæfílegt grin að sjálfum sér líkt og Davíð forðum. Svo var spilað og sungið og Ágúst Ármann Þor- láksson skólastjóri tónlistarskólans lýsti hinu blómlega tónlistarlífi er setur svo mikinn svip á bæjarlífíð. Greindi Ágúst frá því að tískuhljóð- færið nú væri þverflautan en svo undarlega vildi til að strákar litu ekki við þessu töfratæki sem hún Manúela gerði frægt á íslandi. Gleym mérei Undirritaður taldi við hæfí að minna hlustendur á svæðisstöðv- amar með því að benda á þættina ir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FlAo-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Eins og fólk er flest. Laugardagsmagasín Aðalstöövarinnar í umsjá Evu Magnúsdóttur, Inger Ónnu Aikman og Ragnars Halldórssonar. 15.00 Gullöldin. Umsjón Asgeir Tómasson og Berti Möller. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna og fjallað um uppruna laganna, tónskáldin og flytjendurna. 17.00 Sveitasælumúsík. Umsjón Pétur Valgeirs- son. 19.00 Kvöldtónar að hætti Aðalstöövarinnar. 20.00 í Dægurlandi. Umsjón Garöar Guðmunds- son. 22.00 Viltu með mér vaka. Óskalagasíminn er 626060. 24.00 Næturtónar. Umsjón Randver Jensson. frá Austurlandi og Vestfjörðum. En er ekki hætt við að þessar stöðv- ar gleymist í öllu fjölmiðlaatinu? Þær gleymast sennilega ekki á við- komandi útsendingarsvæði. En hér á Stór-Reykjavíkursvæðinu er at- gangurinn slíkur að það er stundum eins og útvarps- og sjónvarpsmenn séu einir í heiminum þótt flestir séu nú hógværir og lítt sjálfhverfir. En á dögunum hringdi ein útvarpskon- an á Rás 2 í steinaslípunarverk- stæði sem er starfrækt á Austur- landi. Fyrst sýndi blessuð konan svolítinn áhuga á steinslípuninni en brátt tókst henni að leiða athyglina að eigin persónu. Kvaðst hún þekkja Tom nokkurn Jones sem safnaði minjagripum. Var að heyra á út- varpskonunni að hún vildi fá mynd af sjálfri sér slípaða í stein handa „vininum“ og helst í beinni útsend- ingu. Ólafur M. Jóhannesson ALrA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 ístónn. islensk tónlist kynnt og leikin. Umsjón Guðrún Gísladóttir og Ágúst Magnússon. 13.00 Létt og laggott. Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir og Tholly Rósmundsdóttir leika nýja og gamla tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Með hnetum og rúínum. Umsjón Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlist. 22.00 Það sem ég er að hlusta á. Umsión Hjalti Gunnlaugsson, 24.00 Ðagskrárlok. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laugardags- morgun að hætti hússins. Kl. 11.30 mæta tippar- ar vikunnar og spá I leiki dagsins í ensku knatt- spyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Brot af því besta I hádeginu. Hafþór Freyr. 12.15 Sigurður Hlöðversson ásamt dagskrárgerð- arfólki Bylgjunnar. Kl. 14 hefjast tveir leikir I 1. deild íslandsmótsins I knattspyrnu, Samskipa- deild; Víðir - Breiðablik og FH - IBV. jþróttadeild- in fylgist með þessum leikjum. 17.00 Laugardagsupphitun. Kristófer Helgason. Kl. 17.17 Fréttaþáttur. 19.30 Fréttir fré Stöð 2, 19.50 Kristófer Helgason. 22.00 Heimir Jónasson spjallar og spilar. 3.00 Kjartan Pálmarsson á næturvaktinni. 9.00 Jóhann Jóhannsson. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Litið yfir daginn. 13.00 Hvað er aö gera? Valgeir Vilhjálmsson og Halldór Backman. 14.00 Hvað ert að gera í Þýskalandi? 15.00 Hvað ertu að gera I Svíþjóð? 15.30 Hvernig er staðan? íþróttaþáttur. 16.00 Hvernig viðrar á Haiwaii? 16.30 Þá er að heyra í fslendingi sem býr á Kana- rieyjum. 17.00 Auðun Ólafsson. 19.00 Ragnar Mál Vilhjálmsson. 23.00 Úrslit samkvæmnisleiks FM verður kunn- gjörð. 03.00 Lúðvik Asgeirsson. 9.00 Helgartónlistin. Jóhannes B. Skúlascn. 13.00 Lífið er létt. Klemens Arnarson og Sigurður Ragnarsson sjá um magasínþátt. 17.00 Taktföst tónlist. Arnar Bjarnason. 20.00 Upphitun. Haraldur Gylfason. 22.00 Stefán Sigurðsson. 03.00 Næturpopp. Svæðisútvarpið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.