Morgunblaðið - 29.06.1991, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JUNI 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123
'h hjónalífeyrir 10.911
Fulltekjutrygging 22.305
Heimilisuppbót 7.582
Sérstök heimilisuppbót 5.215
Barnalífeyrir v/1 barns 7.425
Meðlag v/ 1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.623
Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða 15.190
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullur ekkjulífeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningarvistmanna 7.474
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.281 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40
Evrópumótið í brids á írlandi:
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
I 28. júní.
FISKMARKAÐUR hf. í dafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 83,00 40,00 81,31 3,624 294.727
Smárþorskur 47,00 47,00 47,00 1,082 50.856
Ýsa 86,00 60,00 81,88 15,394 1.260.525
Smáýsa 59,00 58,00 58,60 1,536 90.009
Grálúða 50,00 50,00 50,00 0,181 9.050
Smáufsi 40,00 40,00 40,00 0,173 6.920
Ufsi 50,00 49,00 49,81 11,575 576.520
Steinbítur 39,00 39,00 39,00 0,558 21.789 .
Skötuselur 95,00 95,00 95,00 0,026 2.470
Lúða 315,00 150,00 203,97 0,802 163.585
Langa 40,00 40,00 40,00 0,155 6.200
Koli 70,00 67,00 68,18 1,450 98.922
Keila 60,00 20,00 24,90 0,049 1.220
Karfi 39,00 28,00 30,64 5,743 175.983
Samtals 65,14 42,351 2.758.776
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 97,00 50,00 77,66 51,190 3.975.602
Ýsa (sl.) 90,00 50,00 79,65 27,735 2.208.956
Blandað 10,00 10,00 10,00 0,303 3.030
Grálúða 75,00 75,00 75,00 0,145 10.875
Karfi 32,00 20,00 28,02 39,287 1.100.671
Keila 25,00 25,00 25,00 0,138 3.450
Langa 29,00 20,00 29,00 0,689 19.981
Lúða 340,00 125,00 207,64 2.349 487.735
Rauðmagi 20,00 20,00 20,00 0,019 380
Skarkoli 88,00 39,00 72,61 7,990 580.122
Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,010 1.500
Steinbítur 55,00 20,00 38,86 3.164 122.947
Ufsi 40,00 41,00 46,11 3,271 150.836
Undirmál 40,00 38,00 43,45 2,513 109.189
Samtals 63,22 138,803 8.775.275
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 100,00 77,00 81,92 40,427 3.311.941
Ýsa 130,00 60,00 94,52 2,180 206.051
Undirmál 35,00 35,00 35,00 0,769 26.915
Keila+bland 23,00 20,00 22,66 0,241 5.462
Skata 93,00 89,00 92,28 0,366 33.774
Blá&langa 35,00 35,00 35,00 0,158 5.530
Öfugkjafta 28,00 25,00 26,92 5,306 142.859
Lýsa 20,00 15,00 17,37 0,038 660
Keila 25,00 23,00 24,11 1,576 38.000
Langlúra 56,00 45,00 "51,62 3,321 171.445
Blandað 30,00 24,00 26,99 0,733 19.782
Skötuselur 450,00 155,00 230,60 1,107 255.275
Lúða 415,00 160,00 251,28 1,130 283.950
Karfi 34,00 29,00 30,40 22,819 693.716
Steinbítur 37,00 27,00 32,97 2,094 69.036
Skarkoli 60,00 37,00 46,33 0,407 18.858
Langa 50,00 20,00 41,34 4,707 194.636
Ufsi 47,00 15,00 44,85 13,109 587.908
Sólkoli 53,00 41,00 47,34 0,620 29.350
Samtals 60,28 101,109 6.095.148
FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn.
Þorskur (sl.) 85,00 56,00 82,63 2,277 188.157
Ýsa (sl.) 76,60 68,00 71,13 0,885 62.948
Karfi 29,00 26,00 21,58 8,060 173.269
Keila 25,00 25,00 25,00 0,091 2.275
Langa 80,00 48,00 79,17 1,505 119.152
Lúða 200,00 180,00 185,96 0,057 10.600
Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,272 5.446
Skata 70,00 70,00 70,00 0,044 3.080
Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,100 2.000
Skötuselur 400,00 160,00 218,24 0,905 197.510
Steinbítur 39,00 39,00 39,00 1,276 49.799
Ufsi 52,00 44,00 48,44 1,743 84.424
Undirmál 56,00 56,00 56,00 1,287 72.072
Samtals 52,46 18,502 970.726
Islendingar hafa tryggt sér
sæti á heimsmeistaramóti
Brids
GuðmundurSv. Hermannsson
ÍSLENSKA landsliðið í brids hef-
ur tryggt sér rétt til að keppa á
Heiinsmeistaramótinu í brids í
haust. Liðið vann yfirburðasigur
á Hollendingum í 25. umferð
Evrópumótsins í brids í gær og
er öryggt að það lendir ekki
neðar en í fjórða sæti á mótinu.
Fjögur fyrstu sætin gefa rétt til
að keppa um Bermúdaskálina i
Japan, eftirsóttustu verðlaun í
keppnisbrids.
Keppi Islendingar í Japan verður
það í fyrsta skipti í 41 ár, sem
íslenskt lið spilar um Bermúdaská-
lina. Islenskt par, Einar Þorfinnsson
og Gunnar Guðmundsson, var valið
í úrvalslið Evrópu sem keppti á
fyrsta heimsmeistaramótinu árið
1950. Það ár náði ísland einnig
sínum besta árangri á Evrópumóti,
3. sæti, en fyrir fjórum árum náði
ísland 4. sæti og munaði þá litlu í
3. sætið.
ísland vann Holland 25-3 í 25.
umferð Evrópumótsins á Irlandi,
en Holland var helsti keppinautur
ísland um 4. sætið. Þegar tvær
umferðir voru eftir munaði 24 stig-
um á þessum þjóðum. En Holland
situr yfir í tveimur síðustu umferð-
unum og nær aðeins 36 stigum í
viðbót. Island þarf því 12 stig úr
tveimur síðustu leikjunum til að
tryggja sér heimsmeistaramótssæt-
ið, og var raunar 25 IMP-stigum
yfir í hálfleik gegn Belgum í 26.
og næst síðustu umferðinni í gær-
kvöldi.
Þegar tveimur umferðum var
ólokið var staðan þessi: Bretland
508,5, Svíþjóð 496, ísland 467,
Pólland 461, Holland 443, Ítalía
430, Frakkland 428. Af helstu úr-
slitum í 25. umferð má nefna að
Bretar unnu Finna, 21-9, Pólveijar
unnu Tékka 19-11 og Frakkar unnu
Itali 19-11. Svíar sátu yfir og fengu
18 stig.
Það borgar sig stundum að segja
mikið á spilin sín. I leik Islands við
Pólland, um miðbik mótsins, kom
þetta spil fyrir:
Norður
♦ 84
♦ 974
♦ 5
♦ ÁD98765
GENGISSKRÁNING
Nr. 120 28. iúní 1991
Kr. Kr Tnll
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 62.89000 63.05000 60,37000
Sterlp. 102.25600 102,51600 04.53100
Kan. dollari 55.05800 55.19800 52.63100
Dönsk kr. 9.00360 9,02650 9,22380
Norsk kr. 8.91610 8,93880 9.05780
Sænsk kr. 9.62720 9.65170 9.85550
Fi. mark 14.67850 14,71580 14.82750
Fr. franki 10.26520 10,29140 10.39790
Belg. franki 1,68930 1,69360 1,71680
Sv. franki 40.37230 40,47500 41.51990
Hofl. gyllini 30.87760 30.95620 31.37000
Þýskt mark 34.77950 34.86800 35.33410
it. líra 0.04673 0.04685 0.04751
Austurr. sch. 4.96432 4,95580 5.02390
Port. escudo 0.39880 0.39980 0.40450
Sp. peseti 0,55480 0.55620 0,56970
Jap. jen 0.45538 0.45654 0.43701
l'rskt pund 93.09300 93,33000 94.59100
SDR (Sérst.) 82.72490 82.93530 81.24110
ECU. evr.m. 71.47450 71.65630 72.52250
Tollgengi fyrir júni er sölugengi 28. mai. símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sjálfvirkur
Morgunblaðið/Björn Eysteinsson.
Islenska landsliðið í brids fer yfir úrslit í einum sigurleiknum á ír-
landi. Frá vinstri eru Helgi Jóhannsson forseti Bridgesambands ís-
lands, Guðmundur Páll Arnarson, Guðlaugur R. Jóhannsson, Örn
Arnþórsson, Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson. Á myndina vantar
Aðalstein Jörgensen og Björn Eysteinsson.
Vestur
♦ ÁK5
♦ Á1085
♦ ÁG9843
♦ -
Austur
♦ D1097
♦ KD3
♦ D1076
♦ K8
Suður
♦ G632
¥ G62
♦ K2
♦ G1042
Við annað borðið sátu Guðmund-
ur Páll Arnarson og Þorlákur Jóns-
son AV.
Austur
1 tígull
pass
pass
4 hjörtu
5 tíglar
6 tíglar
Vestur Norður
2 tíglar 3 lauf
4 lauf dobl
redobl pass
4 spaðar pass
5 hjörtu pass
7 tíglar a.pass
Eftir að Þorlákur opnaði á aust-
urspilin héldu Guðmundi engin bönd
Suður
pass
pass
pass
pass
pass
pass
og hann ákvað snemma að fara í
alslemmu. Samt sagði hann 5 hjörtu
í leiðinni og Þorlákur tók sér nokk-
uð langan tíma áður en hann sló af
í 6 tíglum. En Guðmundur hækkaði
í 7, eins og hann ætlaði að gera
allan tíman og Þorlákur vann sie-
mmuna þegar trompkóngurinn lá
fyrir svíningu.
Við hitt borðið spiluðu Pólveij-
arnir aðeins 6 tígla, þrátt fyrir að
austur opnaði á spilin sín. En þeir
gerðu athugasemd til keppnisstjóra
við sagnir Guðmundar og Þorláks,
töldu að umhugsun Þorláks hefði
hjálpað Guðmundi til að lyfta í al-
slemmuna. Dómnefnd mótsins taldi
hins vegar að Guðmundur hefði átt
fyrir sínum sögnum, alslemman
fékk því að standa og Island græddi
13 stig.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 18. apríl - 27. júní, dollarar hvert tonn
Bjarni Bragi Jónsson:
Vitlaust plagg yfir
verðbólgaispá í maí
haft til samanburðar
„EINHVERN veginn hefur farið út vit.laust plagg,“ sagði Bjarni Bragi
Jónsson deildarstjóri liagfræðideildar Seðlabankans um þann mun, sem
sagt var frá í Morgunblaðinu síðustu tvo daga að væri á spám Seðla-
bankans um hækkun lánskjaravísitölunnar á síðari hluta ársins. Þetta
ranga plagg sem miðað var við í fréttum Morgunblaðsins segir Bjarni
Bragi að sé svonefnd „millikeyrsla," það er bráðabirgðaspá sem einung-
is tekur mið af því sem þekkt er og eigi eftir að leiðrétta með tilliti
til matsatriða. Endanleg útgáfa spárinnar í maí segir hann að sé í
meginatriðum samhljóða þeirri nýjustu, frekar þó um meiri hækkun.
Bjarni Bragi sagði i samtali við á undan byggjast á samanburöi við
rangt plagg, vinnuplagg. „Það var
fundur með bönkum og sparisjóðum
29. maí og þá er bókstaflega sagt:
Ágúst 17,0% á ársgrundvelli i dæmi
eitt og í dæmi tvö 18,4%, þannig að
það er látið líta út eins og við hefðum
allt í einu vitkast einhver ósköp, ver-
ið með kolvitlausa spá fyrir mánuði,"
sagði hann.
„Hún er það sem við köllum milli-
keyrslu, bara til þess að rétta af
grunninn miðað við það sem er
ákveðið vitað, áður en við förum svo
að meta það sem er hreint matsatr-
iði. Það kom nokkrum dögum seinna,
þá voru niðurstöðurnar þær sömu
varðandi ágústmánuð og í nýjustu
spá og hærri,“ sagði Bjarni Bragi.
„Ágúst er sérstaklega hátt tilvik,
þriggja mánaða verðbólga sem endar
í ágústmælingunni og september-
mælingunni er þó ekki nema 12,6%
og 12,7% og október 9,7%.“
Hann sagði, að eftir spám Seðla-
bankans fari verðbólgan lækkandi,
miðað við þriggja mánaða spá lækki
hún úr 12,7% í september í 9,7% í
október, síðan i 4,9% í nóvember og
loks 2,9% í desember.
Morgunblaðið í gær, að þrátt fyrir
að júnívísitalan hafi orðið mun hærri
en gert var ráð fyrir í maí, sé nýj-
asta spá þó um ögn minni hækkun
lánskjaravísitölunnar í ágústmánuði
heldur en í maíspánni, þá var spáð
1,3-1,4% hækkun í ágúst, en nú sé
spáð 1,3% hækkun.
Bjarni Bragi sagði frétt Morgun-
blaðsins um meiri hækkun sam-
kvæmt nýjustu spá heldur en næstu
SVARTOLIA
175-
150-
68/
66
19A 26. 3M 10. 17. 24. 31, 7J 14. 21.