Morgunblaðið - 29.06.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.06.1991, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR. 29. JÚNÍ 1991 LAUGARDAGSKVÖLD 29. JÚNÍ EXTRA GOTT Á LAUGARDAGSKVÖLDUM STAÐUR SEM KEMUR Á ÓVART í DAG! HRESST FÓLK, HITTUMST Á STRIKINU SÝNUM OKKUR O G SJÁUM AÐRA! STRIKIÐ STAÐUR FRAMTÍÐARINNAR ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Reglulegt yORKVÖLD í REyKJÆVÍK” EUý Vilhjálms, Ragnar Bjamason OG HLJÓMSVEITIN SMELLIR rifja upp öll vinsælu lögin. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ Aðgerðir FH í kjölfar uppsagna Húsavík. FISKIÐJUSAMLAG Húsavíkur hefur nú skýrt frá nokkr- um þeim aðgerðum, sem það boðaði í framhaldi af upp- sögnum starfsfólks í lok maimánaðar. Helgi Sigurðsson. Myndverka- sýning á Café Splitt HELGI Sigurðsson mun sunnudaginn 30. júní stilla upp málverkum sínum til sýningar á veggi kaffistof- unnar Café Splitt við Klapp- arstíg (Laugaveg). Helgi hefur allt frá lokum náms í M.H.Í. ’85 stundað málun jafnhliða starfi sínu sem teiknari. Hefur hann teiknað fjölda bókakápa og myndskreytt blöð og tímarit. Hann fæst einnig við teikni- myndasögugerð. Helgi hefur haldið þijár einkasýningar. Sýningin í Café Splitt stendur út júl- ímánuð. ■ AÐALFUNDUR Menn- ingarsamtaka Sunnlend- inga verður haldinn í Skál- holtsskóla laugardaginn 29. júní 1991 kl. 16.00. Eftir venjuleg aðalfundastörf verður flutt dagskrá í umsjón sr. Heimis Steinssonar: Þingvellir: Fortíð, samtíð og framtíð. Aðalfundur er öllum opinn. Við fundarupp- haf- verður hægt að skrá nýja meðlimi í félagið MENSA. Starfsemi við frystingu, aðgerð og söltun verður sam- einuð í einni deild, bolfisk- deild, og umfang hennar að- löguð hráefnamöguleikum á hveijum tíma. Lögð er áhersla á hreyfanleika starfsmanna í þeirri deild til að tryggja sem besta nýtingu á vinnuafli og sem hagkvæmasta úrvinnslu alls hráefnis. Starfsmönnum við vélgæslu og viðhaldsstörf fækkað um 7 í 4 og endur- skipulögð verður verkstjórn í fyrirtækinu. Þetta þýðir að rúmlega helmingi þeirra sem upp var sagt, býðst nú fastráðning að nýju að hluta til með tilfærslu innan fyrirtækisins. Unnið er að frekari fjárhagslegri end- urskipulagningu til að tryggja Morgunblaðið birti í gær athugasemd frá Eygló Sig- urðardóttur um frétt Press- unnar um deilur Hallgríms B. Magnússonar læknis og Ólafs Olafssonar landlæknis. Eygló segir frásögn Press- unnar að meðferð sinni ekki rétta, en læknismeðferð Hallgríms á Eygló varð upp- spretta klögunar á hendur Hallgrími, sem síðan leiddi til þess að læknastofu hans var lokað. Vegna þessa vill Pressan taka fram eftirfarandi. í fyrsta lagi neituðu allir þeir sem Pressan hafði samband við að gefa upp nafn sjúkl- reksturinn og skapa aðstöðu til frekari hráefnakaupa. Sá hluti fyrirtækisins sem rekin er undir nafninu ís- lenskir sjávarréttir hefur verið seldur heimaaðilum, sem taka við þeim rekstri um næstu mánaðamót. Bráðabirgðauppgjör fyrir tímabilið janúar/maí sýnir verulega bætta afkomu frá sama tíma á síðasta ári. Það má þakka meira hráefni en í fyrra, hagstæðari verðlags- þróun á erlendum mörkuðum og ekki síst boðaðri og mark- vissari stefnu starfsfólks og stjórnenda að skapa hámarks- verðmæti úr öllum þeim afla sem til vinnslu kemur hjá fé- laginu, segir í fréttatilkynn- ingu frá stjóm félagsins. - Fréttaritari ingsins og því gat blaðið ekki fengið hans sjónarhorn á með- ferðina. Við þessar tilraunir voru bæði notaðar hefðbundn- ar og óhefðbundnar leiðir. í öðru lagi kemur fram í frétt Pressunnar að sjúlingurinn hafi ekki verið ósáttur við meðferðina heldur hjúkrunar- fræðingurinn í störfum hjá Hallgrími, aðstandendur sjúklingsins og landlæknir. Eins og sjá má af mismund- andi afstöðu Eyglóar og ann- arra sem tengjast málinu er mjög misjafnt hvaða augum meðferðin er litin. Pressan lagði engan dóm á meðferðina ■ K URAN-S WJNG mun mánudagskvöldið 1. júlí halda tónleika á veitinga- staðnum Berlín í Austur- stræti og hefjast tónleikarn- ir kl. 22.00. Kuran-Swing sem skipaður er þeim Szym- oni Kuran á fiðlu, Ólafi Þórðarsyni, Birni Thor- oddsen og Magnúsi Einars- syni á gítara og Þórði Högnasyni á kontrabassa var stofnaður 1989. Flokkur- inn hefur leikið víða á þessu tímabili og nú síðast á jass- hátíðinni á Egilsstöðum. heldur birti einungis þau sjón- armið sem fram hafa komið. Þar sem þessi athugasemd Eyglóar er það eina sem Morgunblaðið hefur birt um þetta mál, utan örfrétt á síðu 2 sama dag, getur Pressan ekki annað en bent lesendum blaðsins á að lesa nýútkomna Pressu til að fá betri heildar- mynd af málinu. Ritstjóri Pressunnar. Leiðrétting I fréttatilkynningu um nýstofnaðan kvikmyndasjóð Nemendasambands Mennta- skólans í Reykjavík, sem birtist í Morgunblaðinu 20. júní síðastliðinn, komst nafn sjóðsins ekki rétt til skila, en það er Kvikmyndasjóður Nemendasambands Mennta- skólans í Reykjavík. Þar sem stendur í fréttatil- kynningunni: „Elzti stúd- entaárgangurinn er frá árinu 1881 og þar má sjá séra Þorvald Jakobsson og Þorleif Jónsson, póstmeistara og al- þingismann," á að standa: „Elzti stúdentaárgangurinn er frá árinu 1881 og þar má sjá séra Þorvald Jakobsson og Pál Bjarnarson kennara." MÓEIÐUR OG KARL í SKUGGASAL MEÐ RLÓS OG JAZZ TRYLLINGUR í G Y L L T A S A L 0 G BOfíGHSTEMMNIIIIG FJJM Á MOBG|J Athug*asemd frá Pressunni Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá vikublaðinu Pressunni: BINGQI Hefst kl. 13.30 __________ | Aðalvinninqur að verðmæti_________ ?| *________100 bús. kr.______________ !: Heildarverðmæti vinninqa um _______ TEMPLARAHOLUN 300 þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.