Morgunblaðið - 29.06.1991, Síða 46

Morgunblaðið - 29.06.1991, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1991 Sími 16500 LAUGAVEGI 94 STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS Spéfuglinn Steve Martin og Victoria Tennant i þess- um frábæra sumarsmelli. Leikstjóri er Mick Jackson. Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris K. Telemacher, sem er orðinn dauðlciður á kær- ustunni, starfinu og tilverunni almennt. Sýnd kl. 5*7,9 og 11. STORMYND OLIVERS STONE then daors SPECTRal MCORDlNG. mi DOLBY5TEREO ig[~l Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. AVALON ★ ★ ★ '/, GE. DV. Sýnd kl. 6.50. Leikhópurinn er firnasterk- ur með sögumanninn frá- bæra, Mueller-Stahl, í farar- broddi. Búningar og svið eru óaðfinnanleg, ljúf tónlist og snjöll myndataka Daviaus fullgera svo rammann um cina bestu mynd sem sýnd hefur verið á árinu. ★ ★ ★ 7* SV. Mbl. POTTORMARNIR - Sýnd í B-sal kl. 5. SÖNGVASEIDUR The Sound of Music. Sýningar á stóra svióinu. í dag 29/6 kl. I5. 3 sýn. eftir. lippselt. í kvöld 29/6 kl. 20. 2 sýn. cftir. Uppsclt. Sun. 30/6 kl. 15. Næst síðasta sýn. Uppselt. Sun. 30/6 kl. 20. Síðasta sýn. Uppsclt. SÝNINGUM LÝKUR 30. JÚNÍ Ath. ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýningu. Miðasala í Þjóóleikhúsinu vió Hvcrllsgötu sími I 1200. Græna línan: 996160. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Enginn grætur Indveija... Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarásbíó: Einmana í Ameríku - „Lonely in America“ Leikstjóri Narry A. Brown. Handrit Brown, Fatyajif Joy Palit. Aðal- leikendur Ranjit Showdry, Tirlok Malik. Bandarísk. Arista 1991. Dálítið skrýtin gaman- mynd og þjóðfélagsádeila sem vakið hefur nokkra athygli víða um lönd fjall- ar um raunir indversks innflytjanda (Showdry) í Bandaríkjunum. Er hann ráðinn til starfa í einni af blaðasölum frænda síns Malik, en setur markið hærra, stundar tölvunám á síðkvöldum og fær síðan starf við innslátt. Til að byija með eru Bandaríkin sem í rós- rauðum draumi en smám- saman kemst Showdry að því að enginn verður óbarinn biskup, ekki síst í henni Ameríku. Og ein- manaleikinn fer að hijá hann. Persónurnar, einkum siðir þeirra og hugsunar- háttur, eru ókunnuglegar okkur og söguþráðurinn því að vissu leyti fjarlæg- ur. Myndin er forvitnileg og mörg atriði búa yfir ágætri fyndni með væn- um ádeilubroddi. Brown, sem er fyrrverandi sam- starfsmaður Spike Lee (sem bregður fyrir í myndinni í gestahlut- verki), og einn af bak- hjörlum Salaam Bombay, gerir ýmsa góða hluti þó heildarmyndin skilji mann eftir lítt snortinn. Óhugnanleg spenna, hraöi og ótrúlegur leikur. Stórleikar- arnir JODIE FOSTER, ANTHONY HOPKINS og SCOTT GLENN eru mætt í magnaðasta spennutrylli, sem sýndur hefur verið. Leikstjóri er JONATHAN DEMME. Mynd, sem enginn kvikmyndaunnandi lætnr fram hjá sér fara. Fjölmiðlaum.sagnir: „Klassískur tryllir." „Æsispennandi." „Blóðþrýstingurinn snarhækkar." „Hrollvekjandi." „Hnúarnir hvítna." „Spennan i hámarki." „Hún tekur á taugarnar." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hraði, spenna og mikil átök. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 9.10 og 11.10. Síðustu sýningar, Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Sýndkl. 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. I I BCdlH LHUI (Stanno tutti bene) eftir sama leikstjóra og „PARADÍSARBÍÓIÐ. Sýnd kl. 7. togþuilNfaiftifr Meira en þú geturímyndaó þér! BÍCBCCG' SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDIN A VALDATAFL AULLEC*S CROSSIN6 ★ ★ ★ tsv. MBL. ★ ★ ★ i SV. MBL. ★ ★★★£&. DV. ★★★★£&. DV. HÉR ERU ÞEIR COHEN-BRÆÐUR, JOEL OG ETHAN, KOMNIR MEÐ SÍNA BESTU MYND TIL ÞESSA, „MILLERS CROSSING", SEM ER STÓR- KOSTLEG BLANDA AF GAMNI OG SPENNU. ER- LENDIS HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR ENDA ER HÚN „ÞRILLER" EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. Sýnd kl. 4.45, 6.55,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. HROIHOTTUR Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. EYMD Sýndkl. 5,7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Koddaslagur í sundlauginni á Hvolsvelli. Hvolsvöllur: Fjörugt á þjóð- hátíðardaginn Hvolsvelli. EINMUNA blíðviðri setti hátíðlegan og um leið gleði- legan svip á þjóðhátíðar- daginn á Hvolsvelli. Hátíðarhöldin hófust með víðavangshlaupi U.M.F. Bald- urs. Var keppt í öllum aldurs- flokkum, frá 5 ára til fertugs. Þá var farið í skrúðgöngu frá bamaskólanum að Stórólfs- hvolskirkju þar sem haldin var helgistund. Síðan var safnast saman við sundlaugina þar sem ungir og aldnir tóku þátt í ýmislegu sprelli. Mesta at- hygli vakti reiptogið sem að þessu sinni fór fram milli kaupfélagsmanna og sláturfé- lagsmanna. Þó að kaupfélags- menn hefðu valið annálaða kraftamenn í sitt lið, báru hinir nýfluttu sláturfélags- menn þá ofurliði, svo ekki verður annað séð en að þeir framleiði kjarngóða fæðu. Um kvöldið var haldinn útidansleikur sem stóð fram á rauðanótt. Þar léku fyrir dansi þijár hljómsveitir allar skipaðar heimamönnum, unglingasveit, rokksveit og B. D. band, sem skipað er kaupfélagsstjóra, forstjóra, skólastjóra og stórbónda. Blésu þeir í lúðra að hætti Benny Goodmans við hylli eldra fólksins. S.Ó. K.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.