Morgunblaðið - 29.06.1991, Page 50

Morgunblaðið - 29.06.1991, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 29. JÚNf 1991 KNATTSPYRNA / SHELLMOTTYS Keppnin innanhúss: TvöfaK hjá Fram Innanhússmóti Shellmótsins Vestmannaeyjum lauk í gær kvöldi. Framarar sigruðu bæði URSLIT Innanhússmótið í Shellmótinu. Kiðill l-A: Valur-ÍBK...........................0 Fram - Valur........................4 Fram-ÍBK............................1:1 Riðill 2-A: FH-ÍK...............................1:1 UBK-FH..............................1:1 UBk-ÍK..............................3:1 Riðill 3-A: ÍR- Völsungur.......................2:1 TÝR-ÍR..............................1:4 Týr - Völsungur.....................2:0 Riðill 4-A: Selfoss - Afturelding...............0:0 Þór V. - Selfoss.................. 1:2 Þór V. - Afturelding................1:0 Riðill 5-A: Víkingur - Fylkir...................3:0 Stjarnan - Víkingur.................0:2 Stjaman - Fylkir....................1:0 Riðill 6-A: Þór A. - Grótta.....................1:4 KA-ÞórA.............................2:1 KA - Grótta.........................1:3 Riðiil 7-A: Haukar- Þróttur.....................3:0 KR- Haukar..........................1:1 KR - Þróttur........................0:1 Riðill 8-A: ^Reynir - Grindavík............:.....j«l :2 ÍA-Reynir...........................2:1 ÍA - Grindavík.................... 2:0 Átta liða úrslit: Selfoss - Víkingur..................0:1 ÍR-Grótta...........................3:4 UBK - Haukar........................1:2 Fram - ÍA...........................3:0 Undanúrslit: Grótta - Haukar.......................2: Fram - Víkingur........................2; Leikur um 3. sæti: Haukar- Víkingur......................2: Úrslitaleikur: Grótta - Fram.........................0: í Riðill 1-B: Valur-ÍBK..............................0: Fram - Valur...........................3: Fram-ÍBK..............................0 Riðill 2-B: FH-ÍK.................................1 UBK - FH..............................0 UBK-ÍK................................0: Riðill 3-B: ÍR - Völsungur........................1 Týr-ÍR.................................1 Týr- Völsungur.........................1 Kiðill 4-B: Selfoss - Afturelding..................1 Þór V. - Selfoss......................2: Þór V. - Afturelding..................0: Riðill 5-B: Víkingur- Fylkir.......................1 Stjarnan - Víkingur....................2: Stjarnan - Fylkir......................1 Kiðill 6-B: Þór A. - Grótta........................0:3 KA - Þór A.............................0:2 , KA - Grótta...........................0:1 Úrslitaleikur B-liða: Fram - KR..............................3:0 Leikir utanhúss í gær: Keppni A-liða: UBK-Týr.............................4:1 Þór Ak. - Selfoss................. 0:0 Týr - Fylkir........................0:3 Þróttur - UBK.......................0:3 ÍBK-ÍR......................... ...2:0 Haukar- UMFA..........'.............1:4 ÍR - Víkingur.......................1:2 Reynir - ÍBK...................... 1:3 Fram - FH...........................3:0 Grótta-Þór Ve..................... 4:2 FH - Stjarnan.......................2:2 ÍA - Fram ........................ 1:4 Valur-ÍK.......................... 4:1 KR - Völsungur......................5:3 ÍK-KA................;..............3:5 Grindavík - Valur...................1:4 Keppni B-liða: UBK-Týr.............................0:3 Þór Ak. - Selfoss..............r....0:0 Týr- Fylkir.........................0:2 Þróttur- UBK........................2:0 ÍBK - ÍR.......................... 3:0 Haukar- UMFA........................0:2 ÍR - Víkingur.......................2:1 Reynir- ÍBK....................... 0:3 Fram - FH...........:...............3:2 Grótta - Þór Ve.....................4:2 FH - Stjarnan...............’.......2:5 ÍA - Fram...........................0:3 Valur-ÍK............................0:2 KR-Völsungur........................5:3 ÍK-KA...............................1:1 Grindavík - Valur...................0:3 Knattspyrnuskóli Breiðabliks Þriðja námskeiðið hjá Knattspyrnuskóla Breiðabliks héfst 1. júlí á Sandgrasvellinuin í Kópavogi og stendur til 12. júlí. Krakkar 6-9 ára verða kl. 09-12 og 10-12 ára frá kl. 13-16. Námskeiðsgjald er kr. 3.500 og fer skráning fram á staðnúm. Leiðbeinend- ur verða íþróttakennaramir Elvar Örn Erl- ingsson og Sigurður Viðisson. Sigfús Gur.nar Guömundsson skrifar keppni A og B-liða. A-lið Fram sigr- aði ÍA í 8-liða úrslit- um 3:0. Síðan lagði Fram Víking 2:0 í undanúrslitum og _ mættu síðan Gróttu í úrslitaleik. Á leið Gróttustráka í úrslit unnu þeir ÍR, 4:3 eftir víta- spyrnukeppni og Hauka 2:0 í und- anúrslitum. Það voru síðan Framar- ar sem unnu Gróttu í spennandi úrslitaleikn 1:0. Það var fyrirliðinn, Daði Guðmundssón sem gerði sig- urmarkið í síðari hálfleik. Hjá B-liðum mættust Fram og KR í úrslitum. Fram sigraði ÍA naumlega í 8-liða úrslitum 3:2 og Stjörnuna í undanúrslitum 2:0. Leið KR;inga í úrslit var gegn ÍK, 4:3, og ÍR í undanúrslitum 1:0. Framar- ar voru sterkari í úrslitaleiknum, léku mjög vel og unnu 3:0. Það voru þeir Ásgrímur Albertsson, Hafsteinn Anton Ingason og Guð- mundur Stephensen sem sáu um að gera mörkin. Markahæstir í útileikjunum eftir leiki gærdagsins eru: Arnar Sigurðsson, UBK..............17 Snorri Steinn Guðjónsson, Val......13 Sigurður Logi Jóhannesson, Fylki..11 Leiknir hafa verið 96 leikir úti og í þeim hafa verið gerð 499 mörk. Morgunblaöið/Sigurgeir Margur er knár þótt hann sé smár. Þeir kunna ýmislegt fyrir sér í knattspyrnunni ungu krakkarnir á Shellmóti Týs í Eyjum. Hér er það leikmaður Akur- nesinga sem reynir að ná boltanum af leikmanni Stjörnunnar. Morgunblaðið/S.G.G. Framherjarnir hjá B-liði ÍK. Ólafur V. Ólafsson, 8 ára (t.v.) og Júlíus Þór Siguijónsson 10 ára. „Rosa gaman - sögðu Júlíus Þór Sigurjónsson og ÓlafurV. Ólafsson úr ÍK í£ Við erum báðir að koma í fyrsta skipti og þó við séum nýkomn- ir er búið að vera rosa gaman, sögðu þeir Júlíus Þór Siguijónsson og Ól- afur V. Ólafsson úr B-liði ÍK, en þeir gerðu sitt hvort glæ- simarkið gegn KR í fyrsta leik þeirra á Shell mótinu. „Við töpuðum 3:4 en þetta var samt hörkuspennandi ieikur en við Sigfús Gunnar Guömundsson skrifar vorum klaufar að tapa. Næst eigum við að spila við Grindavík og þá ætlum við okkur ekkert annað en sigur og beijumst eins og ljón. Við stefnum að því að verða marka- kóngar en það er aldrei hægt að segja tii um það fyrirfram. Það verður að koma í ljós. Við eigum að fara að spranga á morgun [í dag] en það höfum við aldrei prófað áður,“ sögðu framherjarnir hjá B- liði ÍK. HANDKNATTLEIKUR Patrekur áfram með Stjömunni Guðmundur Þórðarson bætist í hópinn Patrekur Jóhannesson, lands- liðsmaður í Stjörnunni, hefur ákveðið að leika áfram með liði Garðabæjar næsta keppnistímabil í handknattleik. Patrekur hafði hug á að ganga til liðs við KA á Akureyri, en tók þá ákvörðun að vera um kyrrt. Stjarnan verður því nánast með sama lið áfram nema hvað Sigurð- ur Bjarnason er farinn til Gross- waldstadt í Þýskalandi. Guð- mundur Þórðarson hefur gengið frá félagaskiptum úr ÍR, Einar Einarsson kemur aftur frá Aust- urríki og Björgvin Þór Rúnarsson hefur hug'á að skipta úr Víkingi. GunnarValur, Þór Akureyri; Skora yfirleitt alltaf Gunnar Valur sem varð níu ára á þessu ári og byijaði að æfa fótbolta fyrir þremur árum er að mæta ní ú fyrsta sinn á Shellmót: „Mig var búið að hlakka til að koma en gat þó alveg sofið fyrir spenningi,“ sagði Gunnar. En hann gerði tvö mörk í sínum fyrsta leik gegn gestgjöfum Týs en þeir töp- uðu 2:4. „Ég skora yfirleitt alltaf í öllum leikjum og mest hef ég skorað gegn KA í fyrra þegar við unnum 4:0. Þá gerði í öll mörkin. I leikn- um gegn Týr komumst við í 2:1 en náðum samt ekki að vinna. Markmaðurinn hjá þeim var nefni- lega nokkuð góður. En við eigum að spila við Blika á eftir og þá ætlum við að reyna að vinna, en miggrunar samt að það verði jafn- tefli." Morgunblaöið/S.G.G. Gunnar Valur(t.h.) ásamt Þórði Halldórssyni, fyrirliða Þórs. UM HELGINA Knattspyrna Laugardagur 3. deild: Dalvíkurv. Dalvik - Þróttur N........kl. 14 Árskógsv. Reynir-ÍK...............kl. 14 Ólafsfjarðarv. Leiftur-BÍ............kl. 14 Borgarnesv. Skallagr. - Völsungur.kl. 14 4. deild: Njarðvíkurv. UMFN-ReynirS.........kl. 14 Þorlákshafnarv. Ægir - Bolungarv..kl. 14 Ólafsvíkurv. Víkingur - Ármann....kl. 14 Varmárv. UMFA- Vikveiji..............kl. 14 Grafvarvogsv. Fjölnir - Léttir.......kl. 14 Gervigrasv. Árvakur - Snæfell.....kl. 17 Hvammstangav. Kormákur-Þrymur.kl. 14 Hofsósv. Neisti - Hvöt...............kl. 14 Vopnafjarðarv. Einheiji-ValurRf...kl. 14 Egilsstaðav. Höttur - Huginn.........kl. 14 Stðarborgarv. KSH - Austri E......kl. 14 2. deild kvenna: Keflavikurv. ÍBK - Reynir S..........kl. 17 Hvaleyrarholtsv. Haukar-Stjarnan...kl. 14 Staðarborgarv. Súlan - Austri.....kl. 16 Vopnafjarðarv. Einhetji - Valur Rf. ...,kl. 14 Sunnudagur 1. deild karia: Garðsvöllur Víðir-Valur..............kl. 20 Víkingvöllur Víkingur - Fram.........kl. 20 Kaplakrikavöllur FH - KA.............kl. 20 1. deild kvenna: Akranesvöllur ÍA-ÞrótturN............kl. 14 2. deild kvenna: Egilsstaðav. Höttur - Sindri.........kl. 15 Mánudagur 1. deild karla: KR-völlur KR - Stjarnan..............kl. 20 Vestmanneyjarv. ÍBV - UBK............kl. 20 Golf Opna GR-mótið fer fram á golfvellinum í Grafarholti um helgina og hefst i dag kl. 08. Leiknar verða 36 holur. Hátíðarmót GS, sem er opið, verður á morgun, sunnudag, á Hólmsvelli. Ræst verður út frá kl. 09. Skráning í dag, laugar- dag, frá kl. 10 - 17 i síma 92-14100. Hauks- og Hermannsmótið, sem er opið öldungamót, fer fram á Strandarvelli við Hellu í dag laugardag. Keppni hefst kl. 10. Keppt verður i karlaflokki 65 ára og eldri og í kvennaflokki 55 ára og eldri. Leiknar verða 18 holur með forgjöf. Valkyrjumótið sem Golfklúbbur Selfoss stendur fyrir verður á morgun, sunnudag. Leiknar verða 18 holu höggleikur í þremur forgjafarflokkum. Ræst verður út frá kl. 10. Rástimar pantaðir í síma 98-22417. Frjálsíþróttir Stórmót Gogga galvaska verður haldið á Varmárvelli i Mosfellsbæ um helgina. Þetta er fijálsíþróttamót fyrir yngstu aldurshóp- ana. Keppt verður í 60 m hlaupi, 100 m hlaupi, 600 m hlaupi, 800 m hlaupi, lang- stökki, hástökki, boltakasti, spjótkasti, kúluvarpi og 4x100 m boðhlaupi. Siglingar Doddamótið í siglingum, sem er kænumót, fer fram í dag og á morgun. Keppt verður í tveimur flokkum, opnum flokki og Optim- ist flokki. Það er Siglingafélagið Ymir sem sér um framkvæmd mótsins. Sólsföðumótið fer fram á morgun. Þar verður keppt um bikar sem gefinn er af Jóni Ármanni Héðinssyni. Mótið er svokall- að §ölskyldumót og er keppt eftir sérstakri fjölskylduforgjöf. Mótið fer fram á sundun- um framan við Skúlagötuna. Brokey sér um framkvæmd mótsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.