Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LÍAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1991 STÖD2 09.00 ► Börn eru besta fólk. Þáttur fyrir börn á öllum aldri. 10.30 ► í sumarbúðum. Teiknimynd. 10.55 ► Barnadraumar. 11.00 ► Ævintýrahöllin. Loka- þáttur. 11.25 ► Áferð með Nem Kids on the Block.Teikni- mynd. 12.00 ► Áframandi slóð- um. (Rediscovery of the World). Þáttur um framandi staði. 12.50 ► Á grænni grund. Endurtekinn þáttur. 12.55 ► Dakota. Aðalhlutv.: Lou Dia- mond Phillips, sem sló í gegn í myndinni La Bamba. Hérer hann íhlutverki stráks sem vinnurá búgarði íTexas. Aðalhlutv.: Lou Diamond Phillips, Eli Cummins og DeeDee Norton. 1988. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jO. TT 15.00 ► jþróttaþátturinn. 15.00 HM ifrjálsum íþróttum. 16.00 Enska og íslenska knattspyrnan. 16.40 HM ífrjálsum íþróttum. M.a. spjótkast kvenna þar sem íris Grönfeldt er á meöal keppenda. 17.55 Urslit dagsins. 18.00 ► Alfreðönd (46). 18.25 ► Kasper og vinir hans(16)(Vasper& Friends). T eiknimyndaflokk- ur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrríkinátt- úrunnar. 19.25 ► Magni mús (Mighty Mouse). STÖD2 14.35 ► Þetta líf (A New Life). Mynd um ótrúlegar raunir hjóna á besta aldri sem hafa tekið þá ákvörðun að skilja. Aðalhlutv.: Allan Alda, Ann-Margret, Hall Lind- en og Veronica Hamel. 1988. Lokasýning. 16.00 ► Sjónaukinn. Endurtekinn þáttur. Helga Guðrún skoðar Krýsuvíkurskóla og kynnist starf- semi Krýsuvíkursamtakanna. Fer í Herdísarvík þarsem höfuðskáldið Einar Benediktsson bjó seinustu 17.00 ► Falcon Crest. 18.00 ► HeyrðulTónlistarþáttur. 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJji Tf 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Ökuþór(l). (Home James). Gamanmyndaflokkur. 21.05 ► Fólkið í landinu. Helga ræðir við Jóhann Pétur Sveinsson lögfræð- ing. 21.25 ► Sviðsljós (Limelight). Bandarísk bíómynd frá 1952. Um roskinn trúð sem telur unga dansmey af því að fremja sjálfsvíg og öðlast við það traust á sjálfan sig á ný. Aðal- hlutverk: Charles Chaplin, Claire Bloom, Nigel Bruce og Buster Keaton. 23.50 ► Flugkapp- inn (Perry Mason — The Case of the Avenging Ace). 1989 01.25 ► Útvarps- fréttir í dagskrárlok. STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni. 20.00 ► Morðgáta. Þátturþarsem Jessica Fletcherleysirsakam.ál. 20.50 ► Sovéskfyndni. (Soviet Humor). Þáttur þarsem viðfáum að kynnst sovéskri kimni. 21.20 ► Dögun (The Dawning). Myndin gerist árið 1920 ísveitahéraði á írlandi. Ung stúlka kynnist vafasömum manni sem hefur tekið sér bólfestu inn á landi frænku hennar. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Rebecca Pidgeon og Jean Simmons. Bönnuð börnum. 22.55 ► í gíslingu (Hostage). Stranglega bönnuð börnum. 00.35 ► Síðasti stríðskappinn. Last Warrior). Stranglega bönnuð börnum. 02.05 ► Zabou. Aðalhlutv.: Götz George, Claudida Messner og Wolfram Berger. Bönnuð börnum. 03.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Reynisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Karlakór Reykjavikur, Tryggvi Tryggvas- son og félagar, Margrét Gunnarsdóttir og Gunn- ar Guttormsson syngja íslensk og erlend lög. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarþað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. - Píanókonsert númer 2 í c-moll ópus 18 eftir Sergej Rakhmanínov. Höfundur leikur með hljóm- sveitinni Filadelfia; Leopold Stokowski stjómar. (Hljóðritun frá 1929..) - Prelúdia i cis-moll ópus 3 númer 2 eftir Sergej Rakhmaninov. Höfundur leikur. (Hljóðritun frá 1928..) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlífinni. Tónlist með suðrænum blæ. Stan Getz og Toots Thielemans leika bossa nova lög. 13.30 Sinna. Menningarmál ívikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni i Buenos Aires. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónl- ist. Zelenka, hinn gleymdi meistari barrokk- timans. Umsjón: Valdemar Pálsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjórnandi: Bjarni Sigtryggs- son. 17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð- ritanir. Frá Ijóðatónleikum í Gerðubergi 27. jan- úar 1991. — Fimm sönglög eftir Johannes Brahms. - Wesendonck-lieder eftir Richard Wagner. - Fimm sönglög eftir Þórarin Guðmundsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur, Jónas Ingi- mundarson leikur á pianó. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Sögur af fólki. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Fré Akureyri.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur.. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 Islensk þjóðmenning. Sjötti þáttur. Bóksög- ur. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur fré föstu- degi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sögur af dýrum. Umsjón: Jóhanna Á. Steingr- ímsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) (Frá Akureyri.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Jóhann G. Erlingsson, textahöfund. (Áður á dagskrá 2.. febrúar.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi.) 9.03 Allt annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegislréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá nema stórgjaldþrotum. Og nú kem- ur sönn saga af ósýnilegu gjald- þroti: Þannig var að fjölskyldufaðir hér í bæ hafði skrifað uppá hjá kunn- ingja. Sá var í atvinnurekstri og bar sig vel. En fyrirtækið fór á hausinn og gekk bankinn eins og hann er vanur að ábyrgðarmanni. Litla fjölskyldan missti allar sínar eigur og stóð á götunni í orðsins fyllstu merkingu enda hafði bank- inn ekki fremur en fyrri daginn fyrir því að kanna greiðslugetu ábyrgðarmannsins. Nokkru síðar fer hinn allslausi fjölskyldufaðir út á Keflavíkurflugvöll að taka á móti skyldmenni. I anddyri flugstöðvar- innar mætir hann hinum gjaldþrota atvinnurekanda sem var þar stadd- ur með alla fjölskylduna. Maðurinn hélt að sá væri í svipuðum erinda- gjörðum að taka á móti vinum eða ættingjum. ;,Nei, ég er á leiðinni til Kanarí. Ég verð að hressa upp á fjölskylduna, þetta tók svo á okk- sem vilja vila og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur dægurlög frá tyrri tíð. (Einnig utvarpað miðviku- dag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Los lobos . Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Leikin lög úr kvikmyndinni „Cabaret" frá 1972. Liza Minelli, Joel Gray og fleiri syngja og leika. — „The best disco album in the World" - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. ur. Við verðum bara í tvær vikur.“ Til allrar hamingju er flest fólk heiðarlegt og grandvart hvort sem það fæst við atvinnurekstur eða sinnir launuðum störfum. En það er hlutverk fjölmiðla að fylgjast með svörtu sauðunum og líka þeim er gera svindlið mögulegt. Morgun- hanar Rásar 2 flettu ofan af „uppá- skriftarfölsurum“ er leika hér nán- ast lausum hala en lítið hefur borið á því til dæmis í sjónvarpsfréttum að fréttamenn fletti ofan af þætti bankanna og stjómmálamanna í þessu uppáskriftasukki. Umræðu- þátturinn með Davíð og Steingrími varpaði þó ljósi á hið fræga sjóða- sukk. Ingimar mætti fylgja því máli betur eftir í sjónvarpsþætti og spyija hvort það sé alveg tryggt að ávísanir gefnar út í nafni „byggðastefnu“ lendi allar í hönd- um heiðarlegra manna? Vonandi! Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 9.00 Tónlist 23.00 Dagskrárlok. FM^909 AÐALSTOÐIN AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Lagt í hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman, Ragnar Halldórsson og Eva Magnús- dóttir. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir i þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Sveitasælumúsík. Pétur Valgeirsson. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 I Dægurlandi. Garðar Guðmundsson I landi Islenskrar dægurtónlistar. (endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 22.00 Helgarsveifla. Ásgeir Magnússon leikur helg- artónlist og leikur óskalög. Óskalagasiminn er 626060. 02.00 Næturtónar. Randver Jensson Æm9*9 f BYLGJAN FM 98,9 9.00 Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Meðal efnis eru fram- andi staðir, uppskrift vikunnar, fréttayfirlit vikunn- ar og tónverk vikunnar. 17.00 Sigurður Hlöðversson. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir.'KI. 17.30 Sigurður Hlöðversson. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. 04.00 Heimir Jónasson. FM#957 EFFEMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert að gera? Umsjón Halldór Bac- hmann. 15.00 Fjölskylduleikur Tnibadorsins . 15.30 Dregið I sumarhappdrætti. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalinan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Úrslit sam kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. Ávísanaregnið A Igærdagsgrein vantaði aftan á lokasetninguna. Þar átti að standa: Presturinn minntist ekki á þá sem komast óhindrað upp með að svindla á kerfinu og gefa upp tvö heimilisföng þótt þeir búi sam- an. Eina lausnin virðist vera að afnema bætur og hækka skattleys- ismörk og veita skattafslátt með hverju barni. Það er nú svo en kannski er ekki hægt að koma í veg fyrir að óprútt- ið fólk misnoti kerfið á kostnað þeirra sem raunverulega þurfa á aðstoð að halda? Þessi vegna er svo mikilvægt að yfirvöld fylgist með því að bætur séu ekki misnotaðar. Skattborgarar eiga heimtingu á því að það sé fylgst með þessum mál- um. Þá hefur undirrituðum löngum þótt einkennilegt að atvinnurekend- ur geti reiknað sér Iágmarkstaxta- laun. Það sér hver heilvita maður að atvinnurekandi hefur ekki svo lágar tekjur nema hann sé kominn á hausinn. Þannig frétti greinarhöf- undur af tannlækni sem borgaði lægri skatta en aðstoðarstúlkan. Skattgreiðslur og opinber stuðn- ingur við þá sem raunverulega þurfa á stuðningi að halda hafa því miður alltof lengi verið sveipaðar dularblæ í fjölmiðlum. Bæði boðber- ar velferðarríkisins og fijálshyggj- unnar hafa í raun komið í veg fyr- ir að fjölmiðlar taki af einurð á þessum málum. Það má ekki anda á hinar síhungruðu velferðarstofn- anir er ausa stundum peningum blint að því er virðist í allar áttir þannig að jafnvel poppstjörnur fá verkamannaíbúð. Og ekki má anda á einkareksturinn þótt þar hafi ótrúlega margir vart til hnífs og skeiðar í skattskýrslum. Frétta- menn spöruðu ekki stóru orðin þeg- ar Hafskip sáluga sigldi í kaf. Þá voru menn í Iögguleik en hvað um alla litlu kafbátana er sigla hér um í samfélaginu? Margt smátt gerir eitt stórt. En ljósvakafjölmiðlarnir virðast ekki valda því að taka á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.