Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 24
~24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1991 1 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 'A hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 26.989 Heimilisuppbót 9.174 . Sérstök heimilisuppbót 6.310 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulffeyrir 12.123 Dánarbætur Í8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningarvistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 (j. Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri . 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp- hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- | bótar. I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 30. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 95,00 82,00 87,10 0,848 73.865 Ýsa 122,00 50,00 105,09 7,076 743.570 Lax 310,00 295,00 304,43 0,202 61.586 Smáufsi 30,00 30,00 30,00 0,039 1.170 Lýsa 38,00 38,00 38,00 0,011 418 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,019 380 Smáýsa 51,00 51,00 51,00 0,025 1.293 • Smáþorskur 74,00 74,00 74,00 0,240 17.734 Lúða 430,00 430,00 430,00 0,046 19.565 Langa 50,00 50,00 50,00 0,030 1.515 Koli 40,00 40,00 40,00 0,009 360 Karfi 46,00 19,00 38,10 0,034 1.301 Samtals 107,56 8,579 922.757 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 103,00 50,00 93,87 7,303 685.511 Ýsa 125,00 72,00 97,27 2,779 270.313 Lýsa 48,00 48,00 48,00 0,016 768 Skarkoli 91,00 91,00 91,00 0,010 910 Steinbítur 121,00 101,00 104,42 0,240 25.060 Skötuselur 125,00 100,00 111,54 0,065 7.250 Humar 500,00 500,00 500,00 0,004 2.000 ' Hlýri/Steinb. 101,00 101,00 101,00 0,200 20.200 Lúða 475,00 405,00 464,02 0,092 42.690 Ufsi 66,00 53,00 63,81 14,793 943.957 Langa 63,00 10,00 52,64 1,070 56.322 Keila 49,00 29,00 40,51 0,490 19.850 Karfi 51,00 25,k00 40,20 3,998 160.705 Blandað 48,00 48,00 48,00 0,613 29.424 Blá&langa 62,00 62,00 62,00 0,113 7.006 Undirm.fiskur 35,00 35,00 35,00 ‘ 0,072 2.520 Samtals 71,39 31,858 2.274.486 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík Þorskur 93,00 93,00 93,00 1,923 178.839 Þorskur, undirm. 73,00 73,00 73,00 0,413 30.149 Ufsi 63,00 63,00 63,00 2,336 147.168 Steinbítur 46,00 46,00 46,00 0,032 1.472 Samtals 76,03 4,704 357.628 FISKMARKAÐURINN l ÞORLÁKSHÖFN. Þorskur (sl.) 92,00 80,00 89,90 1,845 165.874 Ýsa (sl.) 120,00 71,00 103,57 4,788 495.904 Karfi 50,00 47,00 47,63 0,340 16.193 Keila 39,00 39,00 39,00 0,107 4.173 Langa 72,00 30,00 57,10 0,840 47.964 Lúða 465,00 465,00 465,00 0,022 465 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,435 8.700 Skata 100,00 100,00 100,00 0,365 36.500 Skarkoli 80,00 79,00 79,14 2,098 166.036 Skötuselur 180,00 180,00 180,00 0,164 29.520 Sólkoli 89,00 89,00 89,00 0,305 27,145 Steinbítur 76,00 76,00 76,00 0,329 25.004 Þorskur, smár 72,00 72,00 72,00 0,177 Ufsi 65,00 48,00 61,30 3,974 243.607 Undirmálsf. 66,00 48,00 64,06 1,447 92.692Samtals 80,19 17,236 1.382.054 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 71,00 66,00 67,73 0,492 33.322 Ýsa 103,00 90,00 97,17 2,047 198.910 Qrálúða 83,00 83,00 83,00 1,060 87.160 Lúða 365,00 365,00 365,00 0,034 12.410 Öðuskel 15,00 15,00 15,00 0,050 750 Skarkoli 65,00 65(00 65,00 0,047 3.055 Beitukóngur 15,00 15,00 15,00 0,027 405 Samtals 89,67 3,747 336.002 FISKMARKAÐURINN TÁLKNAFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Ýsa 95,00 95,00 95,00 0,052 4.940 Luða 95,00 95,00 95,00 0,016 5.520 Samtals 153,82 0,068 10.460 Torfæran í Grindavík: Lokaslagiir um meistaratitla Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Mikill áhorfendafjöldi fylgir Arna Kópssyni að málum og áhorfend- ur í hverri keppni skipta þúsundum. Árni er líklegur til að vinna titilinn þriðja árið í röð með glænýja 900 hestafla vél í „Heimasætu" sinni. Tveir eiga möguleika á titlinum í flokki götujeppa, Davíð Sigurðsson og Steingrímur Björnsson. „Það geta margir sigrað í þessari keppni en titilslagurinn verður á milli okkar Steingríms og hann verður að vinna. Mér nægir að verða einu sæti á eft- ir honum til að fá titilinn," sagði Davíð. Steingrímur var jafnákveðinn. „Ég ætla að vinna. Eini möguleiki minn á titli er með sigri, en það verður erfitt því margir góðir öku- menn verða í keppninni. Eg held þó í vonina föstum tökum og hef bætt upp kraftleysi með nitróbúnaði, sem skilar mér betur í þrautunum,“ sagði Steingrímur. Keppnin í Grindavík hefst klukkan 13.00. Hafnarborg: Sýning hreyfilistamanna NU stendur yfir í-Hafnarborg í Hafnarfirði sýning, sem opnuð var í tilefni þess að í ár var þing Nordic Light, samtaka hreyfimyndagerðar- manna á Norðurlöndum og í Eystrarsaltslöndunum, haldið í Hafnar- firði. Á sýningunni eru ýmiskonar verk sem tengjast teikni- og hreyfi- myndagerð eftir listamenn frá þessum löndum, svo sem teikningar, málaðar glærur, brúður og ýmislegt fleira. Það voru listamennirnir Sigurður ið á sýninguna í Hafnarborg og Öm Brynjólfsson og Jón Axel Egils- son ásamt eiginkonum, sem stópu fyrir því að þingið var haldið á ís- landi, og í tilefni af sýningunni munu þeir næstkomandi laugardag og sunnudag milli klukkan tvö og sjö sýna börnum hvernig slíkar myndir verða til. Geta börn þá kom- spreytt sig á slíkri vinnu. Tæki verða á staðnum sem gera bömum kleift að sjá samstundis á skjá hvernig verkin taka sig út. Þeir vænta þes að sjá sem flest börn á staðnum og ekki væri verra að pabbi og manna litu líka inn. Keppt um titiliun^Sterk- asti maðurinn á Islandi SJALDAN eða aldrei hefur verið jafn mikil eftirvænting eftir tor- færukeppni og fyrir lokakeppni meistarakeppninnar, sem fram fer í dag, laugardag, við Grinda- vík á vegum Björgunarsveitarinn- ar Stakks og Bílavörubúðarinnar Fjaðrarinnar. Lokaslagur um meistaratitla mun setja svip sinn á keppnina, bæði í flokki sérútbú- inna jeppa og götujeppa. Margir keppenda hafa endurbætt jeppa sína og afl margra véla hefur stóraukist. í sérútbúna flokknum hefur meistarinn Árni Kópsson gott for- skot á stigum til titils, hefur 62 stig á móti 46 stigum Stefáns Sigurðs- sonar og 42 stigum Árna Grant. „Mér nægir að lenda í níunda sæti ef Stefán vinnur," sagði Árni, „ég mun því aka fyrri hlutann af skyn- semi en taka verulega á í lokin þeg- ar ég _er kominn með nægilega mörg stig. Ég ætla mér að vinna í keppn- inni engu að síður og hef nýja vél sem kemur að góðum notum,“ sagði Árni, sem aka mun með 900 hest- afla vél, sem var sérpöntuð fyrir kappann. En Stefán Sigurðsson er ekkert á þeim buxunum að gefa titil- inn eftir. „Ég á enga möguleika nema það bili hjá Árna, það er alltaf möguleiki, en hvað sem því líður ætla ég mér sigur. Það má ekki gefast upp þó gengið hafi skryk- kjótt á í ár vegna tæknilegra vanda- mála,“ sagði Stefán, sem er frá Egilsstöðum ásamt öðrum skæðum torfærukappa, Sigþóri Halldórssyni, sem varð annar í síðustu keppni á eftir Árna Kópssyni. Akureyringur- inn Árni Grant ætlar að leggja allt í sölurnar með uppgerða vél og end- urbættan jeppa. Sigurjón fljótari Aksturstími ökukappans Sigur- jóns Haraldssonar í sandspyrnu á sunnudaginn misritaðist í blaðinu í gær. Hann setti akstursmet, var sagður hafa ekið á 9,30 sekúndum en fór raunverulega á 3,90 sekúnd- um, sem var besti tími sem náðist í keppninni, en hann ók sérsmíðuðum Ford Pinto. GENGISSKRÁNING Nr. 164 30 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollarí 61,13000 61,29000 61,72000 Sterlp. 103,12600 103,39600 103,36200 Kan. dollari 53,55900 53,70000 53,71900 Dönsk kr. 9,10350 9,12730 9,09990 Norsk kr. 8,98570 9,00930 9,01550 Sænsk kr. 9,67710 9,70240 9,70440 Fi. mark 14,45320 14,49110 14,59960 Fr. franki 10,34960 10,37670 10,34230 Belg. franki 1,70730 1,71180 1,70890 Sv. franki 40,20390 40,30910 40,30040 Holl. gyllini 31,19590 31,27760 31,21610 Þýskt rnark 36,13620 36,22/20 36,19320 ít. líra 0,04708 0,04721 0,04713 Austurr. sch. 4,99120 5,00430 4,99980 Port. escudo 0,41060 0,41170 0,41010 Sp. peseti 0,56420 0,56570 0,56160 Jap. jen 0,44707 0,44824 0,44668 írskt pund 93.99700 94,24300 94,06100 SDR (Sérst.) 81,76280 81,96680 82,11720 ECU, evr.m. 72,17920 72,36820 72,24630 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 29. júlí Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. UNDANKEPPNI um titilinn Sterkasti maður íslands 1991 fer fram í Hljómskálagarðinum í dag, láugardaginn 31. ágúst kl. 12.00 en úrslitakeppnin fer fram í Reið- höllinni á morgun, sunnudaginn 1. sept. kl. 15.00. Allir keppendur byija keppni í Hljómskálagarðinum en aðeins sex bestu komast áfram í Reiðhöllina. Þær keppnisgreinar sem keppt verð- ur í í dag eru: Trukkadráttur, raf- geymalyfta, 25 kg lóðkast yfir rá, lýsjstunnuhleðsla og réttstöðulyfta. í Reiðhöllinni á morgun eru eins fyri' segir úrslitakeppnin. Þar verða keppnisgreinamar 25 kg steinkast, trédrumbalyfta, hjólböruakstur, steinatök og 200 metra sekkjahlaup. Þeir keppendur sem þátt taka í keppninni eru: Hjalti Árnason, Magnús Ver Magnússon, Magnús Hauksson, Torfi Olafsson, Kjartan Guðbrandsson, Benóný Reynisson, Andrés Guðmundsson, Björgvin Filipusson, Snæbjörn Aðils, Njáll Torfason og Baldvin Skúlason. Kynnir keppninnar er Magnús Sc- heving og mótsstjóri er Sveinbjörn Guðjohnsen. Lýst eftir ökumanni og vitnum Laugardaginn 24. þessa mánaðar á milli klukkan 19 og 20 var ekið á bifreiðina R-61426 þar sem hún stóð á bílastæðinu við Ishöllina í Efra- Breiðholti. Talið er að stúlka á grárri bifreið með fjögurra stafa Y skrá- setningarnúmeri hafi ekið á bílinn. Slysarannsóknadeild Lögreglunnar í Reykjavík óskar eftir því að ökumað- urinn og hugsanleg vitni gefí sig fram við slysarannsóknadeildin. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 20. júní - 29. ágúst, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 218/ i 217 S' ^ 21.J 28. 5.J 12. 19. 26. 2.A 9. 16. 23. ' Leiðrétting’ í frétt Morgunblaðsins fimmtu- daginn 29. ágúst um vígslu kirkjum- iðstöðvarinnar á Eiðum var sagt frá því að sr. Einar Þorsteinsson hefði gefið miðstöðinni píanóstól en hið rétta er að hann gaf predikunarstól og altari og biðst Morgunblaðið vel- virðingar á því. Einnig var sagt frá að á milli atriða hefðu sálmar verið sungnir af Eiða- og Egilsstaða- kirkjukór en réttast er að kalla kór- inn Kirkjusambandskór Austur- lands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.