Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 41
ÍCP! TÆL MORGUNBLAÐIÐ u_il_ l i 'l ui. '• I QK2AI0MUOÍIOM IPROTTIREAUGSRDAGUK 81. ÁGÚST 1991 URSLIT HMíTókýó Kúluvarp - undankeppni T61f fyrstu, eða þeir sem kasta lengra er 19,60 m komast í úrslit: A-riðill: 1. Wemer Gunthör (Sviss)..........20.91 2. Sergej Níkolajev (Sovétrfkjunum)...,20.16 3. Lars Arvid Nilsen (Noregi).....19.79 4. Gert Weil (Chile)...............19.51 5. Sven Buder (Þýskalandi).........19.44 6. Paul Edwards (Bretlandi).......19.28 7. Dragan Peric (Júgóslavíu)......19.21 8. Gheorghe Guset (Rúmeníu)........18.55 9. Luc Viudes (Frakklandi).........18.43 10. C.J. Hunter (Bandaríkjunum)...17.97 B-riðill: 1. Georg Andersen (Noregi)........20.41 2. Aleksandr Klímenko (Sovétríkj.).19.79 3. Kent Larsson (Sviþjóð).........19.20 4. Ron Backes (Bandaríkjunum)......19.05 5. Alessandro Andrei (Ítalíu)......19.00 6. Jan Sagedal (Noregi)...v.......18.90 7. Pétur Guðmundsson (íslandi)....18.51 8. Karel Sula (Tékkóslóvakiu).....18.30 9. Kalman Konya (Þýskalandi)......18.26 10. Khaled A1 Khalidi (S. Arabíu).16.38 11. Chee WeeLim (Brunei)..........13.49 100 m grindahlaup 1. Ljúdmíla Narozhílenko (Sovétríkj.)..12.59 2. Gail Devers-Roberts (Bandaríkj.) ....12.63 3. Natalja Grígoijeva (Sovétríkj.).12.69 4. Monique Ewanje-Epee (Frakklandi) 12.84 5. Julie Baumann (Sviss)..........12.88 6. Florence Colle (Frakklandi)....13.01 7. AliuskaLopez (Kúbu)............13.06 8. Kristin Patzwahl (Þýskalandi)...13.07 10.000 m hlaup kvenna 1. Liz McColgan (Bretlandi)....31:14.31 2. Zhong Huandi (Kína).........31:35.08 3. WangXiuting (Kína)..........31:35.99 4. Kathrin Ullrich (Þýskalandi).31:38.96 5. Lynn Jennings (Bandaríkjunum) 31:54.44 6. Uta Pippig (Þýskalandi).....31:55.68 7. Ingrid Kristiansen (Noregi).32:10.75 8. Derartu Tulu (Eþíópíu).......32:16.55 9. Jill Hunter (Bretlandi)......32:24.55 10. Luchia Yesak (Eþíópíu).....32:27.61 11. Conceicao Ferreira (Portúgal) ..32:29.12 12. Delilah Asiago (Kenýa).....32:33.71 13. Tatjana Pozdnjakova (Sovétr.) .32:35.11 14. Wang Yongmei (Kínai........32:40.22 15. Rosanna Munerotto (ítaliu)..32:44.43 16. Miki Igarashi (Japan)......32:44.62 17. Iulia Negura (Rúmeníu).....32:53.57 18. Carole Rouillard (Kanada)...32:58.71 19. A. Sergent-Palluy (Frakkí.).33:01.92 20. Izumi Maki (Japan).........33:27.84 21. Jane Ngotho (Kenýa)........33:36.91 200 m hlaup kvenna 1. Katrin Krabbe (Þýskalandi).....22.09 2. Gwen Torrence (Bandaríkjunum) ....22.16 3. Merlene Ottey (Jamaíka).........22.21 4. Irína Prívalova (Sovétríkjunum).22.28 5. Galína Maltsjugína (Sovétríkjunum)22.66 6. Dannette Young (Bandarílg'unum) ..22.87 7. Pauline Davis (Bahamaeyjum).....22.90 8. Jelena Vínogradova (Sovétríkj.).23.10 Tugþraut 1. Dan O’Brien.....................8.812 (Heimsmeistaramótsmet) 100 m hlaup, langstökk, kúluvarp, hástökk, 400 m hlaup, 110 m grindahlaup, kringlukast, stangarstökk, spjótkast, 1.500 m hlaup): (10,41 sek., 7,90 m, 16,24 m, 1,91 m, 46,53 sek., 13.94 sek., 47,20 m, 5,20 m, 60,66 m, 4:37,50 mín. 2. Michael Smith, Kanada..........8.549 3. Christian Schenk, Þýskalandi...8.394 4. Robert Zmelik, Tékkóslóvakíu...8.379 5. Petri Keskitalo, Finnlandi.....8.318 Langstökk 1. Mike Powell, Bandaríkjunum.......8,95 2. Carl Lewis, Bandarikjunum.......8,91 3. Larry Myricks, Bandaríkjunum....8,42 4. DietmarHaaf, Þýskalandi.........8,22 KNATTSPYRNA Leiftur upp Leiftur frá Ólafsvík tryggði sér sæti í 2. deild í gærkvöldi með því að vinna stórsigur, 6:1, yfir Reyni á Árskógsströnd í gærkvöldi. Um leið sendi Leiftur nágrana sína niður í 4. deild. KNATTSPYRNA Hörð top SigurðurGrétarsson e igurður Grétarsson og félagar hans hjá Grasshopper skutust upp að hlið Lausanne og Sion þeg- ar þeir unnu Young Boys á úti- velli, 2:0, á miðvikudaginn. Félögin eru nú öll með þrettán stig eftir átta leiki. Sion gerði jafntefli, 0:0, í Luzem og Lausanne jafntefli, 1:1, gegn Wettingen á útivelli. „Nei, ég náði pbarátta kki með gegn Dönum ekki að skora að þessu sinni. Ég er byijaður að leika á miðjunni og kenn betur og betur við mig þar með hveijum leik,“ sagði Sigurður, sem kemur ekki í landsleikinn gegn Dönum í næstu viku. ■ Grasshopper leikur gegn Sion, mótheijum Vals í Evrópukeppninni, á á útivelli í dag. Hácken stendur vel að vígi Lið Gunnars Gíslasonar, Hacken , stendur vel að vígi í sænsku 1. deild- arkeppninni í knattspyrnu þegar 8 umferðir eru eftir. Liðið hefur þriggja stiga forskot þrátt fyrir tap um sl. helgi. Hecken tapaði fyrir Gunnilse á heimavelli nokkuð óvænt, 0:1 á sunnu- dag. Gunnar og félagar höfðu fyrir leikinn ekki tapað síðustu 18 leikjum sínum. Gunnar fær góða dóma fyrir leik sinn í sænsku blöðgunum og segir eitt þeirra að Gunn- ar og Patrik Lesmark, félagi hans, sé besta miðvarða par 1. deildarinnar. FYRIRLESTUR Mánudaginn 2. september mun Bo Henricson, læknir og forstöðumaður heislugæslustöðvar- innar í Arjeplog, Svíþjóð, flytja erindi er hann nefnir: Hvernig getur íþróttahreyfingin tekið þátt í staðbundnu heilsuræktarstarfi? Erindið, sem flutt verður á ensku, fer fram í íþróttamiðstöð ÍSÍ, Laugardal, og hefst kl. 20. Aðgangseyrir er kr. 500,-. Allt áhugafólk velkomið. Heilbrigðis- og rannsóknaráð ÍSÍ íþróttakennarafélag íslands Fimleikasamband Islands íþróttalæknisfræðifélag íslands Sjúkraþjálfarafélag íslands. GrétarÞór Eyþórsson skrifar frá Sviþjóð Meirn en þú geturímyndaðþér! Um helgina Knattspyrna Þrír leikir verða leiknir í 1. deildarkeppninni í knattspymu í dag. Valur - Víðir og Sljaman - KR Íeika kl. 14 og Breiðablik - ÍBV kl. 16. Tveir leikir verða leiknir á morgun kl. 16. Fram Víkingur og KA - FH. Staðan er nú þessi í 1. deild fyrir leiki dagsins: FRAM 15 10 3 2 24: 11 33 V/KINGUR 15 10 0 5 31: 20 30 KR 15 7 3 5 29: 13 24 ÍBV 15 7 2 6 26: 30 23 VALUR 15 6 2 7 19: 19 20 BREIÐABLIK 15 5 5 5 21: 23 20 FH 15 5 4 6 20: 22 19 KA 15 5 3 7 16: 20 18 STJARNAN 15 4 5 6 22: 24 17 VIÐIR 15 1 3 11 14: 40 6 iFimm leikir verða leiknir f 2. deildarkeppn- inni í dag'kl. 14. ÍA - Grindavík, Haukar - Tindastóll, Þór A. - ÍR, Keflavík - Seifœs og Þróttur R. - Fýlkir. ■Fjórir leikir verða leiknir i 3. deild kl. 14. Völsungur - Þróttur N., KS - ÍK, Magni - Bl, Skallagrímur - Dalvfk. ■Tveir leikir fara fram f úrslitakeppni 4. defld- ar á morgun kl. 16. Hvöt - Höttur og Grótta - Ægir. ■Fjórir leikir verða leiknir f 1. defld kvenna um helgina. í dag kl. 14 leika KA - ÍA og Týr - Þróttur Nes. og á morgun kl. 14 leika Þór - ÍA og Breiðablik - Þróttur N. Frjálsiþróttir Meistaramót öldunga fer fram f Laugardal um helgina. I dag verður keppt kl. 14-16 og á morgun kl. 13.30-16. Keppt verður í land- skeppnisgreinum 30 ára og eldri hjá konum og 35 ára og eldri þjá körium. Keila ÚrsE í einstaklingskeppni f sumarmóti Sigga frænda fer fram kl. 12 f Keflusalnum Ösiguhlíð. íþróttir fatlaðra Islandsmótíð í frjálsum Iþróttum fatíaðra utan- húss fer fram á Varmárvelli f Mosfellsbæ í dag og hefst keppni kl. 9. Keppt verður f flokki hreyfihamlaðra og þroskaheftra. Körfuknattleikur Afrnælismót Vals í körfuknattleiks hófst í gær- kvöldi. Keppnin heldur áfram f dag kl. 12 og einnig verður keppt á morgun kl. 13. Undanúr- slitaleikir verða þá leiknir kl. 17 og 18, en úr- slitaleikurinn verður kl. 19. Leikið er 2x15 mfn. Átta úrvalsdefldariið taka þátt i mótínu og er leikið í tveimur riðlum. A-riðfll: KR, Hauk- ar, valur og Snæfell. B-riðiil: UMFN, ÍBK, Þór og Skallagrímur. Boðsmióar á landsleik íslands gegn Dönum Athygli íþróttaforystumanna, dómara og annarra handhafa aðgönguskírteina (passa) er vakin á því, að breytt hefur verið reglum um frímiða (boðsmiða) að landsleikjum, Evrópukeppnum félagsliða og Mjólkur- bikarkeppni KSÍ. Aðgönguskírteini (passar) gilda ekki að framangreindum leikjum, en handhafar þeirra geta sótt miða á leikina á skrifstofu KSÍ í Laugardal gegn framvísun skírteina (passa). Miðar á leik íslands og Danmerkur 4. september verða afgreiddir á skrifstofu KSÍ eigi síðar en kl. 17.00 þriðjudaginn 3. september. Þá er rétt að benda handhöfum boðsmiða á, að eftir- leiðis er þeim ætlað að ganga inn um sérstakt hlið, merkt: Boðsmiðar. Laugardalsvöllur og ISLANDSMOTIÐ SAMSKIPADEILD •• KOPAVOG$yOLWR - AÐALVÓLLUR Breiðablik - ÍBV í dag kl. 16 3 / m 14 / i 3 / 1 < y f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.