Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.08.1991, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1991 VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR. Þau ræktuðu garðinn sinn Skólagarðar hafa verið starfræktir á nokkrum stöðum í borginni í sumar. Þar hafa börn fengið að rækta matjurtir á skikum sem þau fá til umráða. Þessir hressu krakkar voru að tína saman uppskeruna í vikunni eftir erfíði sumarsins og er ekki annað að sjá en þau séu ánægð með afraksturinn enda hefur veður í sumar verið með eindæmum gott. „Áramót“ í siávarútvegsráðuneytinu: Tilkyimingum um úreldingfu skipa „rigndi“ yfír ráðuneytið Reglur um úreldinguna hertar á nýja fiskveiðiárinu Suðureyri: Sex tilboð Hlaðsvík ALLS bárust sex tilboð í hluta- bréf Hlaðsvíkur sem er útgerðar- félag togarans Elínar Þorbjarn- ardóttur á Suðureyri. Tilboðs- frestur rann út þann 30. ágúst. Tilboðin verða opnuð í næstu viku en gert er ráð fyrir að 75% af afla- heimildum skipsins fylgi með í kaupunum. -----*-*-*--- Þungt hald- -in eftir uin- ferðarslys ELDRI kona varð fyrir bíl á gatnamótum Lönguhlíðar og Bólstaðarhlíðar um hádegisbilið í gær. Konan Iiggur þungt haldin á gjörgæsludeild Borgarspítal- ans. Bíl var ekið suður Lönguhlíð og varð konan fyrir honum er hún var á leið austur _yfir götuna. Konan slasaðist alvarlega og liggur þungt haldin á Borgarspítalanum. -----HM------ Búvöruframleiðslan: Mjólkurvör- ur hækka ekki VERÐ á mjólk og mjólkurafurð- um hækkar ekki nú um mánaða- mótin, en sexmannanefnd hefur ákveðið að verðlagsgrundvöllur í nautgriparækt hækki ekki, og fimmmannanefnd hefur sömu- \J}eiðis ákveðið að engin hækkun verði á vinnslu- og heildsölustig- inu. Að sögn Gísla Karlssonar, fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins, verður engin hækkun til framleiðenda í kjúkl- ingarækt, en heildsöluverð í kjúkl- ingarækt er fijálst. Verðlagningu í kindakjötsframleiðslu var frestað, og sömuleiðis í eggjaframleiðslu, en óveruleg hækkun var samþykkt til framleiðenda hrossakjöts. Guðmundur Björnsson aðstoðar- póst- og símamálastjóri segir að búast megi við að arðgreiðsla til ríkisins hækki á næsta ári en hann MIKLAR annir voru í sjávarút- vegsráðuneytinu í gær, enda „ára- mót“ á þeim bæ nú, þar sem nýtt fiskveiðiár hefst á morgun. Mest var um tilkynningar um úrelding- ar báta og skipa og tilkynningar um millifærslu á afla í þessari „síð- ustu“ viku ársins og má segja að getur ekki staðfest hver upphæðin verður. Gjaldskráin hækkaði um 3,5% í byijun árs en að sögn Guðmundar tilkynningum um úreldingu hafi rignt yfir starfsmenn ráðuneytis- ins, en hertar reglur um úreldingu eru nú að taka við. Jón B. Jónasson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, sagði í samtali við Morgunblaðið, að þar væru menn vægast sagt önnum var ákveðið að bíða með frekari hækkanir fram á síðari hluta árs- ins. „Núna erum við að skoða það mál með hliðsjón af útkomu þessa árs og horfum á næsta ári því tekjustreymið verður að vera í sam- ræmi við reksturinn hveiju sinni,“ sagði hann. Útreikningar á hækk- unarþörf fyrirtækisins byggjast á forsendum um launa- og verðlags- breytingar á næstu mánuðum. „Eg tel nauðsynlegt að það komi til hækkunar á gjaldskrá fyrir áramót með hliðsjón af horfum í lok þessa árs og á næsta ári.“ Guðmundur sagði að hugmyndir ríkisstjórnarinnar um nýjar sértekj- ur snerti ekki rekstur Pósts og síma. Póstur og sími hefði að öllu leyti staðið undir rekstri og fjár- kafnir. Skýringin lægi í því, að nú tækju við breyttar reglur um úreld- ingu báta og skipa. Reglurnar, sem nú gengju úr gildi, heimiluðu nokkra stækkun á skipum, sem kæmu í stað þeirra úreltu. Þannig hefðu menn mátt hafa nýja bátinn eða skipið 100 rúmmetrum stærra en það gamla festingum fyrirtækisins en frá ár- inu 1989 hefði því verið gert að skila verulegum arðgreiðslum til ríkissjóðs. Sagði hann að ef 550 millj. króna arðgreiðslu á þessu ári væri deilt niður á um 125 þúsund símnotendur landsins næmi það 4-5.000 kr. á hvern símnotanda. Einnig er í undirbúningi breyt- ingar sem gera Pósti og síma skylt að gjaldfæra hjá sér allar lífeyris- skuldbindingar vegna starfsmanna fyrirtækisins sem til þessa hafa fallið beint á ríkissjóð. Er einnig stefnt að því að fleiri B-hluta fyrir- tækjum ríkisins verði gert að færa hjá sér kostnað vegna lífeyrisskuld- bindinga sem yrði jafnframt for- senda áforma um einkavæðingu þeirra á næstu árum. og 25% betur að auki, en þó aldrei meira en svo, að nýja skipið yrði meira en 60% stærra en það gamla. Með þessari reglu hefðu menn getað náð um 60% stækkun á skip upp að 60 tonnum að stærð, en úr því færi að draga úr áhrifum ákvæðisins um 100 rúmmetra stækkun. Sam- kvæmt nýju reglunum er engin stækkun heimil, það er að segja ætli menn að taka inn nýtt skip, verður að úrelda jafnmarga rúm- metra á móti, hvort sem það er gert með einu eða fleiri skipum. Því hafa menn nú keppzt við að tilkynna úr- eldingar. Þá segir Jón, að mikið hafi verið um tilkynningar um skammtíma til- færslu kvóta milli skipa og báta í vikunni. Þar séu menn fyrst og fremst að forða sér frá því að lenda í sektum fyrir að fara fram úr kvóta, en lokað var á tilfærslu varanlegra aflaheimilda fyrir líðandi fískveiðiár um miðjan ágústmánuð. Nú má færa 20% af aflaheimildum skipanna frá liðnu fiskveiðiári yfir á það, sem er að byija og segir Jón, að meðal annars sú regla geri það að verkum að varia brenni nokkuð inni af kvóta nú. Morgunblaðinu er kunnugt um, að í nokkrum sjávarplássum á land- inu verður haldið upp á „áramótin" um helgina þrátt fyrir að mörgum þyki veiðiheimildirnar naumt skammtaðar. Meðal annars má nefna að nokkrir útgerðarmenn á Hornafirði hafa viðað að sér miklu af flugeldum til að skjóta upp gamla kvótaárinu. Tillaga um að auka arðgreiðslur Pósts og síma til ríkissjóðs: Gjaldskrá hækki fyrir áramót - segir aðstoðarpóst- og símamálastjóri RÍKISSTJÓRNIN áformar við fjárlagagerð að hækka arðgreiðslur Pósts og síma til ríkisins á næsta fjárhagsári t.il að auka tekjur ríkissjóðs. Pósti og síma er ætlað að skila 550 millj. kr. í arð til ríkissjóðs á þessu ári en ekki hefur endanlega verið ákveðið hver upphæðin verður á næsta ári þó rætt sé um að hún geti orðið í kringum 900 milljónir. Þá telur Póstur og sími nauðsynlegt að fá hækkun á gjaldskrá sinni fyrir áramót en við gerð fjárlaga þessa árs var gert ráð fyrir 8% gjaldskrárhækkun fyrirtækisins yfir allt árið. Gjaldskrá Pósts og síma var hækkuð um 3,5% í byijun þessa árs og er því búist við um 4% hækkun sem taki gildi í nóvember. Skv. heimildum úr fjármálaráðuneytinu er sú sparnaðartillaga einn- ig á borði ríkisstjórnarinnar að láta Póst og síma taka á sig lífeyris- skuldbindingar starfsmanna sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.