Morgunblaðið - 14.09.1991, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1991
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
13. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 93,00 65,00 69,55 6,012 418.176
Steinbítur 79,00 48,00 73,66 1,002 73.803
Smáþorskur 34,00 34,00 34,00 0,060 2.040
Ýsa 110,00 87,00 100,28 4,295 430.684
Skötuselur 230,00 230,00 230,00 0,055 12.650
Ufsi 55,00 25,00 50,81 39,914 2.027.954
Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,064 1.280
Langa ’ 58,00 58,00 58,00 0,720 41.760
Lúða 420,00 200,00 318,19 2,977 947.258
Blandað 20,00 10,00 17,08 0,032 555
Karfi 33,00 31,00 32,56 5,908 192.362
Keila 40,00 40,00 40,00 0,900 36.000
Samtals 67,56 61,941 4.184.522
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskur 90,00 68,00 78,18 18,663 1.459.120
Ýsa 126,00 50,00 107,33 7,971 855.539
Steinbítur 80,00 77,00 78,23 0,511 39.974
Ufsi 56,00 20,00 47,51 5,633 267.604
Skata 110,00 110,00 110,00 0,035 3.850
Langa 49,00 45,00 45,87 0,586 26.882
Lúða 365,00 225,00 318,85 1,166 371.780
Karfi 42,00 20,00 29,12 33,345 970.995
Skarkoli 77,00 71,00 71,21 9,288 661.364
Skötuselur 225,00 225,00 225,00 0,008 1.800
Lýsa 50,00 50,00 50,00 0,037 1.850
Keila 26,00 26,00 26,00 0,038 988
Grálúða 61,00 61,00 61,00 0,054 3.294
Humar 190,00 190,00 190,00 0,009 1.710
Humarhalar 850,00 850,00 850,00 0,112 95.200
Undirmál 55,00 52,00 53,03 0,711 37.701
Blandað 53,00 28,00 50,75 1,218 61.812
Samtals 61,18 79,483 4.862.433
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 120,00 50,00 99,00 6,676 660.955
Ýsa 97,00 50,00 92,82 6,335 587.991
Humar 515,00 500,00 504,05 0,020 10.333
Undirmfiskur 44,00 44,00 44,00 0,140 6.160
Gellur 225,00 225,00 225,00 0,006 1.350
Lúða 485,00 295,00 339,94 0,170 57.960
Langa 65,00 25,00 58,51 0,360 21.062
Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,160 2.400
Steinbítur 72,00 56,00 63,49 0,913 57.966
Koli 40,00 40,00 40,00 0,315 12.600
Ufsi 77,00 29,00 58,38 23,355 1.363.385
Skötuselur 235,00 235,00 235,00 0,010 2.350
Keila 47,00 39,00 43,42 0,201 8.727
Karfi 39,00 30,00 35,13 5,207 132.942
Blandað 25,00 15,00 24,46 0,186 4.550
Lýsa 52,00 52,00 52,00 0,084 4.368
Samtals 67,63 44,139 2.985.099
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN.
Þorskur (sl.) 90,00 81,00 89,14 0,687 61.236
Ýsa (sl.) 99,00 65,00 84,39 4,993 421.758
. Karfi 33,00 5,00 17,35 1,245 21.599
Keila 42,00 42,00 42,00 0,253 10.626
Langa 66,00 58,00 59,82 3,318 198.492
Lúða 270,00 220,00 261,20 0,062 16.325
Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,546 10.920
Skata 90,00 90,00 90,00 0,017 1.530
Skarkoli 71,00 71,00 71,00 0,394 27.974
Skötuselur 185,00 185,00 185,00 0,061 11.285
Sólkoli 65,00 65,00 65,00 0,985 64.025
Steinbítur 60,00 60,Q0 60,00 0,163 9.780
Ufsi 60,00 47,00 58,00 0,260 15.080
Undirmálsfiskur 65,00 20,00 52,44 1,640 85.994
Blandað 60,00 15,00 55,29 0,258 14.265
Samtals 65,22 14,887 970.889
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI.
Þorskur 90,00 75,00 86,09 1,534 132.060
Ýsa 96,00 90,00 92,38 2,899 267.819
Lúða 410,00 410,00 410,00 0,012 5.125
Grálúða 82,00 82,00 82,00 0,105 8.610
Hlýri 30,00 30,00 30,00 0,062 1.860
Steinbítur 35,00 35,00 35,00 0,040 1.400
Samtals 89,60 4,652 416.874
FISKMARKAÐURINN TÁLKNAFIRÐI .
Ýsa 92,00 92,00 92,00 0,539 49.588
Koli 20,00 20,00 20,00 0,067 1.340
Samtals 84,04 0,606 50.928
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
4. júlí -112 september, dollarar hvert tonn
Morgunblaðið/Þorkell
Gestir þýsku kvikmyndahátíðarinnar þeir Christian Wagner og
Andreas Voigt.
Þýsk kvikmynda-
hátíð hefst í dag
ÞÝSK kvikmyndahátíð hefst í
Reykjavík í dag á vegum Kvik-
’myndaklúbbs Islands. Sérstakir
gestir hátiðarinnar eru þeir
■ JC BORG heldur félagsfund
þriðjudaginn 17. september og munu
gestir fundarins verða borgarfulltrú-
arnir Ólína Þorvarðardóttir og
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Þau
munu fjalla um spurninguna „Hver
ber ábyrgðina á fjármálum Perlunn-
ar?“. Fundurinn verður haldinn á
Holiday Inn og hefst kl. 20.30.
Almennt félagsstarf er nú að hefjast
hjá JC Borg eftir sumarfrí og er það
von manna að þessi fyrsti félags-
fundur starfsársins verði vel sóttur
og er fundurinn opinn öllum.
(Fréttatilkynning).
Christian Wagner og Andreas
Voigt, kvikmyndagerðarmenn.
Hátíðin stendur fram til 22. sept-
ember í Regnboganum.
í frétt frá Kvikmyndaklúbbnum
segir, að Christian Wagner sé nýtt
stórstirni í þýskri kvikmyndagerð
og að mynd hans, Síðasta gönguför
Wallers, hafi sópað að sér verðlaun-
um í Evrópu. Myndin var framlag
Þjóðveija til Evrópuverðlaunanna
árið 1989.
Andreas Voigt kemur frá Aust-
ur- Þýskalandi og hefur fram til
þessa aðallega gert heimildarmynd-
ir. Tvær myndir verða sýndar eftir
hann á hátíðinni, Síðasta árið um
borð í Titanic og Leipzig að hausti.
Fjalla þær báðar um breytingar á
lífi fólks eftir fall Berlínarmúrsins.
ALMAIMIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. september 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................!. 12.123
'A hjónalífeyrir ...................................... 10.911
Fulltekjutrygging .................................... 25.651
Heimilisuppbót ......................................... 8.719
Sérstök heimilisuppbót ................................. 5.997
Barnalífeyrir v/1 barns ................................ 7.425
Meðlag v/ 1 barns .................................... 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ........... 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaða ........................ 11.389
Fullurekkjulífeyrir ................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ............................... 15.190
Fæðingarstyrkur ....................................... 24.671
Vasapeningarvistmanna ...................................10.000
Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ..........................10.000
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ......................... 517,40
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri .............. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings .......................... 654,60
Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 140,40
15% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í september, er inni
í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil-
isuppbótar.
GASOLÍA
300--------
150
150 -h----1---1----1----1--1----1----1----1----1—
5J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. 6.S
0«----,---1---,--1---1--,----1--1---1—
6.J 12. 19. 26. 2Á 9. 16. 23. 30. 6.S
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA
SKIPASÖLUR í Bretlandi 9.-13. september 1991
Hæstaverö Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 153,91 22,578 3.474.881
Ýsa 145,15 24,000 3.483.567
Ufsi 80,93 7,303 591.014
Karfi 70,28 3,950 277.618
Koli 144,62 0,766 110.777
Blandað 156,00 1,250 195.003
Samtals 135,89 59,847 8.132.860
GÁMASÖLUR í Bretlandi 9.—13. Hæstaverð Lægstaverð september Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 163,38 192,487 31.447.626
Ýsa 166,19 185,649 30.853.506
Ufsi 84,78 20,411 1.730.407
Karfi 70,65 28,734 2.029.966
Koli 138,33 73,154 10.119.573
Blandað 149,79 41,216 6.173.751
Samtals 152,04 541,651 82.354.830
SKIPASÖLUR í Þýskalandi 9.—13. september.
Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 141,09 11,229 1.584.350
Ýsa 163,23 2,561 418.037
Ufsi 108,99 100,111 10.911.056
Karfi 115,75 366,359 42.406.123
Grálúða 138,05 0,088 12.148
Blandað 89,96 33,381 2.869.574
Samtals 113,29 513,729 58.201.290
Selt var úr Engey RE 1 9. september, Sindra VE 60 11. september og Má
SH 127 12. september. Allir seldu í Bremerhaven.
EPTA-
tónleik-
um frestað
VEGNA undirbúnings sviðs ís-
lensku óperunnar fyrir næsta
óperuflutning verður ekki unnt
að halda fyrirhugaða píanótón-
Ieika á vegum EPTA (Evrópu-
sambands píanókennara) mánu-
daginn 16. september í Islensku
óperunni og laugardaginn 21.
september í Kirkjuhvoli.
Þá átti Nína Margrét Grímsdótt-
ir að halda tónleika. Tónleikum
hennar verður því frestað fram í
desember, en þá mun hún leika
mánudaginn 9. desember í íslensku
óperunni og laugardaginn 14. des-
ember í Kirkjuhvoli.
(Frcttatilkynning)
Kattasýning
kynjakatta
í Tónabæ
Kattasýning Kynjakatta, katta-
ræktafélags Islands, verður
haldin í Tónabæ á morgun,
sunnudag. Sýningin hefst kl. 10
og lýkur kl. 18. Verðlaunaaf-
hending verður hins vegar kl.
17.
Sýningunni verður skipt í fjórar
deildir, þar sem sýndir verða heim-
iliskettir, síamskettir, síðhærðir
kettir og persenskir kettir. Tveir
dómarar verða á sýningunni, þeir
Kurt Wahlberg frá Svíþjóð og
Kresten Just-olisen frá Danmörku.
Að sögn Þórðar Þórissonar form-
anns Kynjakatta er þetta í fyrsta
sinn sem erlendir dómarar koma á
kattasýningu hér á landi.
Verðlaunaafhending verður kl.
17 og verður þá valinn Kynjakött-
ur ársins. Þórður sagði að kettir á
sýningunni yrðu dæmdir sam-
kvæmt alþjóðlegum stöðlum um
byggingu og útlit. Þetta er í annað
skipti sem Kynjakettir halda sýn-
ingu en félagið hyggst gera slikar
sýningar að árlegum viðburði í
framtíðinni.
GENGISSKRÁNING
Nr. 174 13. september 1991 Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sata Gangi
Dollari 59.89000 60.05000 61,67000
Sterlp. 103,53500 103,81100 103,35000
Kan. dollari 52.67600 62.8^700 54,02800
Dönsk kr. 9.17080 9,19530 9,11270
Norsk kr. 9.04140 9,06550 8,99440
Sænsk kr. 9.72870 9.75470 9,68890
Fi. mark 14,49590 14.53470 14,42070
Fr. franki 10.40300 10.43080 10,34730
Belg. franki 1,71780 1,72240 1.70740
Sv. franki 40,38440 40,49220 40.38640
Holl. gyllini 31,40620 31,49010 31,17720
Þýskt mark 35,40230 35.49680 35,11260
ft. lira 0.04729 0,04741 0,04711
Austurr. sch. 5,03040 5,04390 4,98950
Port. escudo 0,41200 0,41310 0,41050
Sp. peseti 0,56430 0,56580 0,56460
Jap. jen 0.44621 0.44740 0,44997
irskt pund 94,65100 94,80400 93,89300
SDR (Sérst.) 81,21260 81.42960 82,15990
ECU, evr.m. 72,52980 72,72360 72,19400
Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ágúst. Sjálf-
virkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
4