Morgunblaðið - 14.09.1991, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1991
Ein mynda Söru Jóhönnu Vilbergsdóttur.
■ SARA Jóhanna Vil-
bergsdóttir sýnir 8 pastel-
myndir í versluninni Hirti
Nielsen í Mjóddinni. Hún
stundaði nám við listasvið
Fjölbrautaskólans í Breið-
holti 1979-1981, síðan við
Myndlista- og handíðaskól-
ann 1981-85 og við Statens
Kunstakademi í Osló á árun-
um 1985-87. Hún hefur
haldið þijár einkasýningar
auk þess að taka þátt í sam-
sýningum bæði heima og
erlendis. Verkin á þessari
sýningu eru öll unnin á þessu
ári. Sýningin er opin frá
10-18 alla virka daga til 1.
október nk.
■ ÁRSÞING Samtaka fá-
mennra skóla var haldið að
Eiðum dagana 6.-7. sept-
ember. Þingið samþykkti
þijár ályktanir. Hvatt er til
þess að komið verði á fót
dreifðri og sveigjanlegri
kennaramenntun nú þegar.
Þá er aðför menntamála-
ráðuneytisins að Héraðsskó-
lanum í Reykjanesi for-
dæmd og skorað á starfs-
menn fámennra skóla um
land allt að halda vöku sinni,
eins og segir í ályktuninni.
Loks vítir ársþingið harðlega
þá ákvörðun menntamála-
ráðherra að fresta þeim
breytingurrr á kennaranámi
við KHI, sem taka áttu gildi
í haust og skorar á mennta-
málaráðherra að afturkalla
nú þegar þessa ákvörðun.
Laugavegi 45 - s. 21255
■ NÁTTÚRUVERND-
ARFÉLAG Suðvestur-
lands stendur fyrir rabb-
fundi um „Náttúruhús undir
berum himni“ laugardaginn
14. september kl. 16.00.
Fundurinn verður haldinn í
Hafnarhúsinu að vestan-
verðu 1. hæð. Rifjuð verður
upp ferðaröð sem félagið fór
1983 og nefndi „Náttúru-
gripasafn undir berum
himni“ en tilgangurinn með
ferðaröðinni var _sá að vekja
athygli á að íslendingar
hefðu ekki komið upp fram-
'bærilegu náttúrugripasafni
eins og það hét þá og kynna
um leið hvað slíkt safn
myndi hafa upp á að bjóða.
Árið eftir 1984 hélt Áhuga-
hópur um byggingu nátt-
úrufræðihúss, starfshópur
frá Hinu íslenska náttúru-
fræðifélagi, þessu áfram,
þó meira í formi kynningar
og sýninga, en fulltfúi
NSVS átti sæti í hópnum.
Áhugahópurinn starfaði
fram til 1989. í von um að
fullbúið náttúrúhús rísi inn-
an ekki langs tíma vill stjórn
NVSV taka þráðinn upp
aftur en með nýju sniði.
Hugmyndir um hvernig að
því verður staðið verða
ræddar á fundinum sem er
opinn öllum sem áhuga hafa
á málinu.
(Fréttatilkynning)
I kvöld:
BUSJUt
Frítt inn
Sunnudagskvöld:
KUTÞRÚ
+ 6ESTIR
XJöföar til
JTXfólks í öllum
starfsgreinum!
I kvöld vígjum við nýuppgerðan
Skuggasal ásamt ýmsum öðrum
breytingum.
Helena og Ástrós frurasýna atriðið
„SEXTRAVAGANZA".
Ógleyraanlegt „show", sera svíkur engan
Kvartet Siguröar Flosasonar sér um
djassinn í Skuggasal.
Hwssms
Hin mikii andi frá Róm
veröur á boðsfólum frá kl. 23-00
‘ftjrstu 100gcstirnirfa miða á „í rúminu með
Madonnu“ vejtia Modonnu hcefileikakeþþni
(„Look-alike") sem Stjöriuw, Laugarósbió og
Borgin (aída á föstudacj 20.9
llhotelllbon
BINGO!
INGÓLFS CÁFÉ
OPIÐ í KVÖLD
FRÁ E. 23
EYJÓLFUR KRISTJÁNS
LEIKUR
FYRIR GESTI
EFRI HÆÐARINNAR
Snyrtilegur klæðnaður
INGÓLFSCAFÉ,
Ingólfsstræti, simi 14944.
VITASTIG 3
SIMI 623137
Laugard. 14. sept. Opið kl. 20-03
Bandamenn
halda uppi fjörinu í Garðakránni í kvöld.
Hafnfirðingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar!
Fjölmennið í Garðakránna. Aldurstakmark 20 ára.
GARÐATORGI 1, GARÐABÆ, Sl'MI 657676.
KYNNT VERBUR HAUSTLÍNAN FRÁ
ÖBRUVÍSI TÍSKUSÝNING
• Bla bla bla bla bla bla bla bla bla
• Bla bla bla bla bla bla bla bla bla
• Bla bla bla bla bla bla bla bla bla
• Bla bla bla bla bla bla bla bla bla
• Bla bla bla bla bla bla bla bla bla
TUNGLIÐ
Opiðtilkl. 3 Aldurstakmark 20 ár
Hefst kl. 13.30
Aðalvinningur að verðmæti
100 bús. kr.
-------------r:--7----------
Heiidarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN
?.P.Q.þus- Eiríksgötu 5 — S. 20010