Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP FOSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 17.50 ?Litli víkingurinn. Teiknimynda- flokkurumæv- intýri Vikka víkings. b o. STOD2 16.45 ? Nágrannar. 17.30 ? Gosi.Teiknimynd. 17.55 ? Umhverfis jörð- ina. Teiknimynd. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 19.20 ? Shelley. 19.50 ? Hökki hundur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 ? Fréttir, veðurog Kastljós. 6 0, STOÐ2 19.19 ? 19:19. Fréttir, fréttaskýring- ar, veður og íþróttir. 20.50 ? Samherjar. Bandarískur sakamála- þáttur. 21.35 ? Konan og krónprinsinn (The Woman He Loved). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1988. Myndin fjallar um til- hugalíf og hjónaband Wallis Warfield Simpson og prinsins af Wales. Aðalhlutverk: Jane Seymour, Anthony Andrews, Olivia de Havilland og Lucy Gutteridge. 18.30 19.00 18.20 ? Beykigróf. Nýr breskur myndaflokkur um uppátæki unglinga. 18.50 ? Táknmáls- fréttir. 18.55 ? Hundalíf. Kanadískurmynda- flokkur. 19.20 ? Shelley. 18.20 ? Herra Maggú. 18.25 ? Ádagskrá. 18.40 ? Bylmingur. Rokkaðurtónlistar- þáttur. 19.19 ? 19:19. Fréttir. 23.30 24.00 23.10 ? Billy Joel. Bandarískitónlistarmaðurinn Billy Joel á tónleikum i New York í júní 1990. 00.00 ? Útvarpsfréttirídagskrárlok. 20.10 ?Kæn- arkonur(De- signingWom- en). Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.40 ? Ferðast um tímann (Quantum Leap, 21.30 ? Astarsorg(BetterOff Dead). Léttgamanmynd um ungan strák sem missir af stúlku drauma sinna. Þetta erfyrsta mynd leikstjórans Savage Steve Holland og þykir honum takast vel upp. Aðalhlutverk: John Cusack, Kim Darby og Demian Slade. 1985. 23.05 ? Samningurinn. Sakamálamynd um lög- reglumanninn Schumanski. 00.30 ? Ipcress-skjölin. Bresk njósnamynd. Aðal- hlutverk: Michael Caine, Nige Green og Guy Dole- man. 1986. Bönnuð börnum. 2.15 ? Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM »2,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. 8æn, séra Jakob Ágúst Hjálm- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlít - fréttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Pæling Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í farteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og ferðir um helgina. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sógu. „Litli lávarðurinn". ettir Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson þýddi: Sigurþór Heimisson les (18) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögustund. „Golf", smásaga eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson les. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Djass. Umsjón: Tómas R. Einars- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 11.53 Dagbókin. ¦I—¦¦ I I IIIIII M I III Wllrll 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Hungurpólitík. Umsjón: Bryn- hildur Ólafsdóttir og Sigurður Ólafsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi, aðfararnótt mánudags td. 4.03.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Út í surnarið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „i morgunkulinu" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les (25) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðólfsmál. Seinni þáttur. Umsjón: Þorgrim- ur Gestsson. (Áður á dagskrá i júlí sl..) wmmsmsnssnmsE 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu Bjarnason. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Tónlist á síðdegi . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir, 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Að leika með Liffey. Umsjón: Felix Bergs- son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Vita skaltu. Umsjón: lllugí Jökulsson. (Endur- tekinn þáttur.) 21.30 Harmonikuþáttur. Frankie Yankovic, Renato Bui og Heidi Wild leika. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. (16) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurlekinn þáttur) 1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns. 1.00 Veðuriregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjölmiðla- gagnrýni Úmars Valdimarssonar og Friðu Proppé. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Ún/als dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Bald- ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihornið, Þröstur Elliðason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskifan: Scott Walker syngur lög úr sjón- varpsþáttum sínum. Kvöldtónar. 22.07 Allt lagt undir. Lísa Páls. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekínn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgóngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morgunlónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og og Þuriður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kikt í blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl. 7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu." Kl. 8.00 Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlifinu. Kl. 8.30 Neytandinn og réttur hans, umferðarmál og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30 Heimilið í víðu samhengi. 10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30 Fjallað um iþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl. 11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11,45 Það helsta úr sjónvarpsdagskrá kvöldsins. Kl. 12.00 Óskalóg hlustenda. 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur í timann og kikt í gömu| blöð. Kl. 14.00 Hvað er i kvikmyndahúsun- um. Kl. 14.15 Hvað er í íeikhúsunum. Kl. 15.00 Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl. 15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara- son og Eva Magnúsdóttir. Létt tónlist á heimleið- inni. Kl. 18 islensk tónlist. Spjallað við lögreglu Stöð2: Astarsorg ¦¦BHi Stöð 2 sýnir í kvöld létta gamanmynd um Lane Myers sem O"! 30 finnst allt ómögulegt eftir að kærastan yfirgefur hann "-*¦ —" fyrir skíðakappa. Lane er sannfærður um að vist í himna- ríki hljóti að vera betra líf en það sem hann nú lifír. Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir til að komast til himna kynnist hann frönsk- um skiptinema sem kennir honum listir skíðaíþróttarinnar. Gíraffastúlkur Guðmundur Jónsson stórsóngv- ari hringdi í þjóðarsálina í gær. „Guðmundur sjálfur," svaraði Stefán Jón. „Já," sagði Guðmundur og bætti við: „Álit mitt á Evrópu- bandalaginu hefur breyst á einum degi, Stefán ... Þeir hafa bannað neftóbak í Evrópubandalagslöndun- um." Eitthvað á þessa leið spannst samtal þeirra félaga og sannarlega vakti það upp ýmsar spurningar varðandi þetta mikla bandalag en það er helst að maður muni eftir EB þegar fréttir berast af því að skriffinnarnir sendi út tilskipanir um að Bretar megi ekki borða þjóð- arréttinn kartöfluflögur og að Guð- mundar Jónssynir allrar Evrópu verði að hætta að taka í nefið. Ætli þessar mannvitsbrekkur banni ekki undirsátunum næst að ganga >' mislitum brókum? Tískuþœttir „Hvað er passlega stórt nef?" spurði Eiríkur Bylgjumorgunþátt- arstjóri Harrodd-tískudömuna. „Passlega stórt nef passar við and- íitsfallið," svaraði daman. Já, tískan er harður húsbóndi. í nýjasta hefti tímaritsins Time er fjallað um tísku- heiminn sem er svo fjandsamlegur eðlilegu lífi. Þannig segir Monique Pillard forseti Elite í New York um staðalinn sem fyrirsæta dagsins verður að passa inn í: Hún verður að vera stór - í það minnsta 1,75 m - með netta beinabyggingu, þykkar varir, há kinnbein, stór augu, Ianga fætur og beint en ekki of stórt nef. Já, það er þetta með nefið. Slíkt má nú laga að þörfum markaðarins, þannig er lýtalæknir- inn talinn besti vinur sætunnar í þessari grein eða eins og fyrirsætan Sonia Cole komst að orði: „Stelp- urnar hafa allar íhugað að láta stækka á sér brjóstin. Eitt árið eru þau flöt og svo koma þær næsta ár með brjóst sem ná á heimsenda." Undirritaður minntist hér fyrr í spjalli á að tískuheimurinn væri fjandsamlegur eðlilegu lífi. Þessi skoðun er byggð á all nákvæmri könnun sjónvarpsrýnis á mynd: bandstískuþáttum - Stöðvar 2. I þessum þáttum er sjálf fatatískan að vísu býsna fjölbreytt, litrík og á vissan hátt frjálsleg. En umgjörðin er fremur ógeðfelld, það er að segja allar þessar tilbúnu kvenímyndir er skeiða líkt og gíraffar um sýningar- pallana. Svo er ætlast til þess að konur falli inn í þessa stöðluðu fmynd líkt og vaxbrúður. Ef þetta er ekki kvennakúgun þá veit undir- ritaður ekki hvað er kvennakúgun. En þessu getum við íslendingar breytt - nema hvað. Venjulegtfólk í miðvikudagsgreininni stakk undirritaður upp á því að sjónvarps- menn efndu til stórstjörnusjón- varpsþátta I Perlunni. Pistlahöfund- ur hefur orðið var við mikinn áhuga á þessari hugmynd. Og hugmynd kveikir hugmynd. Væri ekki upp- lagt að efna til sjónvarpstískuþátta í Perlunni þar sem bara venjulegar ungar stúlkur og konur bæru fötin? Fólk sem á raunverulega að bera þessi föt í gegnum lifsins táradal. Síðan má bjóða óþekktum hönnuð- um hvaðanæva úr henni veröld að sýna nýjustu tísku því hver veit nema þessir hönnuðir verði snilling- ar framtíðarinnar? P.s.: Stundum er mikill lífsneisti í laufskálaspjalli Rásar 1 líkt og þegar Guðjón Brjánsson spjallaði við Steingrím Sigurðsson fyrir vest- an og þegar hann Jónas spjallaði við Helga Björns og Vilborgu í fyrradag - þá var sko brugðið á leik: Vilborg á Akureyrien Helgi í Reykjavík. Útvarpstöfrar! Ólafur M. Jóhannesson um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt í samlanda erlendis. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Gullöldin. (Endurtekinn þáttur). 22.00 Nátthrafn. 2.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust- endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 22.00 Natan Harðarson. 1.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á föstudögum frá kl. 7.00— 01.00. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson, 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason á vaktinni. íþróttafréttir kl. 14 og'fréttir kl. 15. 14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Björn Þórir Sigurðsson. 00.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. EFFEMM FM95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsáriö. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt- ir. kl. 11.00 Fréttirfrá fréttastofu. kl. 11.35 Há- degisverðarpotturinn. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivarGuðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 1.3.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 (var á lokasprettinum. Kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns- son. Kl. 15.30 Óskalagalinan óllum opin. Kl. 16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægileg siðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955- 1975. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsi-listinn. ívar Guð- mundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 03.00 Seinni næturvakt FM. HUÓÐBYLGJAN Akureyrí FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 STJARNAN FM102 7.30Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti. 16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur hlustenda. 19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar. 22.00 Arnar Bjarnason. 3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason. ÚTRÁS FM104,8 16.00 M.S. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Bió, ball og út að borða (F.Á.). Kvikmynda- gagnrýni, getraunir o. fl. 20.00 M.R. 22.00 UnnarGilsGuðmundsson(F.B.). Popptónlist. 1.00 Næturvakt i umsjá Kvennaskólans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.