Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991 t Sonur minn, GRÉTARAXELSSON, sem lést þann 15. september í Sjúkrahúsi Keflavíkur, verður jarð- sunginnfrá Keflavíkurkirkju laugardaginn 21. septemberkl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Sjúkrahús Keflavíkur. Fyrir hönd ættingja og vina, Karen Guðjónsdóttir. Björgólfur Sig- urðsson - Kveðja t Systir okkar og frænka, ANNA KRISTÍN ÞORKELSDÓTTIR, Reynimel 44, áður Fálkagötu 13, Reykjavík, lést 7. september. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Systkini hinnar látnu og Sigrún, Guðrún, Anna og Erna Gísladætur, Garðar Gíslason. Fæddur 19. maí 1921 Dáinn 14. september 1991 Búggi frændi okkar verður jarð- settur í dag. Við viljum heiðra minn- ingu hans með nokkrum fátækleg- um orðum. Búggi var hvorki fjáður né eigna- mikill. Slíkur auður kemur heldur ekki að haldi nú. Hjartalag hans mun nýtast honum best. Búggi frændi var karlmenni. Hann tók Örlögum sínum með æðru- leysi þegar ekið var á hann ungan á göngu í Reykjavík. Margur hefði látið bugast, en ekki Búggi frændi. Þrátt fyrir fötlun sína stóð hann á eigin fótum alla tíð. Heima vildi hann dvelja og að heiman lagði hann upp. t HARALDUR ÞORKELSSON, Björk, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 21. september kl. 14.00. Asa Asmundsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir. t Eiginmaður minn, PÁLL PÁLSSON fyrrum bóndi, íEfri-Vik, verður jarðsunginn frá Prestbakkakirkju á Síðu laugardaginn 21. september kl. 14.00. Fyrir hönd vandamanna, Magnea Guðrún Magnúsdóttir. t Ástkaer móðir okkar, HALLDÓRA ÖRNÓLFSDÓTTIR, Sjónarhæð, ísafirði, verður jarðsungin frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 21. september kl. 14.00. Börn, tengdaböm og bamabörn. t Útför frænda míns, BJÖRGÓLFS SIGURÐSSONAR, Hátúni 6, /¦ fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 20. september, kl. 15.00. Fyrir mína hönd, bróður hins látna, Rögnvalds Sigurðssonar, ættingja og vina, Svava Björgólf s. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS ÞÓRÐARSON, Borgarhraunl 1, Grindavík, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 21. septem- ber kl. 13.30. Ingibjörg Þórarinsdóttir, Ingimar Óskar Magnússon, Man'a Jóhannsdóttir, Ragnar Þórarinn Magnússon, Rannveig Kristín Randversdóttir, Þórður Magnússon, Sjöfn ísaksdótttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginmaður nr.inn, faðir og sonur, JÓN HREIÐAR KRISTÓFERSSON frá Grafarbakka, Vesturbrún 9, Flúðum, . verður jarðsunginn frá Hrunakirkju laugardaginn 21. september kl. 14.00. Þeir, sem vildu minnast hans, láti Hjartavernd eða aðrar líknar- stofnanir njóta þess. Jóhanna Sigríður Dam'elsdóttir, Birgir Þór Jónsson, Kristin Ásta Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir og systkini hins látna. t ÞÓRHALLUR MÁR SIGMUNDSSON prentari, Dvergabakka 20, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu mánudaginn 23. septem- ber kl. 13.30. Fyrir hönd barna, tengdasonar og systra hins látna, Sigrún E. Ingvarsdóttir, Sigrfður Sigmundsdóttir, Alfreð H. Einarsson. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞÓRÐUR GUÐNASON, Sunnutúni, Stokkseyri, verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju iaugardaginn 2.1. sept- ember kl. 13.30. Valgerður Sigurðardóttir, Elfar Þórðarson, Helga Jónasdóttir, Gerður Þórðardóttir, Bjarni Hallfreðsson, barnabörn og barnabamabarn. t Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför GUNNGEIRS PÉTURSSONAR, Álfhoimum 68. Sigurrós Eyjólfsdóttir, Herdís Gunngeirsdóttir, Friðrik Björnsson, Viðar Gunngeirsson, Halla Guðmundsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför INGÓLFS EIDE EYJÓLFSSONAR, Garðbraut 74, Garði. Erla Magnúsdóttir, Hafsteinn Eide Ingólfsson, Aldís Jónsdóttir, Þór Ingólfsson, Hallfn'ður Þorsteinsdóttir, Kristín Ingólfsdóttif, Ingólfur Þór Ágústsson, Ásgeir A. Ingólfsson, Kristi'n Andersdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SVEINS VILBERGSSONAR vélstjóra f rá Eyrarbakka, StigahlíðlO. Þórunn Sigurlásdóttir ' Ólafur Ingi Sveinsson, Minny fsleifsdóttir, Sveinbjörg Hli'n Sveinsdóttir, Erling Rafn Sveinsson, Bergþóra M. Jóhannsdóttir, Guðbjörg Hrönn Sveinsdóttir, Sóley Guðný Sveinsdóttir, Ole Snortheim, Vilhjálmur Ásgrímur Sveinsson, barnabörn og aðrir aðstandendur. t Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andiát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR frá Stóru-Þúfu. Hannes A. Hjartarson, Einar B. Hjartarson, Þorsteinn Hjartarson, Sigríður Þ. Hjartardóttir, Þórey Hjartardóttir, Jón Hjartarson, Áslaug Hjartardóttir, Þorgerður Bergsdóttir, Oddbjörg Ingimarsdóttir, Sigf n'ður Geirdal, Guðmundur Þorsteinsson, Brimrún Vilbergsdóttir, Bjarni 0. Árnason, GunnarB. Guðnason, barnabörn og barnabarnabörn. Þegar þær stundir koma er við vanþökkum það góða sem Guð hef- ur gefið okkur, munum við hugsa til Búgga og rifja upp ljóð Matthías- ar afa sem er þannig: Nei, vinur, ég græt ekki góði það er gaman að vera til, að finna brimsúg í blóði og brunann og sólaryl, hér sit ég og sem og skrifa og sæki minn þrótt í það líf sem fæstum er lagið að lifa og leggst undir eggsáran hm'f þeirrar stundar sem dauðinn dæmir mitt dáðlausa þrekl til sín og mjakast sem maðki sæmir í moldina, guð minn, til þín. Guð fylgi elsku Búgga frænda. Matthías H., Kristján H., og Anna H. Johannessen. ---------*-*-*---------- Lögreglan lýs- ir eftir vitnum Rannsóknarlögreglan í Hafn- arfirði lýsir eftir fólki er gefið gæti upplýsingar um atvik sem varð á Reykjanesbraut, skammt frá Hagkaup í Njarðvíkum á tólfta tímanum að kvöldi þriðju- dagsins 17. þessa mánaðar. Tveimur fólksbflum var þá ekið á miklum hraða fram úr rauðri fólksbifreið, Ford Mercury Topaz, og svo óvarlega að grjót buldi á hlið Ford-bflsins þannig að hliðarr- úða brotnaði. Að sögn lögreglunnar munaði litlu að barn í aftursætí bifreiðarinnar slasaðist er rúðan brotnaði. Á þessum kafla Reykjanesbraut- arinner er verið að skipta um klæðn- ingu og umferðarmerki vara við heættu af steinkasti sem af getur skapast. ? ? ? Garðabær: Fjölbrauta- skólanemar til Svíþjóðar NÆSTKOMANDI laugardag áætlar hópur frá Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ að fara í 9 daga ferð til Svíþjóðar. Nemendurnir koma úr ölluni aldurshópum en eru flestír úr Garðabæ. Síðastliðinn aprílmánuð kom í heimsókn til FG 30 manna hópur frá bænum Eslöv, sem er bær ná- lægt Malmö. Er því heimsókn okkar liður í norrænu samstarfí fram- haldsskólanema, á vegum Norræna félagsins. Mikió verður til gamans gert og þar á meðal annars farið á Islendingaslóðir í Kaupmannahöfn. -------------? ? ? ¦ DADA Ramananda Avad- huta, indverskur yogi og hug- leiðslukennari hjá yogasamtökun- um Ananda Marga er kominn til landsins. Hann ætlar að halda fyrir- lestur um yoga og hugleiðslu mánu- dagskvöldið 23. september í Arna- garði kl. 20. Þeir sem hafa áhuga geta fengið einkatíma í hugleiðslu og yoga hjá Dada.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.