Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÍ) FÖSTUDA.GUR £0. SEPTEMBER 1991 9 Lögmannsstof a Hef opnað lögmannsstofu í Brautarholti 16, Reykjavík. Símió20110. Kjartan Norðdahl, hdl. Kœrar þakkir sendi ég börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum og öllum œttingjum og vinum sem glöddu mig á 60 ára afmœli minu 29. ágúst. Guð blessi ykkur öll. Óskar Sigurfinnsson, Meðalheimi. Bílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: ^^ 671800 W*^£§m Toyota Corolla Touring 4x4 '89, beinsk., ek. 31 þ. km. V. 1150 þús. Citroen BX '90, hvítur, 5 g., ek. 32 þ. km. V. 830 þús. (sk. á ód). Ford Thunderbird Super Coupé '89, hvítur, 6 cyl., (3.8I), sjálfsk., ek. 17 þ. mílur. ABS, sóllúga, rafm. í öllu, o.fl. V. 2.7 millj. Honda Accord Aerodeck 2.0L '86, beinsk., ek. 86 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. V. 850 þús. (sk. á ód). Lancer GLX hlaðbakur '90, beinsk., ek. 30 þ. km. V. 950 þús. H. Benz 190E '84, sjálfsk., ek. 108 þ. km., sóllúga, álfelgur, o.fl., o.fl. Mjög fal- legur bíll. V. 1240 þús. (Sk. á ód). Ford Taurus V6 '89, ek. 40 þ. mílur, Ijós- gulllitur, rafm. í öllu, sjálfsk. V. 1750 þús. Fiat Uno 45 '90, ek. 11 þ. km. Sem nýr. V. 580 þús. Audi 80 GT '86, 5 g., ek. 82 þ. km. Fal- legur bill. V. 700 þús. Cherokee Laredo 4.0L '87, sjálfsk., ek. 79 þ. km. V. 1790 þús. (sk. á ód). Daihatsu Feroza EL II '89, ek. 47 þ. km., ýmsir aukahl. V. 1070 þús. (sk. é ód). Landrover 90 '88, ek. 21 þ. km., vökva- stýri, o.fl. V. 1550 þús. Volvo 240 GLTi '84, steingrár, sjálfsk., ek. 106 þ. km., sóllúga, álfelgur, o.fl. V. 690 þús. (sk. á ód). MMC Colt GLX '88, 5 gíra, ek. 46 þ. km. V. 630 þús. MMC La'ncer GLX '87, 5 g., ek. 38 þ. km. V. 650 þús (sk. á ód). Subaru Legacy 1,8 '90, ek. 12 þ. km. V. 1430 þús. Suzuki Foz 410 '84. Gott eintak. V. 490 þús. (sk. á ód). Suzuki Swltt GL '88, ok. 44 þ. km. V. 480 þús. Toyota Corolla XL 3ja dyra, '89, ek. 42 þ. km. V. 740 þús. Toyota Douple Cap '90, m/húsi, læstur aftan og framan, lækkuð drifhlutföll, o.fl. 5 g., ek. 52 þ. km. V. 1950 þús. (sk. á ód). FJÖLDIBIFREHA Í MJÖG GÖBUM GREIBSLUKJ. EDfi 15-30% STABSR.AFSLflETTI MMC Galont GTi 16v, órg. 1990, vélarst. 2000, 5 gíra, 4ra dyra, dökkblór, ekinn 17.000. Verð kr. 1.790.000,- MMC Golant GLSi 4x4, órg. 1990, vélorst. 2000,5 gíra, 4ra dyra, hvítur, ekinn 23.000. Verð kr. 1.400.000,- stgr. Toyota Hilux Extracab V6, órg. 1990, vél- atst. 3000, 5 gíra, 2ja dyra, rauður, ekinn 15.000. Verð kr. 2.300.000,- MMC L-300, órg. 1990, vélarst. 2000, 5 gira, 5 dyra, grór, ekinn 9.000. Verð kr. 1.800.000,- stgr. VW Golf GL, órg. 1990, vélorst. 1600, gira, 5 dyro, grænn, ekinn 5.000. Verð kr. 1.000.000.- stgr. Suború Legacy 2,2, órg. 1990, vélorst. 2200, 5 gíra, 5 dyra, brúnn, ekinn 30.000. Verð kr. 1.750.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi WTAÐIR BIIAR LAUGAVEGI 174 SIMI 695 660 AATH! briggji *ra ibyrgðar- tkirtðiní lyrir Mittubishi bifrelðlr glldir ftá lyrsli skfiningardegi UUDB111LUILU..I II.i iiiirimmrnniinnipn«iln GJ__ Samdráttur í sjávarafla - milljarðatap I grein um fjölþættara atvinnulíf í Frjálsri verzl- un segir m.a.: „Mitt í þeirrí miklu veðurblíðu, sem leikið hefur við íslendinga í sumar, bárust heldur dökkar fréttir þegar Hafrannsóknastofnunin birti tillögur sinar um þorskveiðar næsta árs. Með þeim er lagt til að aflasamdráttur verði mjög mikill, eða um' 70 þúsund tonn, sem mun þýða 8 til 9 miujarða króna tekjutap fyrir þjóðarbúið. Þær vonir, sem menn höfðu gert sér um að við værum að rísa úr þeim \ efnahagslega öldudal, sem við höfum verið í undanfarin ár, virðast þvi ætla að verða að litlu." Síðan vikur blaðið að nauðsyn þess að renna fleiri stoðum undir at- vinnu og afkomu lands- manna næstu árin og segir m.a.: „Stóriðjumálin, raf- orkusalan, eru lika mál, sem tvimælalaust er of lítill gaumur gefinn. Kannski felast þar ein- mitt mestu framtíðar- möguleikarnir ..." Þá er fjallað um líkur á nýju álveri, sem samn- ingar hafa staðið um undanfarið, og hugsan- lega sölu á orku til um- heimsins. „En á þessum sviði, eins og flestum öðr- um, ríkir hörð sam- keppni og það þarf ör- ugglega hreina og beina söiumennsku til að ná inn í landið stórum orku- kaupendum. Kannski hefði verið betra að eyða einhverju af því fjár- magni, sem runnið hefur til atvinnugreina, sem fyrirfram voru dauða- dæmdar, til að þess að reka slikt sölustarf ... Það er okkur brýn nauðsyn að efla atvinnu- lífið og reyna að koma þar á meiri stöðugleika. Það verður ekki gert Asgeir Lelfsson og Baldur Llndal: Súrálsverksmioja] í Þingeyjarsýslui L___,_*£—aí>-___a.-*~* l ls^___*_-_?___ílí!_. | íS*'S5r__ _?*¦ ¦"'"*" >k_ «n& «"* • Vatnsafl, jarðhiti, störf og íífskjör Sá samdráttur sem orðinn er — og fyrir- séður er — í veiðum og vinnslu næstu árin þýðir milljarðatap fyrir þjóðarbúið. Það er því ekki að ástæðulausu að þjóð- in horfir til „þriðju auðlindarinnar", ork- unnar í fallvötnum og jarðvarmans, til að halda velli í hópi velferðarþjóða. Stak- steinar staldra í dag við grein í Frjálsri verzlun um fjölþættara atvinnulíf sem og grein í Tímanum um möguleika á súráls- verksmiðju í Þingeyjarsýslum. nema að auka fjölbreytni þess. Meðan við verðum nær eingöngu að treysta á sjávarafla er hægt að ganga að miklum sveifl- um sem gefnum." Súrálsverk- smiðja í Þing- eyjarsýslum í Tímanum í gær er grein eftir Ásgeir Leifs- son og Baldur Lindal. Þar segir m_: „Á íslandi má fá mikla og ódýra orku. Talið er að aðeins sé búið að virkja um 5% af því vatnsafli sem hagkvæmt væri að nýta og brot af gufuorku háhitasvæða. Með gufu er þá fyrst og fremst átt við gufuvirkj- un fyrir Kisiliðjuna hf. í Mývatnssveit og salt- vinnsluna á Reykjanesi til iðnaðarframleiðslu, Kröfluvirkjun til raf- orkuframleiðslu og Nesjavallavirkjun og Svartengisvirkjun tíl hita- og raforkufram- leiðslu ..." Höfundar fjalla síðan um háthitasvæði í Þing- eyjarsýslum, eins og á Þeistareykjum, við Oxar- fjörð og Fremri-Námur, sem og hugsanlega jarð- hitanotkun til iðnaðar- framleiðslu. Ekkert þess- ara svæða hefur verið kannað nema á yfirborð- inu „og þau verða ekki könnuð að ráði nema hægt sé að benda á eitt- hvert verkefni þar sem hægt verði að nýta orku þeirra" segir þar. Þvinæst fjalla höfund- ar um súrál, sem er hrá- efni tíl álframleiðslu. Þeir ieiða líkur að því að rísi hér nýtt stórt álver, sem að er stefnt, sé „líklegt _að súrálsverk- smiðja á íslandi sé komin yfir hagkvæmnismörkin, auk þess sem stundum er talað um 3ja álverið". Þá fjalla þeir um stað- setningu hugsanlegrar súrálsverksmiðju og komast að þeirri niður- stöðu að „aðstæður á iðn- aðarsvæði Húsavíkur- bæjar virðist vera hag- stæðar í þessu skyni". Þrjú þúsund nýstörf Grein þeirra Ásgeirs og Baldurs lýkur með þess- um orðum: „Það er nokkuð aug- l.jóst að það er ekki á valdi Islendinga að reisa og reka svona verk- smiðju, heldur verða út- lendingar að koma tíl. Það er að sjálfsögðu fjöldamargt, sem gætí komið í veg fyrir að svona verksmiðja gætí risið. Þár koma t.d. til atriði eins og vinnumark- aður á svæðinu, sam- göngur, hafismat, jarð- skjálftamat og margt annað. Það má ganga út. frá því vísu að rannsókn þessa verkefnis taki a.ni.k. tíu ár. En hvaða áhrif gæti svona verksmiðja á þess- um stað haft? Það er nokkuð öruggt að það þyrfti ekki að hafa áhygKJur af atvinnumál- um á þessum slóðum næstu áratugina. 600.000 tonna verksmiðja myndi veita 450-500 manns vinnu, en það eru marg- földunaráhrifin sem væru eftirsóknarverðust. Þar gætu skapast allt að 3.000 ný störf við þjón- ustu alls konar í Þingeyj- arsýslum og það eru þannig störf sem helzt vantar í dag." Staksteinai- leggja engan dóm á þessar bollaleggingar. En þær eru forvitnilegar. . Jggj SÍMINN ER 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR ÚTIUÓS ÍDAG Á KOSTNAÐARVERÐI BYGGT&BÚIlJ I KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.