Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.09.1991, Blaðsíða 30
30 MOEGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (?¦£ Víðsýni þín kemur að góðu gagni í dag. Nú er kominn tími til að svara bréfum. And- leg íhugun er heppileg. Naut (20. apríl - 20. mai) l^ Þú verður í sviðsljósinu á næstunni og þykjr vinsæll ræðumaður. Þátttaka í ýmiss konar hópstarfi verður þér til framdráttar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) íöfc Nú er stundin runnin upp til að leggja á tindinn. Kostir þínir nýtast vel í starfí og þú munt ijúka ófrágengnum verkefnum. Krabbi (21. júní - 22. júlQ >"ii£ Bjóddu barnabörnunum eitt- hvað út með þér í dag. Fund- aðu með ráðgjöfum þínum og þiggðu ráð þeirra. Tími er til kominn að leita eftir viður- kenningu. Ljón (23. júli - 22. ágúst) <& Nú er rétti tíminn fyrir hjón og sambúðarfólk að taka ákvarðanir í sameiginleum fjármálum. Gengið verður frá fjólskyldumáli svo öllum líkar. Hugaðu að bókhaldinu og minnisbókinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&F Þú munt eiga mjög góðan dag með samstarfsmönnum. Kvöldið er afar hentugt til íþrótta og ástarævintýra. Vog (23. sept. - 22. október) ^& Vinnuafköstin verða með ólík- indum í dag. Innblásturinn verður svo kröftugur að þú lýkur hverju viðfangsefninu á fætur öðru. Taktu tækifæri sem bjóðast til að komast áfram í lífmu. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) G|g Andlega uppörvandi viðræður við börnin eru ráðlegar. Þú munt eiga mikilvæg síma- samtöl og beittu sköpunargáf- unni og hugmyndafluginu í dag. Kvöldið hentar til skemmtunar eða stefnumóta. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) &3 Tími er kominn til að halda fjölskyldufund. Hreinsaðu til og losaðu þig við allt draslið sem safnast hefur fyrir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) í^*5 Framapot mun líkleg bera ár- angur í dag. Þú verður aðsóps- mikill þar sem hugmyndaflug- ið er í hámarki. Farðu ekki dult með skoðanir þínar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðy« Nú er góður tími til að kaupa og selja. Auknir tekjumögu- leikar opnast. Viðræður við forstjórann leiða til aukins starfsframa. Fiskar ¦(19. febrúar - 20. mars) H£Z*. Dagurinn fer að mestu í símtöl og þú munt eiga mjög auðvelt með að koma fyrir þig orði. Afar góður dagur til að kom hagsmunum sínum fyrir borð. Stj'órnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS þS TT '£/? LStDÞ/-HMe> S&S& /££>0 OM AE> SENÞA M£R- E/NA /tFþESSUM F&&5U fí<U.LA- 0 4-2f ^cs> F/NN NAUNGI, pSiS/tR, MA&Oft /cyNN/ST HONUM 3 uunuiiiiiii.iii.i..iiimiiniiiunwiJ!iiiiuiiiiiii)iiiiiiifiimiMiiiiiii GRETTIR HAFPU ARlAiELlSTERT^X UMA MÍnA SVONA þVltKA jTm VMta (,-ia lllllllHTltl»lt»IHllllllllUllll)»WHHHIlllUllllllllllllllllllllTHIIlllllllllllllllllllllimiTll»lllllIUUUIllllllllJIIIHIllHlllllll TOMMI OG JENNI 7* é<3 SVNG, AL.DBZI DOE7T/4 ¦¦¦¦-¦ ^-,- _..;.-.;..::;.: ..¦,¦¦¦.... . . .-----------------------------------. '. ...¦ : = :: LJOSKA ss e/z /mb£> Nyj*" H/IUN l-^í Hi/AÐ BK NÝKDMl*JN\Se<SieBO fcAPP/A/NJ I'JK!!I!,..l..J..l.......HJ.iJl --------------------------------------------------------—:---.- — :—-----------------------¦¦¦¦ :¦:¦.-.¦"—_____________¦¦-¦:¦..¦¦¦ FERDINAND SMAFOLK Some niqhts were dark. Some nights were stormy. Some 5hots ranq out. Some maids screamed. Some more edítors sent rejection slips. Sumar nætur voru dimmar. Sumar Sum skot glumdu við. Sumar vinnu- Sumir útgefendur sendu synjunar- nætur voru vindasamar. konur æptu. strimil. BRIDS Umsjón: Guðm, Páll Amarson Brasilíumennirnir Chag- as/Banco, og Bretarnir Forrest- er/Robson gáfu í sumar út óvenjulega tilkynningu: Þeir kváðust tilbúnir til að spila sveitakeppnisleik við hverja sem er, þar sem 50 þúsund pund væru í húfi, og þeir myndu ein- göngu nota kerfí sem væri nán- ast gjörsneitt sagnvenjum og gervisögnum. Nú hafa þau tíðindi borist að Bandaríkja- mennirnir Hamman/Wolff og Meckstroth/Rodwell hafí tekið þá á orðinu. Einvígið mun fara fram í janúar í London, að lokn- um Sunday Times tvímenningn- um. Þessi fjögur pör eru líklega þau sterkustu í heiminum í dag, svo það má búast við athyglis- verðri keppni. íslenska landsliðið fær tækifæri til að spila við a.m.k. tvö þeirra í Yokohama, Forrester/Robson og Meck- storth/Rodwell, en Bretar og Bandaríkjamann eru með íslandi í riðli. Aðrir í bandarísku sveit- inni eru Sontag, Miller, Barr og Stengel. Hér er spil úr landliðs- einvíginu, þar sem þeir unnu sér réttinn til að keppa í Japan: Vesturgefur; enginn á hættu. Norður ? KG7 .VK985 ? ÁG4 + G83 Vestur ? 53 VÁG7643 ? 108 ? Á95 Austur ? Á ? D7632 ? KD107642 Suður ? D1098642 VD102 ? K95 ? - Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu Pass 3 !auf 3 spaðar 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf 5 spaðar Dobl Pass Pass Pass Sontag og Miller voru í NS og börðust af krafti upp í óhnekkjandi 5 spaða. Éinum megin keyrðu Meckstroth og Rodwell í 6 lauf án þessa að NS blönduðu sér nokkuð í sagn- ir. Slemman var dæmd til að fara einn niður, sem reyndist góð „fórn" á 5 spaða, sem aldr- ei voru sagðir. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta skák var tefld á opnu móti í Val Thorens í Frakk- landi í suman Hvítt: Cordier (1.920), Frakklandi. Svart: Schwartzman (2.360), Rúmeníu, Kóngsbragð. 1. e4 - e5, 2. f4 - Rf6, 3. Rf3 - d5, 4. fxe5 - Rxe4, 5. d3 - Rc5, 6. d4 - Re4, 7. Bd3 - Be7, 8. 0-0 - 0-0, 9. Rc3 - Rxc3, 10. bxc3 — c5 11. Bxh7+! - Kxh7, 12. Rg5+ - Bxg5, 13. Dh5+ - Bh6, 14. Hf6! - Kg8, 15. Bxh6 - gxf6, 16. Hfl - Dd7, 17. Bg7! og svartur gaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.