Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.09.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1991 £ 2 a ín 5 => 3 2 I => 2 2 > => Q 2 CK £ LAUSBLAÐA- MÖPPUR /rá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. NAMSAÐSTOÐ við þá sem vi£ja ná (engra í skóía • grunnskóla • framhaldsskóla • háskóla Við bjóðum einnig: • fullorðinsfræðslu 1 námsráðgjöf • flestar námsgreinar • stutt námskeið - misserisnámskeið • litlir hópar - einkakennsla • reyndir kennarar Innritun í síma: 79233 kl. 14.30-18.30 Nemendaþjónustan sf. Þangbakka 10, Mjódd. Þægilegar Umhverfisvænar Næturbleiur Nýju bleiurnar eru þœr einu sem hafa tvöfalda lekavörn yPEAUDOUCEy SHflRP SF-7800 Ijósriti - 15 eintök ó mín. - Bloðastærð 03 • 06 - Minnkun/staekkun: 50%-200% - Sjólfvirk birtustilling - Spornoðarstiliing - Fyrsto ofrit co. 10 sek. VCRÐ M/VSK 156.655 STGR. SKRI FBÆR h/f HVERFISGÖTU 103 ■ SfMI 91-627250 Morgunblaðið/Bjöm Blönd^l Hornbjarg, hið nýja hús sem reist var á vegrim Byggingasamvinnufélags aldraðra á Suðurnesjum og stendur við Kirkjuveg 1 í Keflavík. Húsið þykir ákaflega skemmtilega hannað og er rómað fyrir fal- legt útsýni. Byggingasamvinnufélag aldraðra á Suðurnesjum: N ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með einu handtaki án pess að taka purfi hana af skaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta pýðir auðveldari og betri prif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988 Fjármögnuðu og byggðu 26 íbúðir á 18 mánuðum Við afhendingu hússins bárust því fjölmargar gjafir og á myndinni eru Húsanesmennirnir Halldór Ragnarsson og Margeir Þorgeirsson með málverk af hinu nýja Hornbjargi sem málað er af Erlu Sigur- bergsdóttur. Keflavík. NÝTT og glæsilegt hús sem byggt var á vegum Bygginga- samvinnufélags aldraðra á Suð- urnesjum var nýlega afhent við hátíðlega athöfn. I húsinu sem HÆTTIÐ AD B0GRA VID ÞRIFIN! er á fjórum hæðum eru 26 íbúðir sem ætlaðar eru eldri borgurum á Suðurnesjum og eru þær allar hinar glæsilegustu. Heildar- kostnaður við bygginguna nam um 229 milljónum og fjármagn- aði Sparisjóðurinn í Keflavík all- an kostnaðinn. Elías Jóhannsson forstöðumaður veðdeilda- og verðbréfaviðskipta Sparisjóðsins í Keflavík hafði um- sjón með fjármögnun hússins og sagði hann að þetta verkefni hefði nánast verið ævintýri líkast. Fljót- lega hefði komið í ljós að ekki hefði verið hægt að róa á mið hjá hinu opinbera með fjármögnun og því hefðu menn leitað til Sparisjóðsins með fjármagn. Frá því að fyrsta skóflustungan var tekin og þar til húsið var afhent hefðu aðeins liðið 17 mánuðir og 28 dagar sem áreið- anlega væri einstakt og allir sem hefðu tekið þátt í byggingunni væru Suðurnesjamenn. Menn hefðu ekki verið að hugsa um að græða heldur aðeins að fá fyrir sína vinnu. Arkitekt hússins er Páll V. Bjarnason og aðalbyggingaraðili var Húsanes hf. Eins og áður sagði eru 26 íbúðir í nýja húsinu sem hlotið hefur nafnið Hornbjarg, og eru þær frá 60 til 100 fermetrar. Verðið er á bilinu 6,2-9 milljónir og eru nær allar íbúðirnar seldar. Elías sagði að með þessu gæfist eldri borgurum sem byggju í alltof stórum húsum tækifæri til að selja hús sín og koma sér fyrir í minna og hentugra húsnæði sem væri á flestan hátt hentugra. Þar með losnuðu hús fyrir barnafjölskyldur sem væri góður kostur fyrir alla. Nú væri þegar hafinn undirbúning- ur að annarri byggingu sem tengd- ist gamla Sparisjóðshúsinu og yrði haft sama fyrirkomulag á þeirri byggingu. BB m . Meira en þú geturímyndað þér!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.