Morgunblaðið - 04.10.1991, Page 3

Morgunblaðið - 04.10.1991, Page 3
3 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1991 ". J' Glitnir býður einstaklinguin nýjan möguleika í Maviðskiptuin: Staðgreiðslulán til kaupa á nýjum M ! Staðgreiðslulán er góður kostur fyrir þig: Þú nýtir staðgreiðsluafsláttinn Staðgreiðsluafslátturinn nýtist þér að fullu til lækkunar á verði bílsins þar sem Glitnir lánarþá fjárhæð sem vantar upp á til kaupanna. Þú greiðir sambærilega vexti og í banka Vextir ákvarðast af lánshlutfalli oglánstíma. Sé t.d. lánað undir 50% af kaupverði bílsins og til skemmri tíma en 12 mánaða eru vextir þeir sömu og í bönkum. Þú velur trygghigafélagið Þú getur haldið áfram viðskiptum við þitt gamla tryggingafélag og þannig haldið þeim bónus sem þú hefur áunnið þér. Oskertir lánamöguleikar Þú rýrir ekki lánamöguleika í bankanum þínum sem er afar heppilegt ef þú þarft að mæta óvæntum útgjöldum á lánstímanum. Kynntu þér þennan nýja möguleika og berðu hann saman við þau bíla- lán sem bjóðast. Þú færð bíl á góðum kjörum ef þú nýtir þér Staðgreiðslulán Glitnis! * * * $ (ilitnirlil DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla 7 - sími 681040

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.