Morgunblaðið - 04.10.1991, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1991
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Gosi. 17.55 ► Umhvarfis jörð- ina.Teiknimynd. 18.20 ► Herra Maggú. Teiknimynd. 18.25 ► Ádagskrá. 18.40 ► Byimingur. Rokk, rokk, rokk . , . 19.19 ► 19:19.
SJOIMVARP / KVOLD
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► Shelley(3). Breskurgamanmyndaflokk- ur um landfræðinginn og letiblóðið Shelley. 20.00 ► Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 ► Fjársjóður hefurtapast, finnandi vinsamlegast hafi samband (2). Hjálparsveit skáta í Vestmannaeyjum og Björgunarsveitin Fiskaklettur í Hafnar- firði keppa um hvorverði á undan að finna söguleg verðmæti: Þjórsárdal. Umsjón JÚM BlUIUVil liáláUI I. 22.00 ► Samherjar(5) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamálaþátt- ur. 22.50 ► Sexísvartholi(SixAgainstthe Rock). Bandarísk sjónvarpsmynd um flóttatilraun sex fanga úr hinu rammgerða fangelsi á Alcatraz-eyju. Aðalhlutverk David Carradine, Rich- ard Dysart, Dennis Farina, Charles Haid, Howard Hesseman, David Morse, Jan Michael Vincent og Paul Sanohez. 00.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kænarkonur(Designing Women). 21.35 ► Xanadu. Ævintýraleg dans- og söngvamynd með 23.00 ► í skjóli nætur (Murder by Night) Spennu-
Fréttirog fréttatengt Nýr bráðskemmtilegur gamanmyndaflokkur gamla brýninu Gene Kelly. Hann klikkar aldrei. Tónlistin í mynd. Aðalhlutv.: Robert Urich, Kay Lenz og Michael
efni. um fjórar konur sem reka saman fyrirtæki sem myndinni er góð og meðal laga má nefna „Magic" með Ironside. Stranglega bönnuð börnum.
sérhæfirsig í innanhússarkitektúr. ELO. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John, Gene Kelly, Mich- 00.30 ► Peter Gunn. Sjónvarpsmynd frá 1989.
20.35 ► Ferðast um tímann (Quantum Le- ael Beck og James Sloyan. 1980. Bönnuð börnum.
ap III). Sam lendir ávallt í ótrúlegum ævintýrum. 2.00 ► Dagskráriok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Haraldur M. Kristj-
ánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Pór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit, Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið”. Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (28)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldúr Bjarnason. (Frá
Egilsstöðum.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass frá 5., 6. og 7. áratugnum.
Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagþókin.
H ADEGISUTV ARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiplamáj.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Út í loftið. Listalífið, ráðstefnur, málþing,
gestir og tónlist, Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarþssagan: „Fleýg og ferðbúin”. eftir
Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu
sina (2)
14.30 Út i loftið. - heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Viktoríufossanna vitjað. Fyrri þáttur. Umsjón:
Gunnlaugur Þórðarson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á siðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Á förnum vegi. Sunnanlands með Ingu
Bjarnason.
17.30 Hér og nu. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs-
dóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Létt tónlist.
18.30 Auglýsingar. Dán'arfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Tónlist. Leikin og sungin vinsæl lög eftir
Rossini, Zeller, Mozart, Bach, Grieg, Bizet og
Johann Strauss.
21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmonikuþáttur. Veikko Ahvenainen,
sænskir tónlistarmenn og Myron Floren leika.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar”. eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson
les. (24)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
Rjfa
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjölmiðla-
gagnrýni Ómars Valdimarssonar og Fríðu
Proppé.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur
áfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur. Útvals dægurfónlist, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægumnálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristíne
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann-
ars með Thors þætti Vilhjálmssonar.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tóm-
asson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan: Scott Walker syngur lög úr sjón-
varpsþætti sínum. - Kvöldtónar.
22.07 Poppmaís og kveðjur. Umsjón: Margrét
Hugrún Gústafsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARRIÐ
2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End-
urtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
Næturtónar Halda áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FMT90-9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og og Þuríður Sigurðardóttir. Kl. 7.05 Kíkt
í blöðin, fjallað um færð, flug, veður o. fl. Kl.
7.30 Hrakfallasögur úr atvinnulifinu. Kl. 8.00
Gestir í morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu. Kl.
8.30 Neytandinn og réttur hans, umferðarmál
og heilsa. Kl. 9.00 Sagan bak við lagið. Kl. 9.30
Heimilið í viðu samhengi.
10.00 Frá miðjum morgni. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Sagt frá veðri og samgöngum. Kl. 10.30
Fjallað um íþróttir. Kl. 10.45 Saga dagsins. Kl.
11.00 Viðtal. Kl. 11.30 Getraun/leikur. Kl. 11.45
Það helsta úr sjónvarþsdagskrá kvöldsins. Kl.
12.00 Óskalög hlustenda.
13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir. Kl. 13.30 Farið aftur i tímann og kikt i
gömul blöð. Kl. 14.00 Hvað er í kvikmyndahúsun-
um. Kl. 14.15 Hvað er í leikhúsunum. Kl. 15.00
Opin lina fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. Kl.
15.30 Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o. fl.
16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Ara-
son og Eva Magnúsdóttir. Létt tóníist á heimleið-
inni. Kl. 18 islensk tónlist. Spjallað við lögreglu
um umferðina. Hljómsveit dagsins kynnt. Hringt
í samlanda erlendis.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 Gullöldin. (Endurtekinn þáttur).
22.00 Nátthrafn.
2.00 Næturtónlist. Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM-102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson vekur hlust-
endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
22.00 Natan Harðarson.
1.00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
íþróttafréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13.
14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 veðurfréttir.
17.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. T7.17.
17.30 Reykjavik síðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Heimir Jónasson.
00.00 Björn Þórir Sigurðsson.
04.00 Arnar Albertsson...................
FM#»57
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson I morgunsárið. |
Kl. 7.10 Almanakog spakmeeli dagsins. Kl. 7.15 j
íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há- j
degisverðarpotturinn.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 j
Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 .
ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns-
son . kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Sími
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 17.00 Fréttayfirlit.
Kl. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00 !
Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun-
um 1955-1975.
19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. IvarGuð-
mundsson kynnir 40 vmsælustu lög landsins.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt.
03.00 Seinni nætun/akt FM.
... andardráttur landsins
Veðurguðirnir eru óvenju duttl-
ungafullir á íslandi. Veður-
fræðingar vöruðu við því í fyrradag
að ofsaveður væri yfirvofandi um
landið þvert og endilangt. Komst
útvarpsþulan svo ágætlega að orði
að best væri að fergja lausa hluti.
Stilla
Fjölmiðlarýnir trúir veðurspám
nánast í blindni enda alinn upp við
veðurspár móðurafans. Sögnin að
fergja er líka skýrgreind þannig í
orðabók Menningarsjóðs: pressa,
þrýsta saman, setja farg á e-ð. Það
dugðu ekki minna en þtjár gang-
stéttarhellur 50x50 frá borginni til
að hemja plastöskutunnurnar. Og
svo var lagst til svefns eftir enn
frekari varúðarráðstafanir. Viti
menn í dagrenningu mætti öskubíll-
inn og rýnirinn stökk frammúr og
kíkti á trén í garðinum sem eru
ólygnustu vindhanarnir. Þar blakti
ekki lauf. Þetta hlaut að vera
draumur. En svo barst mikil há-
reysti þaðan sem öskutunnurnar
eru geymdar og hlaup eftir heim-
reiðinni. Eftir drykklanga stund
vogaði undirritaður sér að kíkja á
tunnurnar. Og viti menn þær höfðu
verið affermdar og nú bíður maður
bara eftir rokinu með galtómar
tunnur. En Siglfirðingar þurftu víst
ekki að bíða eftir áhlaupinu.
Regn
En það má ekki bara skoða veðr-
ið frá þeirri hlið er birtist á veður-
kortunum. Fyrir nokkru mætti Vil-
borg Dagbjartsdóttir bamakennari
og skáldkona á Rás 2 og spjallaði
um regnið. Einnig flutti Vilborg
regnljóð. Þetta útvarpsaugnablik
var regnið eitthvað svo töfrandi og
skáldlegt. Svona örstutt augnablik
í fylgd skálda eru dýrmæt. Skáld-
skapurinn á að vera samofinn
hversdagslífinu en ekki bara
kennslubókardæmi eða frátekinn
fyrir sparistundirnar í lífinu. Mikið
væri gaman að fá fleiri skáid í heim-
sókn að spjalla og yrkja um veðrið,
stríðið, sorgina, fegurðina, peninga-
leysið, árstíðirnar, ástina, dauðann,
upprisuna, gangstéttarhellurnar,
öskutunnumar, laufin átijánum ...
Grænt speglar vatnið.
Hjúfrar sig fugl í laufi
umlukinn náttdýrð.
Einn vakir þú og hiustar
á andardrátt landsins þíns.
. Tankan er eftir Vilborgu Dag-
bjartsdóttur.
Hiðsmáa ...
... vegur oft þungt í mannlífinu
eins og Vilborg minnti á í sínu ljóða-
spjalli. Séra Pálmi Matthásson er í
hópi nýrra pistlahöfunda Rásar 2.
Séra Pálmi minntist í fyrsta pistlin-
um á viðkvæmt mál sem er sjaldan
rætt í okkar siðprúða samfélagi það
er að segja líkfylgdina. Séra Pálmi
hóf pistilinn á því að lýsa okkar
ágæta samkeppnissamfélagi þar
sem allir keppa við alla. Þessi
keppni veldur því stundum að menn
gleyma að bera virðingu fyrir öðru
fólki. Þannig eiga- syrgjendur oft í
mestu vandræðum með að aka í
líkfylgd. Kona nokkur hringdi í
Þjóðarsálina skömmu eftir að séra
Pálmi lauk sinni tölu. Konan benti
á að sums staðar erlendis eru
líkfylgdarbílar merktir með segul-
krossum sem eru látnir í té af kirkj-
unni. Það er greinilegt að við erum
á hraðri leið inn í stórborgarsamfé-
lagið.
P.s.: Er Dengsi að taka yfir
liemma Gunn?
Ólafur M.
Jóhannesson
HLJOÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist, Áxel Axelsson.
17.00 Reykjavík síðdegis. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17
Fréttir fré fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
FM ,02 2 ,02
7.30Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson,
13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Vinsældalisti.
16.00 Klemens Arnarson. Kl. 18 Gamansögur
hlustenda.
19.00 Kiddi bigfood. Sumartónlist Stjörnunnar.
22.00 Arnar Bjarnason.
3.00 Stjörnutónlist. Haraldur Gylfason.
Fm 104-8
16.00 M.S.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Bíó, ball ogút að borða (F.Á.). Kvikmynda-
gagnrýni, getraunir o. fl.
20.00 M.R. 22.00 UnnarGils Guðmundsson(F.B.).
Popptónlist.
1.00 Næturvakt i umsjá Kvennaskólane.