Morgunblaðið - 04.10.1991, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1991
í DAG er föstudagur 4.
október, sem er 277. dagur
ársins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 3.31 og
síðdegisflóð kl. 15.51. Fjara
kl. 9.35 og kl. 22.12. Sólar-
upprás í Rvík kl. 7.43, sólar-
lag kl. 18.48 og myrkur kl.
19.35. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.17 og
tunglið er í suðri kl. 10.24.
(Almanak Háskóla íslands.)
Ég leita þín af öllu hjarta,
lát mig eigi villast frá boð-
um þínum. (Sálm. 119,
10.)
1 2
■
6 s_
■ ■
8 9 10 ■
11 m 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1 — hæða, 5 belti, 6 lofa,
7 tveir eins, 8 kyrtla, 11 sting, 12
rándýr, 14 jarðsprungur, 16 kján-
ana.
LÓÐRÉTT: - 1 sorgarsagan, 2
fuglar, 3 fæða, 4 víðkunn, 7 gljúf-
ur, 9 dugnað, 10 híma, 13 ekki
marga, 15 fisk.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 klobbi, 5 bú, 6
ambaga, 9 rói, 10 in, 11 tt, 12
und, 13 eirt, 15 áar, 17 tunnan.
LÓÐRÉTT: — 1 kvartett, 2 obbi,
3 búa, 4 iðandi, 7 mðti, 8 gin, 12
utan, 14 Rán, 16 Ra.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN.
Þessir togarar komu inn til
löndunar í gær: Húnaröst,
Matthildur, Haukafell og
Katrín. Þá kom Bjarni Sæ-
mundsson úr leiðangri. Eng-
ey fór á veiðar. Bakkafoss
lagði af stað til útlanda í
gærkvöldi. í dag fer Hauka-
fell áleiðis til útlanda.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Inn til löndunar komu í gær
Baldur, Snæfari og Númi,
frystitogari.
ARNAÐ HEILLA
Q flT ára afmæli. Á morg-
O tJ un, 5. október, er 85
ára Sigurður Gunnlaugs-
son, Siglufirði, starfsmaður
bæjarins um áratuga skeið
sem hafnargjaldkeri og síðar
bæjarritari. Hann var jafn-
framt fundarritari bæjar-
stjórnarinnar. Lög og ljóð
liggja eftir hann og tréút-
skurður. Hann er nú staddur
á hótel Royal Christina,
Playja de Palma, Mallorca.
^ f\ára afmæli. í dag, 4.
fl U þ.m., er sjötug Birna
Þuríður Jóhannesdóttir,
Skipalóni í Höfnum. Hún
tekur á móti gestum á morg-
un, laugardag, í samkomu-
húsinu þar eftir kl. 17.
FRETTIR_________________
ÞAÐ mun hafa verið nær
samfellt skýfall austur á
Reyðarfirði í fyrrinótt. í
veðurfréttunum í gær-
morgun var frá því sagt að
úrkoman um nóttina þar
eystra hefði mælst 92
millim. í Reykjavík var 6
mm úrkoma. Það snjóaði í
fjallahringinn við höfuð-
staðinn niður undir bæi á
Kjalarnesinu. Hengill og
Reykjanesfjallgarðurinn
voru hvít af snjó. Hitinn í
Rvík var tvö stig. Kaldast
var á láglendinu í Æðey,
mínus eitt stig. Á hálendinu
var 2ja stiga frost um nótt-
ina. I fyrradag var sól í
Rvík í tæpl. hálfa aðra klst.
Snemma í gærmorgun var
mínus 4 stig vestur í Iqal-
uit, minus 2 stig i Nuuk,
hiti 3 stig í Þrándheimi og
Sundsval og 5 stig í Vaasa.
/j*/"\ára afmæli. Á morg-
Ovf un, 5. þ.m., er sex-
tugur Viggó Thordersen,
framkvæmdasljóri, Hæðar-
götu 1, Njarðvík. Eiginkona
hans er Guðný Sigurbjörg.
Þau taka á móti gestum í sal
Karlakórs Suðurnesja, Vest-
urbraut 17, á afmælisdaginn
milli kl. 17 og 20.
pr/~|ára afmæli. í dag, 4.
O U október, er fimmtug-
ur Guðmundur Vésteinsson,
deildarsljóri, Furugrund
24, Akranesi. Eiginkona
hans er Málhildur Trausta-
dóttir, bankafulltrúi. Þau eru
að heiman í dag.
FRETTIR
Sjá ennfremur bls. 39.
Hraðasektin endaði
í 250 milljónum kr.
Hilíir undír lok ferlis sem hófst með því að'Jón Kristinsson
á Akureyri fékk umferðarsekt'og lýkur með aðskilnaði C*
dóms- og umboðsvalds í héraði á næsta ári: * ‘
KRISTNIBOÐSSAMB. hef-
ur opið hús í dag kl. 14-17 í
kristniboðssalnum, Háaleit-
isbr. 58.
FEL. Djúpmanna heldur
haustfagnað annað kvöid kl.
22 fyrir félagsmenn og gesti
þeirra í Goðheimum við Sig-
tún.
BREIÐFIRÐINGAFÉL.
Spiluð verður félagsvist nk.
sunnudag í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14 ogbyijað að spila
kl. 14.
HVASSALEITI 56-58, fé;
lags- og þjónustumiðstöð. í
dag kl. 9 körfugerð, spænsku-
kennsla kl. 15 og ensku-
kennsla framhaldsflokks, kl.
15.
FRÍKIRKJAN í Rvík. Kven-
félagið heldur fyrsta fundinn
á haustinu nk. mánudag, 7.
þ.m., kl. 20.30 í safnaðar-
heimili Dómkirkjunnar, Lækj-
arg. 14. Rætt verður um vetr-
arstarfíð. Kaffiveitingar.
FÉL. ELDRI borgara. í
kvöld kl. 20-24 dansað í Ris-
KIRKJUR A LANDS-
BYGGÐINNI
ODDASÓKN. Barnamessa í
Helluskóla kl. 11 nk. sunnu-
dag og í Oddakirkju guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti
Anna Magnúsdóttir. Sóknar-
prestur.
KIRKJUSTARF
AÐVENTSÖFNUÐIR laug-
ardag. Aðventkirkjan Rvík:
Biblíurannsókn kl. 9.45,
guðsþjónusta kl. 11.00, ræðu-
maður Kristinn Ólafsson.
Safnaðarheimilið Keflavík:
Biblíurannsókn kl. 10.00.
Hlíðardalsskóli: Biblíurann-
sókn kl. 10.00. Safnaðar-
heimilið Vestmannaeyjum:
Biblíurannsókn kl. 10.00,
guðsþjónusta kl. 11.15, ræðu-
maður Þröstur B. Steinþórs-
son.
\|ý i[/J
_____ i k 1
Nei, nei. í guðs bænum ekki fleiri reiðhjólakúnstir, Jón minn.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. október — 10.
október, að báðum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk
þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt f>!!an sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280,- Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekíö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússinskl. 15.30-16 ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýöuhús-
inu Hverfisgötu opin 9—17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi.hjá hjúk-
runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626876. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.—
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferöarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aöstoð við unglinga i vimuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl,-10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kL 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 ó 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kkl.
15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og é hátiöum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Jd. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga tH föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.-S-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaér. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabánka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fsnnborg 3-5: Opiö món.-fimmtud. ki. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn Islands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7.00—20.30, laugard. 7.30—
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30—16.10. Opiö i böð og potta fyrir fullorðna. Opiö fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30, Helg-
ar: 9-15.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.