Morgunblaðið - 04.10.1991, Page 13

Morgunblaðið - 04.10.1991, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1991 13 Lionsklúbbur Hafnarfjarðar: Ljósaperu- sala um um helgina LIONSKLÚBBUR Hafnarfjarð- ar verður með sína árlegu peru- sölu um næstu helgi, 5. og 6. október, og að sögn Baldvins E. Albertssonar kynningarfull- trúa Lionsklúbbsins rennur all- ur ágóði af sölunni óskiptur til liknarmála í Hafnarfirði. Starf Lionsklúbbsins hefur gengið ágætlega og að sögn Bald- vins hefur hann m.a. styrkt heim- ili fyrir vangefna á Klettahrauni 17, Hafnarfirði. Einnig hafa verið gefin ýmis tæki til St. Jósefsspít- ala. Baldvin sagði að með hjálp bæjarbúa hefði þetta tekist og yrði vonandi framhald á því ef Hafnfirðingar tækju jafn vel á móti þeim og þeir hafa gert fram til þessa. Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála eins og fyrr sagði. -----*-*-*--- Kaffistofa Hafnarborgar: __ — Brynja Arna- dóttir sýnir BRYNJA Árnadóttir opnar sýn- ingu á teikningum í Kaffistofu Hafnarborgar laugardaginn 5. október kl. 14.00. Sýningin er opin virka daga frá kl. íl-19 og frá 14-19 um helgar. Sýningin stendur til 20. október. -----*-*-*--- Fjölbreyttir ljóðatón- leikar í Gerðubergi FYRSTU Ljóðatónleikar Gerðu- bergs verða haldnir laugardag- inn 19. og mánudaginn 21. októ- ber í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þá syngja þær Erna Guðmundsdóttir sópran og Sigríður Jónsdóttir mezzósópran dúettá og einsöngslög eftir út- lend og íslensk tónskáld. Aðrir tónleikar vetrarins verða 30. nóvember og 2. desember, en þá syngur Anna Júlíana Sveinsdótt- ir mezzósópran syngja. 8. og 10. febrúar syngur Sverrir Guðjónsson kontratenór og 10. mars syngur Kristinn Sigmundsson baritón- söngvari. Rétt er að benda á að þar sem Kristinn heldur aðeins eina tónleika að þessu sinni, komast aðeins áskrifendur að. Signý Sæ- mundsdóttir sópran lýkur ljóðatón- leikaröð Gerðubergs í vetur, en tón- leikar hennar verða 25. og 27. apríl. Jónas Ingimundarsson leikur ‘með söngvurunum á öllum tónleik- unum. Sala áskriftarmiða á Ljóðatón- leikana verður laugardaginn 5. október milli 13.15 og 17. (Úr fréttatilkynningu.) -----*-*-*--- ■ FYRRVERANDI starfsmenn Utvegsbankans verða með opið hús, föstudagskvöldið 4. október, í Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi. Þess er vænst að starfsmenn Útvegsbankans gamla hittist og rifji upp gamla daga, segir í frétta- tilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borist. Húsið verður opnað kl. 21.00. MASSEY FERGUSON MASSEY-FERGUSON Á FERÐ UM LANDIÐ Næstu viku sýnum við hina glæsilegu nýju MF-390 dróttarvél fró MASSEY-FERGUSON víðs vegar um land. Við minnum ó hið glæsilega hausttilboð okkar, þar sem við bjóðum vélar með nýja "HiLine" húsinu ó sama verði og vélar með lægra húsi, þótt verðmunur sé ella 67 þúsund krónur. Þeir sem kaupa vél fyrir 7. nóvember eiga kost ó að sækja nómskeið Massey-Ferguson verksmiðjanna í Beauvais í Frakklandi. í nýju MF-390 vélunum er fjöldi nýjungu. Þar ó meðaljnó nefna: Gírstöng er i gólfi hægra megin við ökumann • 12 samhæfðir gírar ófram og 12 afturóbak • Skiptistöng vinstra megin ó stýri fyrir afturóbak- og óframgíra# Vélin fer í fjórhjóladrif um leið og hemlað er# Skipta mó ó fullri ferð milli afturdrifs og f jórhjóladrifs með rafmagnsrofa • Mismunadrifi er læst með rafmagnsrofa# Skipting fyrir tveggja hraða óhóð aflúttak er inni í ekilshúsi. Við verðum á eftirtöldum sföðum með sýningarvélar: Borgarnesi, ' li.okt.kl. 13-17 Borðeyri, íí.okt. kl.l0-l2 Hvammstanga, 10. okt. kl.15-18 Biönduósi, 10. okt. kl. 10-13 Souðórkróki, 9. okt. kl.10-17 Akureyri, 8. okt. kl. 10-17 Húsavík, ll.okt. kl. 15-18 Kóposkeri, ll.okt. kl. 10-13 RoufarhÖfn, 10. okt. kl. 17-18 Þórshöfn, 10. okt. kl. 14-16 Vopnafirði, 10. okt.kl. 10-13 Brúarhlöðum, 9. okt. kl.15-17 Egilsstöðum, 9. okt. kl. 10-14 Breiðdolsvík, 8. okt. kl. 18-19 Djúpavogi, 8. okt. kl. 15-17 HÖfn, 8. okt. kl. 10-13 Fagurhólsmýri, 7, okt. kl.18-19 Kirkjubæjarklaustri, 7. okt.kl. 15-17 Vík, 7. okt. kl. 10-13 Hvolsvelli, 14. okt. kl.10-17 Selfossi, 15. okt. kl. 10-17 HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 670000. KOMIÐ, SKOÐIÐ 0G PRÓFIÐ þessa einstæðu vél ó meðan hausttilboðið stendur! Einnig kynna starfsmenn JÖTUNS um leið CHEVR0LET og ISUZU pallbíla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.