Morgunblaðið - 04.10.1991, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 4. OKTOBER 1991
25
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. október 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123
'A hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 22.305
Heimilisuppbót 7.582
Sérstök heimilisuppbót 5.215
Barnalffeyrir v/1 barns 7.425
Meðlag v/1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullur ekkjulífeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár'(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningar vistmanna 10.000
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ... 140,40
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
3. október.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 115,00 50,00 107,67 30,502 3.284.178
Þorskur/st 114,00 114,00 114,00 0,018 2.052
Þorskurósl. • 89,00 85,00 87,74 1,898 166.614
Smáþorskur 78,00 78,00 78,00 2,442 190.535
Ýsa 127,00 111,00 119,57 14,981 1.791.359
Smáýsa 94,00 94,00 94,00 0,383 36.002
Keila 39,00 39,00 39,00 0,023 897
Ufsi ósl. 35,00 35,00 35,00 0,089 3.115
Koli 35,00 35,00 35,00 0,022 770
Lýsa 43,00 43,00 43,00 0,313 13.459
Lýsa ósl. 15,00 15,00 15,00 0,007 105
Ufsi 65,00 52,00 64,95 28,936 1.879.391
Steinbitur 88,00 40,00 85,21 1,830 156.004
Lúða 465,00 250,00 286,22 0,323 92.450
Langa 65,00 65,00 65,00 0,362 23.566
Karfi 35,00 32,00 32,60 0,150 4.890
Blandað 42,00 42,00 42,00 0,034 1.428
Samtals 92,90 82,392 7.654.363
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Þorskursl. 115,00 92,00 104,18 5,360 558.398
Þorskur ósl. 104,00 75,00 94,01 1,981 186.236
Ýsa 132,00 109,00 124,13 3,062 380.073
Ýsa ósl. 116,00 104,00 112,88 2,421 273.279
Steinbítur 98,00 98,00 98,00 0,643 63.014
Ufsi 69,00 43,00 67,89 20,333 1.380.411
Ufsi ósl. 50,00 50,00 50,00 0,311 15.550
Sf. blarid 115,00 115,00 115,00 0,083 9.545
Langa 91,00 83,00 84,66 0,668 56.556
Lúða 445,00 290,00 320,21 0,169 54.115
Karfi 42,00 20,00 41,90 10,940 458.341
Skarkoli 85,00 65,00 71,20 0,539 38.375
Skötuselur 205,00 205,00 205,00 0,084 17.220
Lýsa 35,00 20,00 22,35 0,542 12.115
Keila 46,00 40,00 41,20 0,241 9.928
Humarhalar 790,00 400,00 472,22 0,027 12.750
Hnísa 20,00 20,00 20,00 0,044 880
Undirmál 80,00 74,00 77,98 0,841 65.578
Blandað 70,00 45,00 57,91 0,217 12.566
Samtals 74,32 48,506 3.604.930
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 98,00 79,00 89,05 10,862 967.244
Ýsa 122,00 106,00 116,37 5,127 596.639
Lýsa 74,00 71,00 72,33 0,110 7.956
Steinbítur 90,00 69,00 89,48 1,067 95.478
Skötuselur 270,00 270,00 270,00 0,019 5.130
Hnísa 75,00 75,00 75,00 0,040 3.000
Koli 45,00 45,00 45,00 0,144 6.480
Undirmál 78,00 15,00 70,01 0,758 53.064
Náskata 85,00 85,00 85,00 0,040 3.400
Langa 100,00 89,00 98,67 0,667 65.810
Keila 59,00 54.00 58,72 0,477 28.008
Lúða 5.00,00 240,00 320,57 0,847 271.525
Blálanga 105,00 104,00 104,50 0,900 94.050
Hlýr/Steinb. 95,00 92,00 93,50 0,128 11.968
Karfi 54,00 46,00 50,87 1,089 55.398
Ufsi 67,00 40,00 64,57 54,201 3.499.803
Blandað 59,00 49,00 54,00 0,058 3.132
Samtals 75,37 76,534 5.768.085
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík
Þorskur 93,00 91,00 92,17 2,554 235.412
Þorskur smár 73,00 73,00 73,00 1,614 117.822
Ýsa 116,00 110,00 115,80 0,913 105.728
Ufsi 64,00 64,00 64,00 1,147 73.408
Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,429 25.740
Karfi 31,00 31,00 31,00 0,010 310
Grálúða 10,00 10,00 10,00 0,007 70
Samtals 83,68 6,674 558.490
'FISKMARKAÐURINN TÁLKNAFIRÐI
Lúða 360,00 225,00 322,66 0,293 94.540
Samtals 322,66 0,293 94.540
Frumvarp til fjáraukalaga 1991:
Ríkissj óðshalli 9 milljarðary
lánsfjárþörf 19 milljarðar
13,6 milljarða erlendar lántökur
Samkvæmt írumvarpi til
fjáraukalaga fyrir árið 1991, sem
lagt var fram á Alþingi í gær,
verður rekstrarhalli ríkissjóðs á
líðandi ári 8.930 m.kr. í stað 4.069
m.kr. eins og gert var ráð fyrir í
fjárlögum ársins. Samkvæmt
frumvarpinu verður heildarláns-
fjárþörf ríkissjóðs á árinu 19.800
m.kr. en hrein lánsfjárþörf 12.100
m.kr..
Frumvarp til fjárauklaga fyrir árið
1991 gerir ráð fyrir umtalsverðum
breytingum á greiðsluyfirliti A-hluta
ríkissjóðs frá 1. grein fjárlaga. Frum-
varpið gerir ráð fyrir því að útgjöld
ríkissjóðs hækki úr 105.767 m.kr.,
sem fjárlög stóðu til, í 110.834
m.kr., eða um rúmar 5.000 m.kr., á
sama tíma tekjur ríkissjóðs hækka
nánast ekkert frá tekjuáætlun fjár-
laga. Rekstrarhalli ríkissjóðs hækkar
úr 4,1 milljarði króna, sem fjárlög
stóðu til, í 8,9 níilljarði.
Þyngst vegur aukin þörf fyiir út-
flutingsbætur búvöi-u, framlag til
Atvinnutryggingardeildar Byggða-
stofnunar vegna tapaðra krafna,
auknar greiðslur launa vegna gjald-
þrota fyrirtækja og halli á rekstri
stofna ríkisins, einkum skóla.
Hrein lánsfjárþörf ríkissjóðs
liækkar, samkvæmt þessu lánsfjár-
lagafnjmvarpi, úr 5,9 milljörðum
króna í 12,1 milljarð. Heildarláns-
fjárþörf ríkissjóðs 1991 var hins veg-
ar áætluð 13,6 milljarðar króna í fjár-
lögum ársins og var gert ráð fyrir
að hún yrði að stærstum hluta fjár-
mögnuð innanlands. Samkvæmt end-
urskoðaðri áætlun í septembermán-
uði sl. hækkar þessi heildarlánsfjár-
þörf í 19,8 milljarði króna, eða um
6,2 milljarða. “Nú er fyrirséð", segir
í athugasemdum með frumvarpinu,
“að innlendur lánsfjármarkaður er
þess ekki megnungur að fjármagna
ríkissjóð að því marki sem vonir stóðu
til. Sparnaður hefur orðið minni en
spár höfðu gefið tilefni til og mikið
framboð húsbréfa hefur þrengt stöðu
ríkissjóðs á innlendum markaði.. .Til
að brúa fjármögnun ríkissjóðs er því
nauðsynlegt að leita heimildar til
erlendrar lántöku að fjárhæð 13.600
m.kr.“
Samkvæmt þessu frumvarpi til
fjáraukalaga 1991 verða útgjöld
ríkissjóðs á árinu 110,8 milljarðar
króna. Gróf útgjaldaskipting er þessi:
1) Rekstrarkostnaður 42,3 milljat'ðar
króna, 2) Tryggingargreiðslur, nið-
urgreiðslur, útflutningsbætur o.fl.
44,8 milljarðar, 3) Vextir 9,4 millj-
arðar, 4) Viðhald 2,4 milljarðar og
5)Stofnkostnaður 11,7 milljarðar.
Nlðurskurður á ferðakostnaði lækna:
Námsferðir trygging
fyrir gæðum þjónustu
- segir formaður Læknafélags Reykjavíkur
í FJÁRLAGAFRUMVARPI er áformað að draga úr kostnaði við utan-
landsferðir starfsfólks sjúkrahúsa, m.a. með uppsögn kjarasamninga
þar sem tiltekin eru starfsbundin réttindi til utansferða á kostnað ríkis-
ins. Högni Óskarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, segir að
þarna virðist eiga að skera niður námsferðir lækna. „Þetta eru ekki
hlunnindi lækna heldur trygging heilbrigðiskerfisins fyrir því að læknis-
þjónusta á Islandi samræmist nútímakröfum," segir hann.
Högni segir að ef áform séu uppi húsa í Reykjavík um 122 millj. kr.
um að draga úr þessum kostnaði sé
það pólitísk ákvörðun en ekki kjara-
atriði. „Við munum tryggja að gæði
þjónustu haldist eftir því sem hægt
er, hvort sem um er að ræða atriði
af þessu tagi eða niðurskurð á þjón-
ustu sjúkrahúsa,“ segir hann. Ekki
er tekið fram í fjárlagafrumvarpi hve
mikið á að draga úr kostnaðinum
heldur er það fellt undir áform um
lækkun á rekstrarkostnaði sjúkra-
Eiga sjúkrahús að ná sparnaði með
því að bjóða út lyf og sérhæfðar
sjúkrahúsavörur. Verður niðurskurði
ferðakostnaðar dreift á sjúkrahús
„eftir því sem breytingar í fijálsræði-
sátt í lyfjaviðskiptum og breyttir
kjarasamningar ná fram að ganga,“
segir í greinargerð frumvarps. Kjara-
samningar Læknafélagsins eru lausir
og sagði Högni að samninganefnd
lækna myndi ræða málið á næstunni.
Lífeyristryggingar:
Breytt bóta-
kerfi sparar
330 milljónir
RÁÐGERÐUR er 330 millj. kr.
sparnaður í lífeyristi'yggingum
með breytjngum á bótakerfi á
næsta ári. í fjárlagafrumvarpi er
gert ráð fyrir að framlög til lífeyr-
istrygginga verði 14,7 milljarðar,
sem er 6% hærra en í 1991. Með
óbreyttum reglum og fjölgun
bótaþega er séð fram á 3% raun-
hækkun elli- og örorkulífeyris,
5-6% hækkun til tekjutryggingj^c
og bótaflokka henni tengdum, 5%
hækkun á barnalífeyri og 3%
hækkun fæðingarorlofs.
„Það er ætlan þessarar ríkisstjórn-
ar að endurskoða löggjöf um al-
mannatryggingar og beina með því
stuðningi til þeirra, sem bágust hafa
kjörin,“ segir í gi'einargerð fjárlaga-
frumvarps. „Bótaflokkar verða sam-
einaðir og kerfið einfaldað þannig
að réttur hvers og eins sé skýrar
afmarkaður. Tengslum almanna-
frygg'nga við lífeyristryggingar utan
almannatryggingakerfisins verðár
komið á fastan grundvöll. Við það
er gert ráð fyrir að lífeyristryggingar
í heild lækki um 330 m.kr.“
Sighvatur Björgvinsson, heilbrigð-
is- og tryggingaráðherra, sagði við
Morgunblaðið að þessi klausa þýddi
tvennt. „Það þarf að gera það meira
aðlaðandi að spara með því að greiða
í lífeyrissjóð. Það er gagmýnt að
maður, sem ekki greiðir í lífeyris-
sjóð, fær í núverandi kerfi álíka háar
heildarlífeyrisbætur og fólk, sem
hefur greitt í lífeyrissjóð obbann af
ævinni. Þetta finnst mörgum vera
óréttlæti. í öðru lagi er nú komin
skylduaðild að lífeyrissjóðum. Það
þarf að skoða hvernig verkaskipting-
in á að vera, annars vbgar milli
þeirra bóta sem almannatryggingá*’
kerfið greiðir og kostaðar eru af
skattfé, og hins vegar þeirra bóta
sem menn kaupa sér rétt til með
greiðslum í lífeyrissjóð. Menn eru
ekki bundnir af að þetta verði með
tekjutengingu," sagði ráðheiTa.
■ VEITINGAHÚSIÐ Borgar-
virkið á mótum Þingholtsstrætis
og Bankastrætis býður upp á lif-
andi tónlist allar helgar frá fimmtu-
degi til sunnudags. í haust verður
boðið upp á kántrý-tónlist eins og
verið hefur í sumar við góðar undir-
tektir gesta. Hljómsveit hússins er
Borgarsveitin en hana skipa Einar
Jónsson, gítar og söngur, Pétur
Pétursson, hljómborð og söngur
og Torfi Olafsson, bassi og söng-
ur. Á efnisskrá hljómsveitarinnar
eru sígild vinsæl kántrýlög og ný
kántrý tónlist af Top 40 kántrýlist-
anum. Gestasöngvararnir Ánna
Vilhjálms, Bjarni Ara o.fl. hafa
komið fram með hljómsveitinni.
Framundan er 1 árs afmæli húss-
ins, sem minnst verður með tónlist-
arkvöldi með tónlist Torfa Olafs-
sonar við ljóð Steins Steinars o.fl.
■ KJALLARI Klúbbsins í Borg-
artúni 32 hefur nú verið opnaður
á ný eftir breytingar. Innréttáður
hefur verið skemmtilegur og
öðruvísi bar. í kjallaranum er mini-
bíó þar sem sýndar eru gamlar
kvikmyndir. Um helgar er stefnt
að því að hljómsveitir spili í kjallar-
anum. Helgina 4. og 5. október
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 24. júlí - 2. október, doilarar hvert tonn
150-
SVARTOLIA
100-
72/
71
to-
25-
0H4-
-I-----1----1-----1-
26.J 2.A 9. 16. 23. 30. 6.S 13. 20. 27.
mun hljómsveitin Ber að ofan
standa fyrir balli og er aðgangur
ókeypis. 18 ára aldurstakmark er í
Klúbbinn. Á efri hæð Klúbbsins
er billjardsalur og á efstu hæð eru
veislusalur sem er til útleigu fyrir
samkvæmi s.s fundi, árshátíðir o.fl.
Þar er fullkomið diskótek og aðbún-
aður allur eins og best verðurtj}-
kosið.
(Fréttatilkynning)
■ Á PÚLSINUM föstudag og
laugardag, 4. og 5. október, leika
Blúsmenn Andreu og gestir einn-
ig verður framhald á framkomu
fjölmiðlablúsara en skorað var á
DV að senda sinn fulltrúa og tók
DV áskoruninni og verður það ljós-
myndari blaðsins og blúsáhugamað-
urinn Ragnar Sigurjónsson sem
treður upp með Blúsmönnunj
Andreu bæði kvöldin. Fulltrúi
Morgunblaðsins, Kolbrún Ingi-
bergsdóttir, sem kom fram síðustu
helgi, og áskorandi DV munu stíga
á svið á laugardagskvöldið og
syngja nokkra blúsa. Ragnar Sig-
urjónsson fulltrúi DV skorar hins
vegar á Stöð 2 að senda fulltrúa á
næstu blúshelgi á Púlsinn, 11. pg
12. október. „Happy draft hour
eða á íslensku Lukku-dælu stund
verður að venju iriilli kl. 22-23.