Morgunblaðið - 01.11.1991, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991
17.30 ► Gosi.Teiknimynd. 18.40 ► Bylmingur. Rokk-
17.50 ► Sannir draugabanar. Teikni- þáttur.
mynd. 19.19 ► 19:19.
18.15 ► Á dagskrá.
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kænar konur (Designing Women).
Fréttir, veðurog Gamanþáttur.
íþróttir. 20.35 ► Ferðast umtímann (Quantum
Leap). Framhaldsþáttur.
21.25 ► Öryggissveitin (Armed and Dangerous). Spennumynd með gamansömu ívafi. Aðall.: John Candy, Robert
Loggia og Meg Ryan. 1986. Bönnuð börnum.
22.50 ► Nornasveimur (Bay Cove). Aðall.: Tim Metheson o.fl. 1987. Stranglega bönnuð börnum.
00.20 ► Glappaskotið (Backfire). Aðall.: Keith Carradine o.fl. Stranglega bönnuð börnum.
1.50 ► Maffuprinsessan. Aðall.: Tony Curtis o.fl. Stranglega bönnuð börnum.
3.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sighvatur Karlsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi” eftir
Guðmund Ólafsson. Höfundur les (3)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá
Egilsstöðum.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón:
Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlíndin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón:
Önundur B|örnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir
Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu
sína, lokalestur (21)
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Fjalakötturinn. Umsjón: Elisabet Jökulsdóttir.
Lesari með umsjónarmanni: Hrafn Jökulsson.
(Áður á dagskrá í september 1985.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
- „Eldur", ballettónlist eftir Jórunni Viðar. Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson
stjórnar.
— „Hnotubrjóturinn", ballettsvita eftir Pjotr
Tsjajkovskíj. Sinfóníuhljómsveitín I Montréal leik-
ur; Charles Dutoit stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Á förnum vegi. Á Austulandi með Haraldi
Bjarnasyni.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs-
dóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Létt tónlist.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Á ferð með Cole Porter í 100 ár. Fyrri þátt-
ur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi.)
21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardóttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmoníkuþáttur. Jóhann Jósepsson og
Bjarki Árnason leika á harmoníkur. Einar Kristj-
ánsson og Garðar Jakobsson leika saman á
harmoníku og fiðlu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áð-
ur úlvarpað sl. þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
ék
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsíns. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttír. Morgunútvarpið heldur áfram.
Fjölmiðlagagnrýni Ómars Valdimarssonar og
Friðu Proppé.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurlónlist í allan dag.
Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlisl, í vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
13.20 „Eiginkonur í Hollywood" eftir Jackie Coll-
ins Per E. Vert les þýðingu Gissurar Ó. Erlings-
sonar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með Thors þætti Vilhjálmssonar.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags kl. 02.05.)
21.00 íslenska skifan: „Gel ég tekið cjéns?”. frá
1987 með Grafik Kvöldtónar.
22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún
Gústavsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 oq 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End-
urtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
Næturtónar halda átram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
ið og í fimmta þættinum hefðu
menn sest á rökstóla og litið vítt
yfir sviðið líkt og stjórnmálamenn-
imir gerðu í maraþonþættinum. En
í slíkum þætti hefði Bjarni Einars-
son gjarnan mátt fá hæfilegt pláss
en hann kom reyndar í maraþon-
þáttinn fyrir hönd efasemdar-
manna.
Tímamót?
Þótt undirritaður sé í hópi áhuga-
manna um EES þá verður hann
ætíð að skoða sjónvarpsdagskrána
með augum ljósvakarýnis sem hefur
sig eftir því sem hægt er yfir per-
sónulegar langanir og skoðanir. En
enda þótt sjónvarpsrýnir hafí ekki
alveg ráðið við risaskammtinn þá
ber að fagna svona stórhuga dag-
skrárgerð. Ljósvíkingar verða stöku
sinnum að varpa af sér fjötrum
hversdagsins ekki síst þegar stórir
atburðir gerast í henni veröld. Ann-
ars líkist dagskráin á endanum
FMfeö-9
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Alþingismenn stýra dagskránni, líta i blöðin, fá
gesti I heimsókn og ræða við þá um landsins
gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á
baugi í þjóðfélaginu hverju sinni.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. Gestur í morgun-
kaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan á bak við
lagið, höfundar lags og texta segja söguna,
heimilið í víðu samhengi, heilsa og hollusta.
11.00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir
léttu undirspíli í amstri dagsins.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir.
14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason
og Erla Friðgeirsdóttir.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm-
sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin í bland.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
Fjallað um Island i nútíð og átið. Þáttargerðar-
fólk verðúr fengið úr þjóðlífinu.
19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öll-
um aldri í umsjón tíundu bekkinga grunnskól-
anna. Þessum þætti stjórnar Tjarnarskóli,
21.00 „Lunga unga fólksins". Vinsældarlisti.
23.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur.
24.00 Á útopnu. Umsjón Ágúst Magnússon.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Erlingur Níelsson bægður á
leik og gefur einum stuðningsmanna ALFA blóm.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Tónlist.
22.00 Natan Harðarson.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-
1.00, s. 675320.
færibandi er færir okkur endalaust
meðallanga þætti og bómyndir. En
kannski eiga þeir Stöðvarmenn auð-
veldara með að bregða á leik en
starfsbræðurnir á RÚV því yfir
þeim vaka ekki pólitískir varðmenn.
Undirritaður skilur reyndar vel að
í slíkri varðmannasveit séu menn
er trúa á forsjá en að þar sitji full-
trúar er kenna sig við frjálsa sam-
keppni er gersamlega óskiljanlegt.
En það eru allir að passa alla í
þessu litla þjóðfélagi.
Lokaorðin eru þessi: Þrátt fyrir
að EES-þáttur þeirra Kristjáns Más
Unnarssonar og Þóris Guðmunds-
sonar hafi verið full langur þá var
hann afar fræðandi en þar komu
fram sjónarmið ótrúlega margra
einstaklinga og fréttaritarar úti á
landi fóru á kreik. Bútar úr þessum
þætti eiga vafalítið erindi við sjón-
varpsstöðvar í Evrópu sem innlegg
í Evrópuumræðuna.
Ólafur M. Jóhannesson
FM 98.9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttirá heila og hálfa tímanum.
9.00 Fyrir hádegi. Bjarni Dagur Jónsson. Veður-
fregnir kl. 10. Iþróttafréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 13.
14.05 Snorri Sturluson. Kl. 16 veöurfréttir.
17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteins-
son. Fréttir kl. 17.17.
17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
00.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
04.00 Næturvaktin.
FM#957
FM 95,7
7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. Kl. 7.20
Veöur, flug og færð. Kl. Kl. 8.00 Fréttayfirlit.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 10.30 Gott mál. 11.00 Fréttir frá frétta-
stofu. kl. 11.30 Hádegisverðarpotturinn.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ívar Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30
Þriðja og síðasta staðreynd dagsins.
kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis-
dóttir. Kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Allt klárt í
Kópavogi. Anna Björk og Steingrimur Ólafsson.
Kl. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma
að góðum notum. 16.30 Tónlistarhorniö. Kl.
16.45 Símaviðtal á léttu nótunum. Kl.17.00
Fréttayfirlit. Kl.17.15 Listabókin. Kl. 17.30 Hvað
meinarðu eiginlega með þessu? KL. 17.45 Sag-
an bak við lagið. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10
Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975.
19.00 Vinsældalisti íslands, Pepsí-listinn, ívarGuð-
mundsson kynnir 40 vinsælustu lög landsins.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó-
hannsson á næturvakt.
02.00 Seinni næturvakt. Sigvaldi Kaldalóns sér um
nátthrafnana.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
FM 102 104
FM102
7.30 Siguröur Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergsson.
19.00 Magnús Magnússon.
22.00 Pámi Guðmundsson.
3.00 Halldór Ásgrimsson.
Fm 104-8
FM 104,8
14.00 FB.
16.00 FG.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Ármúli síðdegis. Léttur og skemmtilegur
þáttur á föstudegi og hver veit nema Kalli gefi
eitthvað.
20.00 MR, Ecstacy. Danstónlist eins og hun gerist
best. Umsjónarmaður: Margeir.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt. Pizzurfrá Pizzahúsinu.
04.00 Dagskrárlok.
EES maraþon
Ifyrrakveld gerðist sá einstæði
atburður að svo til öll kvölddag-
skrá Stöðvar 2 þokaði af skjánum
fyrir einhverjum umfangsmesta og
lengsta fréttaskýringaþætti sem
hér hefur sést allt frá kosningadag-
skrá sjónvarpsstöðvanna.
Þessi maraþonþáttur sem fjallaði
um ESS-samninginn stóð í hvorki
meira né minna en þrjá og hálfan
tíma og þar af var klippt efni að-
eins 50 mínútur. Þórir Guðmunds-
son og Kristján Már Unnarsson
fréttamenn Stöðvar 2 sáu um þenn-
an maraþonþátt en Ernst Kettler
annaðist tæknistjórn. Komu þeir
Þórir og Kristján Már vel undirbún-
ir að vanda til leiks en Þórir hefur
getið sér gott orð fyrir erlendar
fréttir og Kristján fyrir fréttir úr
fjármálalífinu. En færðust þeir fé-
lagar of mikið í fang í þessum mikla
EES-þætti? Er mögulegt að skýra
út hinn viðamikla EES-samning í
þriggja og hálfs tíma þætti?
Lengdin
Þess ber fyrst að geta að þeir
Þórir og Kristján Már gengu mjög
skipulega til verks í maraþonþætt-
inum og spunnu hann kringum hið
margumrædda fjórfrelsi. Mikill
ijöldi sérfræðinga, embættismanna
og stjómmálamanna mætti í þátt-
inn og velti þetta ágæta fólk fyrir
sér fjórfrelsinu frá ýmsum hliðum.
Undirritaður minnist þess vart að
hafa hripað niður jafn langan gesta-
lista og þessa kvöldstund og samt
slitnaði þráðurinn er sjónvarpsiýnir
sofnaði undir lok þáttarins. Heiiinn
tók bara ekki við meiri upplýsing-
um. Og þá erum við komin að þeirri
stóru spurningu hvort venjulegir
sjónvarpsáhorfendur ráði við svona
mikið upplýsingamagn í einni bunu?
Hefði ekki verið vænlegra að skipta
þessum mikla þætti niður í til dæm-
is fimm undirþætti? Fyrstu fjórir
þættirnir hefðu fjallað um íjórfrels-