Morgunblaðið - 01.11.1991, Side 9

Morgunblaðið - 01.11.1991, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991 9 Innilegar þakkir til allra þeirra er sendu mér kveðjur, skeyti, blóm og gjajir á 80 ára afmœlinu. Ólafur Beinteinsson. Bílamarkadurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, r Kóp. Sími: 671800 Mazda 323 GLX 16v Fastback '90, grá- sans, 5 g., ek. 31 þ. km., vökvast., o.fl. V. 1050 þús. Honda Civic GL 16 ventla '90, ek. 25 þ. km., topplúga, rafm. í rúðum. V. 950 þús. Citroen AX 14 TRS '90, ek. 30 þ. km. V. 590 þús. Citroen BX 16 TRS '91, 5 g., ek. 5 þ. km., m/öllu. V. 1080 þús. Daihatsu Rocky 4x4 '87, 5., ek. 58 þ. km. V. 1080 þús. (sk. á ód). Dodge Power Ram Pick Up 4 x 4 '88, ek. 33 þ. mílur. V. 1390 þús. Ford Bronco II XLT ’89, 5 g., ek. 16 þ. mílur. V. 1980 þús. (sk. á ód). Ford Econolíne 350 diesel (6.9) 4x4 sjálfsk., mikið af aukahl. V. 2.4 millj. (sk. á Honda Civic GL Sedan '88, sjálfsk., ek. 40 þ. km. V. 850 þús. Lada Sport '86, ek. 85 þ. km., mikið af aukahl. Ath. Skipti á 500 þús. kr. bíl. V. 300 þús. MMC Lancer GLX Hlaðbakur '90, sjálfsk., ek. 15 þ. km. V. 990 þús. MMC Lancer 1.8 GLXi Hlaðbakur 4x4 '90, 5 g., ek. 26. þ. km. V. 1230 þús. MMC L-300 8 manna 4x4 ’87. Gott ein- tak. V. 1150 þús. MMC Colt GLX '90, 5 g., ek. 28 þ. km. V. 850 þús. (ath. sk. á Feroza jeppa). MMC Lancer station 4x4 ’87, ek. 68 þ. km. V. 850 þús. MMC Lancer GLX ’89, ek. 46 þ. km. V. 830 þús. MMC Lancer GLX 4x4 '88, 5 g., ek. 53 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. V. 960 þús. (sk. á ód). Nissan King Cap 4x4 ’90, ek. 8 þ. km., veltigrind, o.fl. V. 1390 þús. (sk. á ód). Saab 900i '87, 5 dyra, úrvalsbíll. V. 1290 þús. Subaru Justy J-10 4x4 '86, ek. 52 þ. km. V. 400 þús. Subaru 1800 4x4 station '88, 5 g., ek. 75 þ. km. V. 980 þús. Subaru Legacy 2,2 '90, ek. 11 þ. km. 5 g., drappsans, rafm. í öllu. A.B.S. V. 1850 þús. (sk. á ód). Einnig sjálfsk., ek. 11 þ. km. V. 1850 þús. (sk. á ód). Suzuki Fox Samurai '88, ek. 46 þ. km. Góður jeppi. V. 870 þús. (sk. á ód). Subaru 4x4 Sedan '87, úrvalsbíll. V. 760 þús. Toyota Carina II Hatschback 88, 5 dyra, 5 g., ek. 54 þ. km. V. 820 þús. (sk. á ód). Toyota Corolla Touring GLi 4 x 4 ’90 (’91), sem nýr, ek. 18 þ. km. V. 1350 þús. Wagoneer Limited 4,0 '87, ek. 89 þ. km. V. 1980 þús. ód). Fjöldi bifreiða á mjög góðum greiðslukj. eða 15-30% staðgr. afslætti. Hafið samband við sölumenn ef þið viljið auglýsa bflinn í Morgunblaðinu. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9.00-18.00 OG LAUGARDAGA 10.00-14.00 MMC L-300 Bus 4x4, órg, 1988, vélarst 2000, 5 gíra, 5 dyro, grór, ekinn 26.000. Veró kr. 1.200.000,- stgr. loyota louring XL 4x4, órg. 1990, vélorst 1600,5 gíra, 5 dyro, beige, ekinn 47.000. Verð kr. 1.080.000,- stgr. MMC Pojero V6 longur, órg. 1990, vélarst. 3000i, 5 gíro, 5 dyro, blór/grér, ekinn 52.000. Verð kr. 2.000.000.- stgr. AMC Cherokee Loredo, órg. 1988, vélarst. 4000, sjólfsk., 5 dyro, svartur, ekinn 57.000. Veró kr. 2.000.000,- MMC Loncer GLXi 4x4, órg. 1991, vélorst. MMC Spoce Wogon 4x4, órg. 1990, vél- 1800i, 5 gíro, 5 dyro, rouður, ekinn 8.000. arst. 2000, 5 gíra, 5 dyro, hvitur, ekinn Verð kr. 1.200.000,- stgr. 15.000. Verð kr. 1.420.000,- stgr. ATH! ^ MAÐHi Bím Inngangur frá Laugavegi B/LMÞÍNC LAUGAVEGI 174 - SIMI 695660 AATH! Þrlggja *ra ábyrgðar •kirttlni fyrir MlUubljhi bilreiðir gildir tr* fyrsta skr*nlng«rd*gi BR'IIIlal JN ■ t Jt * * n 1' tot&Bub rf m InhUD O) co Lf) co Meísölublað á hverjum degi! Loksins EES í blaðinu Iðnaðurinn, sem gefið er út af Lands- sambandi iðnaðarmanna, birtist forustugrein ný- lega undir fyrirsögninni „Loksins EES”. Þar er fjallað um srunningcuia miUi EFTA-ríkjanna sjö og EB-landanna tólf. Þar segir m.a.: „Samningar um Evr- ópskt efnahagssvæði eru nú í höfn. Eftir langar og strangar samningalot- ur hefur tekist að ryðja úr vegi hindrunum fyrir einhveijum víðtækustu og þýðingarmestu við- skiptasamningum sem íslendingar hafa gert. Verður ekki betur séð, en að á síðasta stigi hafi náðst verulegur og jafn- vel óvæntur árangur fyr- ir Islands hönd. Er ástæða til að þakka öllum þeim, sem að samninga- gerðinni unnu, fyrir gott og árangursríkt starf. Samningar þessir eru eins konar framhald frí- verslunarsamninganna frá 1970, sem Islendingar gerðu við EFTA og leiddu síðar til sams kon- ar samninga við Efna- hagsbandalagið. Þeir höfðu óumdeilanlega í för með sér mikla lífs- kjarabót fyrir allan al- meiming í landinu, eins og viðskiptafrelsi gerir jafnan. Tollalækkanir og þar með lækkun á verði innfluttrar vöru sköpuðu samkeppni, sem leiddi af sér framleiðniaukningu og lækkun verðlags, einnig á innlendri iðnað- arframleiðslu. Jafnframt fékk íslenskur iðnaður tollfijálsan aðgang að Evrópumarkaði. A Oheft sam- keppni En það var ekki síður íslenskur sjávarútvegur, sem fékk aðgang að Evr- ópumarkaðnum. Með samningum þessum og hinni svokölluðu bókun 6, sem þeim fylgdi, feng- ust nefnilega felldir nið- ur að verulegu leyti toll- Atvinnulíf og samkeppni Landssamband iðnaðarmanna fagnar samningum um Evrópskt efnahags- svæði, þótt þeir hafi ekki verið án fórna og það hafa verið LÍ vonbrigði, að ekki tókst að tryggja íslenzkum skipasmíða- iðnaði jafnstöðu við skipasmíðaiðnað Evrópulandanna. Þetta segir í málgagni landssambandsins. ar af mörgum mikilvæg- ustu sjávarafurðum, sem Islendingar fiuttu út til Efnahagsbandalags- og EFTA-landa á þeirn tíina. Rétt er að minnast þess nú hve mikill sigur bókun 6 var á sínum tíma, þótt breyttir tímar hafi gert nauðsynlegt að ná frek- ari árangri á þessu sviði. Þessi sigur vannst ekki síst vegna þess að Evr- ópulöndin fengu að fullu tollfijálsan aðgang að ís- lenskum markaði með iðnaðarvörur sínar og ís- lenskur iðnaður var þar með settur í óhefta er- lenda samkeppni. Fnverslunarsamn- ingnum fylgdu einnig fórnir. Ýmsir erfiðleikar hafa fylgt framkvæmd þeirra og hefur verið af- ar erfitt að fá sljómvöld hér á landi til að gera nauðsynlegar úrbætur til þess, að iðnaðurinn gæti staðið af sér aukna sam- keppni af þeirra völdum. Afleiðingin hefur orðið sú, að ýmsum iðngrein- um hefur behilinis hrak- að og hafa sumar þeirra hartnær þurrkast út. Er skýringarinnar fyrst og fremst að leita í því eðli samninganna, að annars vegar gátu stjómvöld haldið áfram að hafa af- skipti af atvinnulífinu með handaflsaðgerðum svo og að í raun var eftir- lit með samkeppnisregl- um óvirkt þaimig að hvert ríki fyrir sig var dómari í eigin sök, ef út af var bmgðið. Staða iðnaðar batnar Þeir sanmingar, sem nú hafa verið gerðir, em annars eðlis. í fyrsta lagi verður allt atvinnulíf fyr- ir samkeppnisáhrifum af þeirra völdum en ekki einvörðungu iðnaðurimi. Með því mun ýmis þjón- usta, sem iðnaðinum er nauðsynleg, lækka í verði og verða aðgengilegri. „Lifskjör” iðnaðarins munu þannig um sumt batna frá því sem ella hefði orðið, enda hefur hann að mestu þegar tek- ið út sinn skammt sam- keppnisáhrifa vegna frí- verslunar. í öðm lagi hafa þessir samningar í för með sér verulegar viðbótar tollalækkanir á sjávarvörum, sem skapa munu gmndvöll til sókn- ar í vinnslu sjávarafurða, úr hrávinnslu til full- vinnslu, eða útfiutnings á unnum ferskum fiski. 1 þriðja lagi liafa verið teknar upp víðtækar „umferðarreglur” í við- skiptum og sljómvalds- aðgerðum. íslensk fyrir- tæki öðlast nú aðild að víðtækum samkeppnis- reglum, sem tryggja í grundvallaratriðum jafn- stöðu þeirra við erlend fyrirtæki í viðskiptum. Þau fá aðild að óháðu eftirlitskerfi og geta skotið málum sínum beint til dómstóls, sem starfar án afskipta ríkis- valds í einstökum ríkjum. Þau fá sóknarvald í stað þess að liafa verið sífellt í vöm. Skuldbindingar um samræmingu ís- lenskrar viðskiptalög- gjafar við löggjöf Evr- ópuþjóða draga jafn- framt úr möguleikum á skaðlegri pólitiskri af- skiptasemi af islensku atvinnulífi. I fjórða lagi má nefna að Islendingar öðlast með þessum samn- ingum rétt til þátttöku í margháttuðu samstarfi Evrópuþjóða á sviði rannsókna, starfsmennt- unar og þróunarverk- efna í þágu atvimmulífs. Fómir Þessir samningar hafa að sjálfsögðu ekki verið gerðir án fóma. Enginn fær allt fyrir ekkcrt Vafalaust má þar ýmis- legft tína til. Til dæmis em það Landssambandi iðnaðarmanna vemleg vonbrigði, að ekki hefur tekist að tryggja íslensk- um skipaiðnaði jafnstöðu með skipaiðnaði Evrópu- landanna, eins og haft er eftir utanrikisráð- herra hér í blaðinu. Þrátt fyrir slíka annmarka hlýtur iðnaðurinn að fagna þessum samning- um þegar á heildina er litið.” SlMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI I FÖSTUDAGUR TIL FJÁR •t TOLVUBADVOGIR í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI BYGGTÖItlti &s

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.