Morgunblaðið - 01.11.1991, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 1. NOVEMBER 1991
31
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Notaðu hugmyndaauðgi þína
til að afla fjár fremur en eyða
því. Dugnaður þinn og kraftur
færa þér ávinning, en þú lend-
ir í deilu við einhvem út af
peningum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Maki þinn mætir þér ekki á
miðri leið í ákveðnu máli. Þú
tekur þátt í íþróttum og sinnir
áhugamálum þínum. Láttu
starfið ekki sitja á hakanum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 1»
Valdabrölt samstarfsmanns
þíns fer ekki vel i þig. Þú fínn-
ur að eitthvað er að gerast á
bak við tjöldin, en nærð tökum
á hlutunum áður en dagurinn
er allur.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Eitthvað veldur þér áhyggjum
um miðbik dagsins. Vertu
varkár í orðavali á fundi sem
þú tekur þátt í. Þú ferð
snemma til hvílu í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú verður að gera það sem þú
telur réttast og vænlegast
þrátt fyrir vantrú einhvers í
íjöldskyldunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) a*
Þó að þú lendir í erfiðleikum
með að fá aðra á þitt band er
ekkert sem kemur í veg fyrir
að þú hagir gerðum þínum
samkvæmt sannfæringu þinni.
Nú dugir ekki annað en stað-
festa og dirfska.
V°S ,
(23. sept. - 22. október)
Dagurinn einkennist af skrif-
fínnsku- og fjármálavafstri.
Kannaðu málin ofan í kjölinn
áður en þú gengst inn á skuld-
bindingar af nokkru tæi.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®jjj0
Þegar þið hjónin hafið komið
ykkur saman um að vera
ósammála er ekkert því til fyr-
irstöðu að þið farið út saman
og hafíð það skemmtilegt.
Vandamálin leysast af sjálfum
sér þegar maður er innan um
vini sína.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Þér virðist fyrirmunað að skilja
ákveðinn þátt í starfi þínu.
Reyndu að fá betri yfirsýn og
ræddu við þá sem bera ábyrgð-
ina. Árangurinn getur orðið
ótrúlegur.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú kannt að verða að þola af-
brýðisemi einhvers annan dag-
inn í röð. Leggðu drög að því
að fara í ferðalag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú verður fyrir töfum í vinn-
unni, en ert fullfær um að leysa
ákveðin mál heima fyrir. Þetta
er ekki rétti tíminn fyrir þig
til að bjóða til þín gestum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) *
Ekki taka allir eftir því sem
þú hefur að segja í dag, en
þú ert í sjöunda himni yfir
undirtektum maka þíns. Vinn
ið saman.
Stjörnuspána á að lesa sem
iœgradvöl. Spár af þessu tagi
iyggjast ekki á traustum grunni
•nsindalegra staðreynda. ,
DYRAGLENS
GRETTIR
persÓnulega er éd
b-70
TOMMI OG JENNI
TOStAll - ■ /»V/f'B ER
Hl/>rrOGSVART o<3
Si-RTTfST Tit- ?
LJOSKA
þú £RT etHNAQ) f
VEFA QIFT <MIUNSTA
>HJÖG LFN6! JKOST/ OLO
KLÖEA
'ft/ER-T e/Z, FöíWM
Let/NDARAAAÚKALDee/ AE>
I /D >fB SVÖ/CmOJSOFA P/RR
HJÓNABAUUféN DEIUWÍALIN
i'
FERDINAND
SMAFOLK
you're taking that
leAftoschool for
‘5H0UJ ANP TELL"?
U)ELL, PE5CRIBE TO TI4EM
H0U) YOU FELT UUHEN
YOU 5AW THE LEAF
FALL FROMTHE TREE..
v
>0-16
TELL HOL) YOU FELT
5EEING IT PRIFT
POWN TO EARTH F0R
THE LAST TIME...
Ætlarðu að fara með þetta
lauf í skólann í „Sýnt og
sagt frá”?
Jæja, lýstu því þá fyrir þeim
hvernig þér leið þegar þú
sást það falla af trénu ...
Segðu frá því hvernig þér
leið að sjá það feykjast
til jarðar í hinsta sinn...
Ég fann það í inn-
keyrslunni ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Með tilkomu sérstakra sýn-
ingarsala í brids hefur sprottið
upp hópur manna sem hefur
sérhæft sig í lýsingum á „bein-
um útsendingum”. Einn sá
skrafhreyfnasti í þeim hópi er
Bretinn Barry Rigal, sem jafn-
framt er mikilvirkur bridspenni.
Rigar var í Killarny í vor og
aftur í Yokohama í haust. Á ír-
landi fékk hann Guðlaug R. Jó-
hannsson og Örn Arnþórsson til
að segja á 10 spil i sagnkeppni
tímaritsins Bridge Plus. Um þá
keppni má lesa í septemberblaði
tímaritsins, en þar hafa Guð-
laugur og Örn betur í viðureign
við bandarísku hjónin Pam og
Matt Granovetter. Lítum á eitt
spil:
Vestur
♦ ÁG104
VÁ763
♦ ÁK52
+ 3
Vestur
♦ Matthew
V-
♦ 1 tígull
♦ 3 grönd
Austur
♦ K5
¥K
♦ D87643
♦ Á952
Austur
♦ Pam
V Pass
♦ 3 iauf
♦ 4 tíglar
4 hjörtu 4 grönd
5 lauf 6 lauf
6 tíglar Pass
Vestur Austur
♦ Örn ♦ Guðl.
II ♦ 1 tígull
♦ 1 hjarta ♦ 2 lauf
♦ 2 spaðar ♦ 3 tíglar
4 tíglar 4 hjörtu
4 spaðar 4 grönd
5 hjörtu 6 lauf
7 tíglar Pass
Hér munar mest um þá
ákvörðun Pam að opna ekki á
spil austurs. Eftir það er erfítt
fyrir vestur að teikna upp spil á
móti sem duga í alslemmu. Hjá
Guðlaugi og Emi fara sagnir
eðlilega af stað, en síðan krefur
Örn í geim með sögn í fjórða
litnum. Þeir hefja svo slemmu-
rannsóknir með sínum sérstaka
hætti, þar sem 4 grönd eru ekki
ásaspuming, heldur fyrirstöðu-
sögn.
Stig: 7 tíglar = 100; 6
itíglar = 65; 6 grönd = 40; 5
igrönd = 30; 5 tíglar = 20; 7
grönd = 15.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á haustmóti Taflfélags Reykja-
víkur sem nú stendur yfír kom
þessi staða upp í skák þeirra
Héðins Steingrímssonar
(2.505), íslandsmeistara 1990, og
Þráins Vigfússonar (2.265), sem
hafði svart og átti leik. Héðinn
var að enda við að taka baneitrað
peð á d6, lék 28. Dc7+d6??.
28. - Rf3+!, 29. gxf3 - Dg5+,
30. Kh2 - Dxcl, 31. Bc3 - Dg5
og hvítur gafst upp. Þrátt fyrir
þetta klaufalega tap er Héðinn í
toppbaráttunni. Hann er í þriðja
sæti eftir sjö umferðir með 4 v.
og biðskák, en Helgi Áss Grétars-
son og Lárus Jóhannesson eru
efstir með 5 v. Sigurbjörn Árnason
er efstur í B fiokki, Hlíðar Þór
Hreinsson í C flokki og Lárus
Knútsson í D. Fjórar umferðir eru
eftir. Sú áttunda verður tefld í
kvöld og sú níunda á sunnudaginn.