Morgunblaðið - 01.11.1991, Page 32
m
M0RGUNBLAEH© 'FÖaTOÐA'GUR & INÓIVEMBBR 1391,'
ATVINNU AUGL YSÍNGAR
Framkvæmdastjóri
Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. óskar eftir að
ráða framkvæmdastjóra.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og
menntun á sviði markaðs- og viðskiptamála
og að viðkomandi geti hafið störf strax.
Umsóknarfrestur er til 7. nóvember.
Umsóknum skal skilað skriflega til Viðskipta-
þjónustunnar sf., Ennisbraut 1, Ólafsvík.
Bókhald -
skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
starfskraft til framtíðarstarfa við tölvubók-
hald (Alvís) sem fyrst.
Starfið er fólgið í skráningu og uppgjörs-
vinnslu ásamt öðrum almennum skrifstofu-
störfum.
Verslunarmenntun æskileg, svo og einhver
starfsreynsla.
Umsóknir sendist auglýsingardeild Mbl.,
merktar: „Bókhald - 11066.”
Lögreglumenn
óskast
Lausar eru til umsóknar nokkrar lögreglu-
þjónsstöður í Keflavík, Grindavík, Njarðvík
og Gullbringusýslu.
Skilyrði er að umsækjendur hafi lokið námi
frá Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni,
Lögreglustöðinni í Keflavík, er veitir nánari
upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk.
Lögreglustjórinn íKeflavík, Grindavík,
Njarðvík og Gullbringusýslu,
Jón Eysteinsson.
Matsvein
vantar á Vísi SF-64 sem er á dragnót.
Upplýsingar í síma 97-81593 eða í farsíma
985-20643.
Kerfisfræðingur
/operator
Þjónustustofnun óskar eftir að ráða kerfis-
fræðing til starfa. Vinnuumhverfi verður í
Unix-stýrikerfi með gátt til SKÝRR.
Leitað er að aðila, sem hefur kerfisfræði-
menntun og getur jafnframt sinnt stjórnun á
vélbúnaði. Þekking á Adabas/Natural er
æskileg, þó ekki nauðsynleg. Þekking á kerf-
um, sem vistuð eru í SKÝRR, er einnig æski-
leg. Viðkomandi þarf jafnframt að vinna við
ýmsa aðra gagnagrunna.
í boði er góð vinnuaðstaða, áhugaverð verk-
efni og góð laun fyrir réttan aðila.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, fyrri
störf og annað sem máli kann að skipta
sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir
8. nóvember nk. merktar: „PF - 3407".
Með allar upplýsingar verður farið sem trún-
aðarmál.
KENNSLA
Gítarkennsla
Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa-
skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna.
Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku.
Upplýsingar í síma 91-629234.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
Félag íslenskra gítarleikara.
50 fm, 30 fm og 16 fm
verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg
er til leigu strax.
Upplýsingar í síma 813311 á skrifstofutíma.
knattspyrnudeild
Aðalfundur
Aðalfundur knattspyrnudeildar K.R. verður
haldinn í félagsheimili K.R. við Frostaskjól í
kvöld kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Iðnþróunarfélag
Kópavogs
heldur aðalfund fimmtudaginn 14. nóvember
kl. 20.00 í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins um
aðalfund.
Lagabreytingar.
Framsóknarvist
verður spiluð nk. sunnudag,
3. nóvember, kl. 14.00 í
Danshúsinu, Glæsibæ, Álf-
heimum 74.
Veitt verða þrenn verðlaun
karla og kvenna.
Haraldur Ólafsson lektorflyt-
ur stutt ávarp í kaffihléi.
Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
EES-samningar
Góðir eða
slæmir?
Framsóknarfélögin í Reykjavik, ásamt
S.U.F., gangast fyrir opnum hádegisverð-
arfundi um EES-samningana á Hótel Lind
í dag, föstudaginn 1. nóvember, kl. 12.00.
Frummælandi verður Jón Baldvin Hanni-
balsson, utanrikisráðherra, sem jafnframt
mun svara fyrirspurnum.
Á fundinn mun einnig mæta Bjarni Einars-
son, stjórnarmaður í Samstöðu um óháð
ísland.
Léttur hádegisverður á kr. 800.
F.F.R. og S.U.F.
Síldarkvóti
Vil láta síldarkvóta í skiptum fyrir bolfisk-
kvóta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
6. nóvember merkt: „Síldarkvóti - 9617".
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrif-
stofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
þriðjudaginn 5. nóv. ’91 kl. 10.00:
Dynskógum 18, Hveragerði, talinn eigandi Guðmundur Sigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
EDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Kópavogsbúarathugið
Laugardaginn 2.
nóvember verða
þeir Guðni Stefáns-
son, bæjarfulltrúi og
formaður bygginga-
nefndar, og Jón
Kristinn Snæhólm,
varafulltrúi og vara-
formaður umhverf-
isráðs, til viðtals í
Hamraborg 1, 3.
hæð milli kl. 10.00
og 12.00.
Kópavogsbúar eru hvattir til að mæta. Heitt á könnunni.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
Vélritunarkennsla
Morgunámskeið byrjar 4. nóv.
Vélritunarskólinn, sími 28040.
I.O.O.F. 12=17311018Vz=9.ll
Frá Guðspeki-
félaginu
Ingólfsstræti 22.
- Áskriftarsfml
Ganglora er
39573.
í kvöld kl. 21.00 flytur Guðlaugur
Bergmann erindi, „Nú er tími til
aö vaknal", í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22.
Á morgun, laugardag, er opið
hús frá kl. 15.00 til kl. 17.00 með
stuttri fræðslu og umræðum kl.
15.30. Allir eru velkomnir og
aögangur ókeypis.
Kirkjuvegi 2, Stokkseyri, þingl. eigandi Júlíus Geirsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Oddabraut 24, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hjörtur B. Jónsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Syðri-Brú, Grímsneshr., þingl. eigandi Guðmundur Snæbjörnsson.
Uppboðsbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins og Ævar Guð-
mundsson hdl.
Þelamörk 5, Hveragerði, þingl. eigandi Högni J. Sigurjónsson.
Uppþoðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Guðmundur Péturs-
son hdl. og William Th. Möller hdl.
Þóruhvammi, Ölfushr., þingl. eigandi Tómas A. Tómasson.
Uppboðsbeiðandi er Björn Jónsson hdl.
Annað og síðara,
miðvikudaginn 6. nóv. '91 kl. 10.00:
Fiskeldisstöð Bakka I, Ölfushr., þingl. eigandi Vatnarækt hf.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Kr. Sólnes hrl., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Magnússon hrl. og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Sólvöllum, Stokkseyri, þingl. eigandi Edda Hjörleifsdóttir.
Uppþoðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Byggingasjóður
ríkisins.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
I.O.O.F. 1 = 1731118V2 =
Samvera fyrir fólk á öllum aldri
í kvöld í Suðurhólum 35.
Bænastund kl. 20.05.
Samveran hefst kl. 20.30.
Lofgjörð. Vitnisburður: Pétur
Ásgeirsson. Opinn deildarráðs-
fundur.
Ungt fólk á öllum aldri velkomið.
QlúimsT
HALLVEIGARSTÍG 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 14806
Dagsferðir sunnud. 3. nóv.
Kl. 10.30: Póstgangan
22. áfangi
Hraungerði - Selfoss - Kotferja.
Kl. 13.00: Skálafell á
Hellisheiði
Sjá nánar í laugardagsblaði.
Sjáumst!
Útivist.
Metsölubloð á hverjum degi!