Morgunblaðið - 01.11.1991, Side 43

Morgunblaðið - 01.11.1991, Side 43
MORGÚN'BLAÐIÐ FÖSTÚDAGUR 1. NÓVÚMBER 199Í SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR HASARMYNDINA SVARTI EIMGILUIMIM ÞOTUMYNDIN „FLIGHT OF THE BLACK ANGEL" ER FRÁBÆR SPENNU- OG HASARMYND ER SEG- IR ERÁ FLUGMANNI, SEM FER YFIR UM Á TAUG- UM OG RÆNIR EINNI AF F-lé ÞOTUM BANDA- RÍSKA FLUGHERSENS. „BLACK AN6EL” FRÁBÆR HASARMYND MED ÚRVALSLIDI. Aðalhlutverk: Peter Strauss, William O'Leary, James O'Sullivan, Michelle Pawk. Tæknibrellur: Thain Morris (Die Hard) og Hansard Process (Top Gun). Tónlist: Rick Marvin Framleiðandi: Kevin M. Kallberg/OIiver Hess. Leikstjóri: Jonathan Mostow. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14ára. SEAGAL is JUSTÍCE RETTLÆTINU FULLNÆGT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRUMUGNYR SWAYZE KEANU REIVES POINT BREAK Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. RAKETTU- MAÐURINN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð i. 10 ára. OSCAR ISÁLARFJÖTRUM OSCAÖ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl.9og11. Bönnuði. 16ára. ■ FORINGJAÞJÁLFUN- ARRÁÐ Bandalags ís- lenskra skáta gangast fyrir Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina SVARTIENGILLINN með PETER STRAUSS, WILUAM OLEARY, JAMES O'SULLIVAN og MICHELLE PAWK. námskeiði fyrir skátafor- ingja 1. til 3. nóvember. Námskeiðið ber yfirskriftina Vítamín og er markmiðið með námskeiðinu að gefa starfandi skátaforingjum nýjar og ferskar hugmyndir um ýmislegt er tengist skátastarfínu. Farið verður yfir þætti eins og foreldra- samstarf, leiki, kvöldvökur, alþjóðasamstarf, almanna- tengsl og samskipti við fjölmiðla, umhverfismál og útilíf svo eitthvað sé nefnt. Auk þess verða kynntir fyrir þátttakendum ýmsir starfs- rammar, s.s. skógarskátar, sjó- og radíóskátar, hjálpar- sveitastörf, félög eldri skáta o.fl. Námskeiðið verður hald- ið að Úlfljótsvatni og stjórn- andi þess er Guðmundur Pálsson, verkefnastjóri Bandalags íslenskra skáta. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 SÝNIR HINA MÖGNUÐU SPENNUMYND: BROT Frumsýning er samtímis í Los Angeles og í Reykjavík á þessari erótísku og dularfullu spennumynd leikstjórans Wolf- gangs Petersens (Das Boot og Never ending story). I»að er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar ein- stöku spennumyndar - svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalhlv.: Tom Berenger (The Big Chill), Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent) Joanne Whal- ley-Kilmer (Kill Me Again - Scandal) og Corbin Bernsen (L.A. Law). Sýnd í A-sa! ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ath. númeruð sæti kl. 9, laugardag og sunnudag. DAUÐAKOSSINN KÍ IP.P! IWIMP dITUIVL m l ui UNIVÉRSAL Æsispennandi mynd um stúlku sem leitar að morðingja tvíbura- systur sinnar. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Sean Young og Max von Sydow. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. HEILLAGRIPURINN Frábær spennu-gamanmynd ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Lovísa Jónsdóttir leiðbeinir þátttakendum á námskeiði í Stúdíói Interco. ■ INTERCO hefur opnað hár-, vinnu- og æfingastúdíó í húsakynninum sínum að Síðumúla 17 í Reykjavík. í stúdíóinu er ætlunin að hafa notalegar kvöldstundir til gagns og gamans fyrir þá sem vilja taka þátt, segir í fréttatilkynningu frá Int- erco. Unnið er með módel, litir prófaðir, permanent lagt og klippingar sýndar. Bára Kemp og Lovísa Jónsdóttir hárgreiðslumeistarar leiða kvöldstundirnar. Næsta námskeið verður haldið 5. nóvember. Sálin hans Jóns míns. ■ HLJÓMS VEITIN Sálin hans Jóns míns verður á föstudaginn í Keflavík og leikur þá á stóra sviðinu í K-17. Daginn eftir er förinni heitið austur á fjall þar sem mögnurum verður stillt upp í Aratungu. Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega ár sem sveit- in leikur í Árnessýslunni. Um helgina mun Sálin m.a. kynna glænýtt efni af plötu sem út kemur áður en langt um líður. ■ FYRIR NOKKRUkom út 534 síðna bók frá ríkis- skatta- nefnd með úr- skurðum kveðnum upp af ríkis- skatta- nefnd árin 1986- 1989. Þessi doðrantur er engin nýmæli því þessir úr- skurðir hafa verið gefnir út í bókaformi í 20 ár a.m.k. Bókin er til sölu í Bókaverzl- un Lárusar Blöndals á Skóla- vörðustígnum. ■ RÓSABÆNDUR sýna blómann af rósarækt sinni í Blómavali við Sigtún helg- ina 2.-3. nóvember. Rósa- bændur munu veita upplýs- ingar og kosin verður Rós ársins. Islenskir rósabændur hafa unnið mikið ræktunar- starf undanfarna áratugi og skipa þau afbrigði sem ræk- uð eru nú mörgum tugum. Laugardaginn 2. nóvember opnar Blómaval íslenska rósasýningu sem mun standa um helgina. Rósabændur munu sýna blómann af fram- leiðslu sinni, vera til viðtals og veita upplýsingar um blóm blómanna. Flestar koma rósirnar frá Hvera- gerði, Mosfellsbæ og upp- sveitum Árnessýslu. Gestir munu kjósa fegursta rósaaf- brigðið og hlýtur það sæmd- arheitið Rós ársins 1991. Sýningin verður í Blómavali, Sigtúni 40, og verður opin frá 9-22 á laugardag og sunnudag. AÐVORUN Skv. tilmælum frá kvik- myndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. HETJUDÁÐ DANÍELS Sýnd kl. 5 og 7. DRAUGAGANGUR Atriöi i myndinni i hæfi ungra t CYRANO DE BERGERAC ★ ★ ★ Sv Mbl. ★ ★ ★ ★ Sif Þjv. Sýnd kl. 9 Ath. síðustu sýn. á þessari frábæru Óskarsverðlaunamynd. DAGBOK FRÉTTIR________ FÉL. eldri borgara. í kvöld verður vetrarfagnaður í Ris- inu kl. 19. Hefst með að pott- réttur verður borinn fram. Félagsmenn sem ætla að taka þátt í „Vináttuhátíðinni” í Laugardalshöll þurfa að tilk. þátttöku sína árdegis í dag. Það sama gildir fyrir þátttak- endur á vetrarfagnaðinum. Á morgun leggja Göngu-Hrólf- ar upp frá Risinu kl. 10. ÁSPRESTAKALL. Safnað- arfélagið efnir til kaffisölu- dags á sunnudaginn kemur í safnaðarheimilinu að lokinni messu sem hefst kl. 14. uð verður félagsvist í Húna- búð laugardag kl. 14 og er öllum opin. FÉL. eldri borgara í Kópa- vogi. í kvöld verður spilað og síðan dansað í Auðbrekku 25 kl. 20.30. Þriggja kvölda spilakeppninni lýkur. Regnboginn frumsýnirí dag myndina ÁNVÆGÐAR iÍONIHOaiNIIN Ál\l VÆGÐAR C23 19000 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Meiriháttar spcnnandi slagsmálamynd þar sem eng- um er hlíft í vægðarlausri valdabaráttu forhertra glæpamanna. Karate og hnefaleikar eins og þeir ger- ast bestir. Aðalhlutverk: Sasha Mitchell. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 10 ára. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: iy\N5M njiLL ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK. Tíminn Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. HÚNVETNINGAFÉL. Spil- með SASHA MITCHELL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.