Morgunblaðið - 01.11.1991, Síða 46

Morgunblaðið - 01.11.1991, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTBR FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991 KORFUKNATTLEIKUR Obukov rekinn fráVal Tómas Holton tekur við þjálfun liðsins VLADIMIR Obukov, þjálfara körfuknattleiksliðs Vals, var sagt upp störfum í gærkvöidi. Tómas Holton, einn af leik- mönnum liðsins, hefur verið ráðinn þjálfari í hans stað. Obukov tók við Valsliðinu fyrir síðasta keppnistímabil og hef- ur ekki náð þeim árangri í vetur sem til var ætlast. „Obukov er fær þjálfari, en sovéska aðferðin virðist ekki ganga upp hjá okkur. Við erum búnir að tapa ijórum af fyrstu sex leikjunum og við teljum okkur vera með allt of gott lið til þess. Það varð því gera eitthvað og því var þessi ákvörðun tekin,” sagði Lárus Blöndal, formaður körfuknattleiks- deildar Vals í samtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Tómas Holton, sem lék með Hon- ved í Ungveijalandi síðustu tvö ár- in, kom aftur í herbúðir Valsmanna fyrir þetta keppnistímabil. Hann mun leika með liðinu jafnframt því að þjálfa. „Við bindum miklar vonir við Tómas sem þjálfara,” sagði Lárus. En þetta er frumraun Tóm- asar sem þjálfara. Tómas Holton var í gær ráðinn þjálfari Vals. Hann mun einnig leika með liðinu. *i Fjórði LIÐ ÍBK er nú efst í 1. deild kvenna eftir sigur á íslands- meisturum ÍS í gærkvöldi í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Keflavíkurstúlkurnar hafa unn- ið alla leiki sína og eru til alls líklegar í vetur. IBK-stúlkurnar byijuðu leikinn af mikum krafti og tóku fljótlega forystuna. Þær pressuðu stíft á boltann og gerðu Vanda Stúdínum erfitt fyrir Sigurgeirsdóttir að byggja upp spilið. skrifar Staðan í hálfleik var 28:20 fyrir ÍBK og í seinni hálfleik juku þær forskotið í 30 stig. Þegar átta mín. voru eft- ir meiddist Anna María Sveinsdótt- ir í liði ÍBK og þá náði ÍS að klóra í bakkann. Minnkaði muninn í 15 stig. En lengra komust Stúdínur ekki gegn sterku liði ÍBK og leikur- inn endaði 67:52. Pressuleikur í Kaplakrika á morgun BESTU körfuknattleiks- menn landsins verða sam- ankomnir í Kaplakrika í Hafnarfirði á morgun, laug- ardag, er pressuleikur á vegum Körfuknattleikssam- bandsins og Samtaka íþróttafréttamanna fer þar fram. Dagskráin hefst kl. 13.30 með þriggja stiga skot- keppni, og tuttugu mín. síðar hefst troðslukeppni. Pressuleik- urinn sjálfur hefst kl. 14.15 og í hálfleik verða úrslit í troðslu- keppni og þriggja stiga keppn- inni. Þarna mætast landslið Is- lands sem senn heldur í keppnis- ferð til Bandaríkjanna og geysi- sterkt pressulið, en í því eru t.d. nokkrir leikmenn sem hafa verið í landsliðinu en gátu ekki gefið kost á sér í landsliðsferðina nú. Auk þess eru í pressuliðinu nokkrir útlendinga sem leika hér á landi. Því má bæta við að troðslu- keppni fer fram í Kringlusporti í Borgarkringlunni í dag, föstu- dag 1. nóvember, kl. 16. Þar etja kappi fimm íslendingar og fimm útlendingar. Þar verða einnig gefnir miðar á pressuleik- inn í Kaplakrika. Þiálfaranámskeió KSÍ Fræðslunefnd KSÍ heldur A-stigs þjálfaranám- skeið 8.-10. nóvember og B-stigs þjálfaranám- skeið 22.-24. nóvember nk. í fundarsal ÍSÍ í Laugardal. Skráning er hafin á skrifstofu KSÍ, sími 91-814444. Þátttökugjald kr. 7.500. GÓÐ ÞJALFUN - BETRI KNATTSPYRNA Fræóslunefnd KSÍ íkvöld Körfuknattleikur Japísdeildin kl. 20: Njarðvík UMFN - Þór Ak. 1. deild karla kl. 20: Akranes ÍA - Reynir Digranes UBK - ÍR Handknattleikur Bikarkeppnin kl. 20.30 KA-hús KA - Haukar b 1.DEILD KVENNA Anna María Sveinsdóttir gerði 20 stig fyrir ÍBK gegn ÍS, en meiddist þegar 8 mínútur voru eftir. HANDKNATTLEIKUR Rússarnir koma Landslið lýðveldisins Rússlands í handknattleik mun koma hingað til lands milli jóla og nýárs og leika hér þijá landsleiki við íslenska lands- liðið. Reiknað er með að leikið verði í Reykjavík, á Akureyri og á Húsavík. HSI hafði áður verið í viðræðum við Kóreumenn um að koma hingað með landslið sitt á sama tíma, en af því gat ekki orðið og því var leitað til Rússlands. sigur ÍBK ÚRSLIT Skallagr.-Haukarl 17:102 Iþóttahúsið í Borgarnesi, íslandsmótið í körfuknattleik - Japísdeildin, fimmtudaginn 31. okt. 1991. Gangur leiksins: 4:7, 7:7, 15:13, 17:15, 37:41, 44:44, 51:48, 59:52, 65:57, 73:69, 80:75, 87:77, 117:102. Stig Hauka: Jón Arnar Ingvason 34, Henn- ing Henningsson 27, ívar Ásgrímsson 15, Jón Örn Guðmundsson 8, Pétur Ingvarsson 6, Sigfús Gizurarson 4, Þorvaldur Henn- ingsson 4, Eggert Garðarson 2, Reynir Kristjánsson 2. Stig Skallagríms: Maxím Kropasjev 38, Birgir Mikaelsson 30, Hafsteinn Þórisson 15, Eggert Jónsson 18, Þórður Helgason 8, Elvar Þórólfsson 8, Gunnar Þórðarson 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason. Áhorfendur: Um 300. A-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig KR 6 5 1 606: 517 10 UMFN 5 4 1 432: 393 8 UMFT 6 2 4 532: 553 4 SNÆFELL 6 2 4 446: 536 4 SKALLAGR. 6 1 5 491: 558 2 B-RIÐILL Fj. leikja U T Stig Stig ÍBK 6 6 0 611: 474 12 UMFG 6 4 2 492: 471 8 HAUKAR 6 3 3 553: 590 6 VALUR 6 2 4 536: 553 4 ÞÚR 5 0 5 393: 447 0 ÍS-ÍBK 52:67 íþróttahús Kennaraháskólans, 1. deild kvenna í körfuknattleik, fimmtudaginn 31. október. Stig ÍS: Hafdís Helgadóttir 23, Kristín Sig- urðardóttir 10, Vigdís Þórisdóttir 8, Díanna Gunnarsdóttir 8, Ema Jónsdóttir 2, Kolbrún Leifsdóttir 1. Stig ÍBK: Olga Færseth 20, Anna María Sveinsdóttir 20, Kristín Blöndal 14, Björg Hafsteinsdóttir 10, Katrín Eiríksdóttir 5, Elínborg Herbertsdóttir 4. 1. DEILD KVENNA Fj. leikja U T Stig Stig ÍBK 4 4 O 280: 182 8 ís 3 2 1 157: 137 4 l'R 3 1 2 127: 13C 2 HAUKAR 3 1 2 129: 140 2 KR 2 1 1 85: 141 2 UMFG 3 0 3 110: 153 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.