Morgunblaðið - 03.11.1991, Side 1

Morgunblaðið - 03.11.1991, Side 1
ALLTERI HEIMINUM HVERFULT HVITI VIKINGURINN 8 1 fi 1 MAÐUR 2 DRAUMANNA SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER 1991 BLAÐ c Þýski kvikmyndaleikstjórinn Margarethe von Trotta sýnir nó á sér aðia hlið bæði i kvikmyndum sínum og einkalffi - hún segist hrífast best í eilífu öngþveiti eftir Kristínu Marju Baldursdóttur eikstjórinn Margarethe von Trotta er lítil og lag- leg og þegar hún borðar blasa við freknur ó hvítu handarbakinu. Borðfélagar hennar segja fró mönnum og málefnum og oft endar hún umræður á því að segja undr- andi: Nú af hverju? Menn átta sig ekki alveg á þessari konu sem hefur hingað til verið álitin herská og mikil fyrir sér. í fjórtán ár hefur hún verið meðal fremstu kvik- myndaleikstjóra heims og sennilega sú frægasta meðal kvenna. Nú er sagt að mynd- ir hennar séu að breytast eins og sú nýjasta beri með sér. Margarethe von Trotta var stödd hér á landi í til- efni frumsýningar þeirrar myndar, og víst er að þótt hún sjálf segist vera orðin rólegri, ríkir engin kyrrð í kingum hana. E æ E m I Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.