Morgunblaðið - 03.11.1991, Page 10

Morgunblaðið - 03.11.1991, Page 10
10 G MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. NOVEMBER 1991 TIME MANAGER -NAMSKEIÐ O ARIÐ 1992 SKIPULAGT MEÐ GOÐUM FYRI TÍMAS TJÓRNUN, MARKMIÐASETNING, FORGANGSVERKEFNI, MANNLEG SAMSKIPTI OG AUKNAR HUGMYNDIR. - Námskeið Stjórnunarféla 18. og 19. nó\M Leiðbeinandi: Anne Bögelund-Jensen Dagsett eyðublöð fyrir árið 1992 komin. Eymundsson tmi® S T () I N S »•; T T I K 7 Stjórnunarfélag blands Sjónvarpsmúsin er byltingarkennd nýjung í stýringu sjónvarpsins. /ns*vv TEKUR GÖMLU TÆKIN UPPÍ Neisti Vestmannaeyjum Borgartúni 29 • Sími: 27095 SUNDABORG 15 91 -685868 „Zandalee” í BÍÓBORGIN hefur tekið til sýn- ingar myndina „Zandalee”. Með aðalhlutverk fara Nicolas Cage og Judge Reinhold. Leikstjóri er Sam Pillsbury. Johnny og Thierry hafa þekkst síðan þeir voru í skóla og þegar fundum þeirra ber saman aftur kemur á daginn að báðir vinna hjá sama fyrirtæki og er Thierry yfir- boðari vinar síns en það var faðir hans sem stofnaði fyrirtækið. Þeir vinir eru báðir listrænir og hefur Thierry. hneigst til ljóðlistar enda hafði faðir hans verið gott skáld. En hann hafði ekki haft fleiri strengi á sinni hörpu og gerst kaup- sýslumaður með góðum árangri eins og þegar er sagt. En stórveld- inu hefur hnignað og Thierry hefur hug á að selja það til þess að losna við amstur í sambandi við við- skipti. Johnny hafði hins vegar not- að námsstyrk sinn til að gerst list- málari. Það er einkum einn efna- Bíóborginni Þrír af aðalleikurum myndarinnar. maður Richard Norvo, sem hefur hug á að kaupa af Thierry. Hann er kunnur hreysajöfur því hann á heill niðurníðsluhverfí sem hann byggir auð sinn á. Hann vill ving- ast við Thierry og býður honum m.a. að snæða með sér hádegisverð og segir þá við það tækifæri að tími sé kominn til þess að hann heim- sæki sig og komist í kynni við fjöl- skyldu sína. HÆTTIÐ AÐ BOGRA VIÐ ÞRIFIN! Ni IN ú fást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án pess að taka purfi hana af skaftinu. Moppan fer alveg inn i horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin i veggjahreingerningar. Þetta pýðir auðveldari og betri prif. i I Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! íbéstá) Nýbýlavegi 18 Sími 641988 Dómkirkjan; Prest- vígsla BISKUP íslands, herra Ólaf- ur Skúlason, mun sunnudag- inn 3. nóvember vígja Jón Hagbarð Knútsson, guðfræð- ing, en hann hefur verið kallaður til þjónustu á Rauf- arhöfn. Vígsluvottar verða séra Arn- grímur Jónsson og lýsir hann vígslu, dr. Einar Sigurbjömsson, séra Hjalti Guðmundsson er annast altarisþjónustu og séra Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organista. Prestvígslan hefst kl. 10.30. ■ NEYTENDASAMTÖKIN efna á næstunni til eftirtalinna op- inna funda um hagsmunamál neyt- enda: 4. nóvember kl. 20.30: Gafl- inn í Hafnarfirði. Frummælendur: Jóhannes Gunnarsson og Steinar Harðarson. 5. nóvember kl. 20.30: Félagsheimili Kópavogs. Frum- mælendur: Jóhannes Gunnars og Þorlákur Helgason. 6. nóvember kl. 20.30: Menningarmiðstöðin Gerðubergi. Frammælendur: Jó- hannes Gunnarsson og Jón Magn- ússon. 7. nóvember kl. 20.30: Flug Hótel í Keflavík. Frummælendur: Jóhannes Gunnarsson og Drífa Sigfúsdóttir. 10. nóvember kl. 15.00: Félagsmiðstöðin Frosta- skjóli. Frummælendur: Jóhannes Gunnarsson og Jón Magnússon. Fundarstjóri: Þuríður Jónsdóttir. 12. nóvember kl. 20.30: Safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Frummæ- lendur: Jóhannes Gunnarsson og Jón Magnússon. ALDREI AFTUR í MEGRUN! ^GRÖNN-VEISLA: Mánudaginn 4. nóv. í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Breiðholti. Verð kr. 1.000,- fyrir manninn. Allir velkomnir,- engin þörf á að skrá sig. Kl. 19.00:.....Heilsukvöldmatur. Soyjakjöt, hrásalat, Grönn-brauð og meðlæti. Kl. 20.00:.....Fyrirlestur um matarfíkn og Grönn- námskeiðið kynnt. Kl. 20.30-22.30:.. Samskipti og sjálfsskoðun. Erfið og krefjandi vinna fyrir þá sem vilja horfast i augu við raunveruleikann eins og hann er. Kl. 22.30-23.00:.. Skráning á Grönn-námskeiö sem hefst laugard. 9. nóv. GRÖNN-NÁMSKEIÐ: Fyrir þá sem vilja takast á við mataræðið með raunhæfum hætti. Offita ekkert skilyrði. Heíst í Mannræktinni Vesturgötu 16, lau. 9. nóv. og stendur yfir í 4 vikur. Þeirsem áhuga hafa mæti í Gerðuberg 4. nóv. MANNRÆKTIN s. 625717 GRÖNN-BRAUÐ: Bökuð með einkaleyfi í bakaríinu Þrem fálkum Smiðjuvegi 4-E ásamt Björnsbakaríi Hringbr., Austurströnd og Fáikag. Brauðin fást nú í öllum Hagkaups- og Nóatúns- verslunum. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.