Morgunblaðið - 03.11.1991, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.11.1991, Blaðsíða 14
14 e MORGUNBLABIÐ' SUNNUDAIGUR' 3. NÓVEMBER 1991 DAGSKRA 12:30 Skráning þátttakenda hefst. 15:00 13:00 RÁOstefoan sett og yflrlit yfir starfseml EDI - félagslns. Fyrirlesari:Vilhjálmur Egilsson, fraxnkvstj., 15:10 formaOur EDI-félagsins 13:10 "TVINN”, reynsla norska tollslns af pappfrslausum tollskýrslum. 15:20 Fyrirlesarar: Kjell M. Holen, Avenir A/S og Margrethe Melbye, Norwegian Customs 14:00 Pappírslausar tollskýrslur 15:30 Fyrirlesari: Karl F. Garðarsson, forstöðum. rekstrardeildar Ríkistollstjóra 14:15 EDI-gátt og þjónusta Skýrr 15:55 Fyrirlesari: Dr. Jón Þór Þórhallsson, forstjóri Skýrr 16:30 14:30 Þjónusta Pósts og síma vlO pappfrslaus viðskipti 17:00 Fyrirlesari: Þorvarður Jónsson, framkv.stj. tæknisviðs, Póst- og súnamálastjómar 17:10 14:40 Samskiptasamningur, lagaieg hliO EDI 17:10 Fyrirlesari: Tryggvi Axelsson, lögfraeðingur Viðskiptaráðuneytinu 14:50 Kafflhlé Yflrlit yfir ÍSEDI ’91 verkefniO Fyrirlesari: Óskar B. Hauksson, framkv.stj EAN á íslandi Reynslan af þátttöku Sólar hf. í ÍSEDI ’91 Fyrirlesari: Jón Scheving Thorsteinson, framkv.stj. íslensks bergvatns Reynslan af þátttöku Bónus í ÍSEDI ’91 Fyrirlesari: Jón Ásgeir Jóhannesson, verslunarstjóri EDI - Do or Die Fyrirlesari: Bengt Ahlefeld-Engel, forstjóri KeyFactor Intemational A/S EDI - Where Next? Fyrirlesari: Tony Hagon, IBM Considerations When Implementing EDI Fyrirlesari: John Stenstron, SD-Scicon FjármálaráOherra FriOrik Sóphusson ávarpar ráOstefnuna RáOstefnusllt. Opnun sýningar. Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra (Bornar verða fram léttar veitingar) Ráðstefnustjóri: Holberg Másson, Netverk StaOsetning: Hótel Loftleiðir, ráðstefria í Höfða og sýning í Tanga. Timasetning: Ráðstefna 7-11-91 kl. 12:30 - 17:00 Sýning 7-11-91 kl. 17:10 - 19:00 og 8-11-91 kl. 10:00 - 15:00 Þáttökugjald: Ráðstefna kr. 3.400,- Sýnendur: IBM á íslandi, Skýrr, Ríkistollstjóri, Flugleiðir hf, Póstur og súni, íslandsbanki hf, Icepro, Netverk, EAN strikamerkjanefridin, Tasknival hf, Tölvusamskipti, Örtölvutækni hf, Kristján Ó. Skagfjörð hf., Strengur, íslensk forritaþróun hf., Einar J. Skúlason hf. og Húsasmiðjan hf. Þátttaka tilkynnist til Skrifstofu viOskiptaiífsins í síma 678910, í síOasta lagi miOvikudag 6 okt. EDI- félagið á íslandi nHKRISTJÁN Ó lLjskagfjörd hf ISLANDSBANKI BiTÆKNIVAL FLUGLEIÐIR PÓSTUR OG SIMI EAN-NEFHDIH AISLANDI AlwfaSAMK* UM NDTKUN STRIKAMERKJA Ilslensk forritaÞróunhf- TÖL VUSAMSKIPTI slér y HÚSASMIDJAN ICEPRO ÖRTÖLVUTÆKNI Ríkistollstjóri BUSTJORI VIÐSKIPTAHUGSÚNAÐUR STRENQUR rtrk■ ezJieifu/mMila/a JL.E3.3tE. SSí5te2L"T. p Metsölublað á hverjum degi! Stjörnubíó: „ Aftur til Bláa Lónsins” STJÖRNUBÍÓ sýnir myndina „Aftur til Bláa Lónsins”. Með aðalhlutverk fara Milla Jovovich og Brian Krause. Leikstjóri er William A. Graham. Lilli og Richard alast upp á óþekktri eyju í S-Kyrrahafi. Þau bíða þess stöðugt að þeim verði bjargað en þegar björgin loks berst er hún önnur en þau reiknuðu með. Myndin er að mestum hluta tekin á eyjunni Taveuni, einni af 300 eyjum Fiji-eyjaklasans. Það var meiriháttar mál og tók marga mán- uði að koma öllum búnaði og mann- skap fyrir en útkoman er frábær, Tveir aðalleikarar myndarinnar Aftur til Bláa Lónsins. segir í fréttatilkynningu frá Stjörnubíói. „An vægðar” sýnd í Regn- boganum REGNBOGINN hefur tekið til sýningar myndina „Án vægðar”. Með aðalhlutverk fara Sasha Mitchell og Peter Boyle. Myndin fjallar um karate-hnefa- leikara sem lenda í klónum á pen- ingagráðugum kaupsýslumönnum sem svífast einskis. Þeim er att út í blóðuga keppni þar sem barist er upp á líf og dauða. I myndinni eru hrikaleg slagsmálaatriði sem ekki eru við hæfi viðkvæmra sála. Eitt atriði úr myndinni Án vægðar. GOODpYEAR VETRARHJ Ó LBARÐAR GOODpYEAR 60 ÁR Á ÍSLANDI UMBOÐSMENN UIVI LAND ALLT m HEKLA F0SSHÁLSI 27 SÍMI 695560 674363

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.