Morgunblaðið - 03.11.1991, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUA/KAR sunnumgur 8 NÓVEMBER 1991
'C 21
GRÆN
ROKKH
GRÆNLENSKT rokk hefur lítið heyrst hér á landi og
margur lifir sennilega í þeirri trú að slíkt sé ekki til.
Það er nú öðru nær og sönnun þess fékkst í gær, þegar
Ole Kristiansen og hljómsveit hans héldu tónleika í
Háskólabíói. I kvöld verður sveitin síðan á Akureyri og
á mánudagskvöld i Púlsinum.
OG LOGIÐ
Ole Kristiansen kemur frá
Aasiaat á Norður Græn-
landi og heillaðist snemma af
tónlist. Fyrsta plata hans,
Isimiit Iikkamut (frá auga tií.
veggs), kom út 1989 og vakti
mikla athygli á Grænlandi.
Til marks um það má nefna
að platan seldist í 8.000
gf eintökum, sem telst gótt í
landi þar sem 50.000
manns búa. Við lag af plöt-
unni var gert myndband, hið
fyrsta sinnar tegundar á
Grænlandi, og hefur verið
sýnt víða.
Síðasta sumri eyddi
sveit Oles á tón-
leikaferð um vest-
urströnd Græn-
lands og víðar og lék meðal
annars á Hróarskeldu. Fyrir
skemmstu kom svo út með
Ole ný plata sem seldist í
6.000 eintökum fyrstu tvær
vikurnar eftir að platan kom
út, en heimsókn Oles hingað
til lands er liður í því að hasla
grænlensku rokk völl utan
heimalandsins.
Hljómsveit Ole Kristian-
sens, sem leikur á Akureyri í
kvöld og í Púlsinum á mánu-
dagskvöld, skipa auk Oles,
sem leikur á hljómborð og
syngur, Eigil Petersen gítar-
leikari, Nuka Absalonsen
bassaleikari, Martin Chemn-
itz trommuleikari og Hans
Jörgen Damgaard.
sé verri, mig langaði bara að reyna þetta
og mér fínnst þetta gefa mér meira eins
og er.”
Eyjólfur hefur ekki starfað með hljóm-
sveit síðustu misseri, en hann sagðist ætla
að smala saman nokkrum félögum og
ja saman skemmtilega dagskrá með lögum
af nýju plötunni auk eldri laga til að kynna
útgáfuna á næstunni.
DÆGURTÓNLIST
Grænlenskt rokk Ole
Kristiansen.
Frífrá hverju?
menn geti aldrei lagt hlut-
Iaust mat á það sem þeir
hafa get sjálfir, að þeir
standi of nálægt til að geta
metið af einhverju viti”.
PQ '
s S
Lil tö
NÝJAR
PLÖTUR
Karl Örvarsson sendi frá
sér Tyrir skemmstu
sína fyrstu sólóskífu sem
Steinar gefur út. A plöt-
unnni nýtur Kanb aðstoðar
Þorvaldar Bjama Þorvalds-
sonar sem stýrði upptökum,
en útsetningar unnu þeir
félagar í samvinnu við Atla,
bróður Karls.
tþTTRTIT T7T?
MjUIjmjI Mllx
Á SÍÐASTA hausti lýsti
Bubbi Morthens þeirri
ætlan sinni að taka sér
fríalltárið 1991. Nú
þegar langt er komið
fram á það ár liggur fyr-
ir að hann sendir frá sér
tvær breiðskífur, vinnur
að þeirri þriðju og er að
leggja drög að Tjórðu
plötunni. Þessu til við-
bótar hefur hann senni-
lega sjaldan spilað eins
oft, bæði með sveit sinni
GCD og einn síns liðs.
A
Ivor kom út með Bubba
og sveitinni GCD
breiðskífa, sem hefur í dag
selst í um 8.000 eintökum,
og í næstu viku kemur út
með
Bubba
tónleika-
skífan Ég
er, með
tónlei-
kaupp-
eftir Árna tökum
Matthíosson frá Púls-
inum frá
því á síðasta ári. Þessu til
viðbótar hefur Bubbi verið
að hljóðrita enska útgáfu
af Sögur af landi, aukin-
heldur sem hann er farinn
að leggja drög að næstu
sólóskífu, sem koma á út
á næsta ári. Það er því
ekki nema von að spurt
sé, ef þetta er fríár, hvað
hefði þá gerst ef hann
hefði verið á fullu?
„Ég hefði spilað meira,”
segir Bubbi og hlær. Hann
bætir því við að hann líti
þannig á að í GCD hafi
hann verið fjórða hjól und-
ir vagni. „Það stóð aldrei
Bubbi Ég er.
til að GCD yrði meira en
ein plata og tvennir eða
þrennir tónleikar, enda
datt mér aldrei í hug að
við ættum sjens í sveitir
eins og Sálina og Sólina.
Þessar rosalegu vinsældir
komu því flatt upp á okk-
ur, og þó það hafí verið
ágætt, þá varð þetta
meira en ég vildi. Við höf-
um spilað um land allt og
hvarvetna sett aðsókn-
armet, þannig að ég held
að ég eigi eftir að hugsa
mig vel um áður en ég fer
út í annað eins; ég verð
að læra að passa mig að-
eins, að vera ekki allt of
yfirlýsingaglaður.
Tónleikaplata var alltaf
í myndinni, enda heppnuð-
ust tónleikamir á Púlsin-
um ótrúlega vel, það var
viss galdur sem þar fór
fram. Menn voru hinsveg-
ar að gefa út tónleikaefni
á plötum í sumar og þar
Ljósmynd/Björg
á meðal eina plötu sem
var alls ekki boðleg. Ég
var því efíns, þar til ég
heyrði tónleikadiskinn
með Vinum Dóra og
Chicagoköppunum, sem
er einn besti tónleikadisk-
ur sem út hefur komið hér
á landi. Mínir tónleikar
voru teknir upp á sama
stað með sömu græjum
og því ákvað ég að hlusta
á upptökurnar. Þegar ég
svo heyrði að ég var með
sambærileg hljómgæði lá
ljóst fyrir að þetta þyrfti
að gefa út.
Það sem ég er hvað
ánægðastur með er að
þetta er ný plata. Það eru
bara tvö lög, kassagítar-
lög, sem fýlgja útsetning-
um af plötu, en hin lögin
eru öll útsett upp á nýtt.
Meðal annars er í fyrsta
skipti á mínum ellefu ára
ferli Stál og hnífur með
fleiru en einu hljóðfæri.
Bubbi sagði að Ég er
væri viss vísbending um
næstu sólóskífu hans; sú
hljóðfæraskipan sem hann
væri með þar væri honum
kær. „Það er
engin spum-
ing að þetta
er form sem
ég ætla að
þróa með
mér.” Ekki
vill hann þó
meina að
rokkið sé
horfið fyrir
fullt og allt,
„Það er ekki
hægt að skiija
við rokkið. Ef
ég ætlaði
hinsvegar að
setja saman
rokksveit í
Sveinsdóttir dag myndi ég
tala við strák-
ana í Nirvana og einhveija
af strákunum sem hafa
rótað hjá mér í sumar;
forfallna rokkfíkla. Mér
fínnst ekkert varið í rokk
nema það sé „metall” í
því.”
Platan heitir Ég er, er
það yfírlýsing?
„Menn mega taka því
eins og þeir vilja, en ég
er.”
EYJÓLFUR Kristjánson
hefur lengi verið í flokki
fremstu popplagasmiða
landsins, en hann hefur einn-
ig haslað sér völl sem flylj-
andi. Ekki hefur þó komið frá
Eyjólfi plata síðan fyrir jólin
1988, og það þykja því tíðindi
að í vikunni sendir hann frá
sér sína aðra sólóskífu.
Eyjólfur sagði að hann hefði
verið búinn að safna Iögum
í þijú ár og því löngu tímabært að
senda frá sér breiðskífu. Aðspurður
hvers vegna svo langt hefí liðið á
milli breiðskífna, sagði Eyjólfur að
það væri meira en að segja það að
gera slíka plötu. „Það er geysilega
orkufrekt að gera breiðskífu og ég
held að menn brenni fljótt út að vera
að gera plötur árlega. Það er betra
að gefa sér góðan tíma til að kynn-
ast þessum lögum sem maður er
að semja.”
Eyjólfur sagði að nýja piatan
væri unnin á annan hátt en síðasta
breiðskífa; „lagasmíðar eru vitan-
lega svipaðar, en við unnum þessa
plötu allt öðruvísi. í stað þess að
liggja yfír hveiju smáatriði fékk ég
til liðs við mig góða spilara og við
gerðum plötuna hratt og örugglega.
Eg er ekki að segja að hin aðferðin
Sýrublús Óðmenn 1970.
segja að Óðmenn hafí hætt
samstarfi áður en platan var
búin”. Ekki sagðist Jóhann
geta lagt mat á það hvernig
platan hefði staðist tímans
tönn, „ég held að tónlistar-
SATT