Morgunblaðið - 08.01.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.01.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1992 19.19. ► 19:19- 20.10 ► Ólík 20.35 ► Réttur Rosie 21.25 ► Öldurót (Water- 22.15 ► Hale 22.45 ► Tíska. 23.15 ► Helber lygi (Naked Lie). Ástarsam- Fréttirogveður. sjónarhorn. O’IMeill. Sjálfstæður front Beat). Sjöundi og og Pace. Fatnaður sýnd- band saksóknara og dómara flækist fyrir þeg- Fylgst með sex framhaldsþáttur um lög- næstsíöasti þáttur um þessa Meinfyndnir urfrátískuhús- ar saksóknarinn fær til rannsóknar flókið saka- Ijósmyndurum. fræðinginn Rosie. deild lögreglunnar í Liverpo- breskirgaman- um víðs vegar mál. Aðall. Viotoria Principal, James Farentino 1:3. ol. þættir. um heim. og Glenn Withrow. 1989.Bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP * © FM 92,4/93,5 MORGUWUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Þorbjörn Hlynur Árnason flytur. 7.00 Fréltir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirliti Gluggað í blöðin. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshom Menningarlifið um viða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 rréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?“. Sigur- björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðuriregnir. 10.20 Samlélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktimans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn. íslendingalif i Lundúnum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu (5) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Helga Sæmundssonar. Umsjón: Önundur Björnsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnas.ögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir . 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Samtímatónlist. Frá Myrk- um niúsikdögum í febrúar 1991. - „Verklárte nacht" eftir Arnold Schönberg. Strengjasextettinn í Lille leikur. Frá norrænu tón- listarhátiðinni í Gautaborg i febrúar 1991. - Strengjakvartett nr. 4 ópus 63 eftir Vang Holmboe. Kontrakvartettinn leikur. Umsjón: Sigriður Sephensen. 21.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur.) 21.35 Sigild stofutónlist. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Dönsku skáldin Anne Marie Ejr- nes og Sören Ulrik Thomsen kynnt, en þpu hafa Danir tilnefnt til bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs i ár. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RA8 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús .R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 13.20 „Eiginkonur i Hollywood'' Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkið í Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þor- steinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás-1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. ' 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttirvið spilar- ann. 21.00 Gullskífan. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 NæturúWarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl.-sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 I dagsins önn. Íslendingalíf i Lundúnum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þéttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FiVI ¥909 AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn og borgar- fulltrúar stýra dagskránni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast? Svæðisútvarp. Opin lína i síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. 17.00 (slendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón .Böðvar Bergsson. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón íslenska óperan. 22.00 í lífsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aikman. ALFú FM-102,9 7.00 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eða Signý. 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. l/nnssgtsn f FM98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13. Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvern tímann fyr- ir fjögur. Mannamá! kl. 14 í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Topp tfu listinn frá Hvolsvelli. Mannamál kl. 16 f um- sjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jóns- sonar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Simatími. Bjarni DagurJónsson tekur púlsinn á mannlifinu og ræðir við hlustendur. Síminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög, síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson. 4.00 Næturvaktin. FM#95T FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Darri Ólason. . 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. Mannanna verk Athyglisverð umræða hefur spunnist í tengslum við gaml- ársdagsþátt ríkisútvarpsins sem var varpað úr Perlunni. Þingflokkur Kvennalistans hefur gagnrýnt þennan þátt og telur að þar hafi aðeins karlfulltrúum flórflokksins verið boðin þátttaka en fulltrúi Kvennalistans verið settur hjá. Hafa þær kvennalistakonur gengið svo langt að vísa þessu máli til út- varpsráðs sem hefur nú löngum verið talið heilagt vé fjórflokksins. Kœran Undirritaður lítur á þetta. mál sem prófmál er reyni mjög á út- varpsráð. Það er vissulega afar ein- kennilega að verki staðið að setja Kvennalistann hjá við stjórnmála- umræður á gamlársdag tvö ár í röð. Sigurður G. Tómasson dag- skrárgerðarmaður segir að vísu hér í blaði í gær að það hafi ekki verið ætlunin í þessum þætti að efna til atmennra stjórnmálaumræðna held- ur að fjalla um ... bölmóðinn og spurninguna um það hvort þeir stjórnmálamenn sem setið hefðu við stjórnvölinn á árinu ættu eitthvað annað handa okkur. Kvennalistinn var ekki í stjórn og þess vegna ekki boðaður í þáttinn ... Það er jafnframt okkar mat að í kæru Kvennalistans komi fram það við- horf að málið snúist ekki bara um að tala við kónur heldur verði alltaf að tala við konur úr Kvennalistan- um. Það er okkar skoðun að það sé til fjöldi af ágætum konum í áhrifastöðum sem ekki eru í Kvennalistanum. Og nú vaknar spurning: Vilja þær kvennalistakonur skipa sér við hlið fjórfíokksins sem á hér að því er virðist helgan rétt á að skipa sína fulltrúa í umræðuhópa eins og Per- luspjallið sannaði eða vilja þær standa vörð um sínar upphaflegu hugsjónir? Og eins má spyrja hvort ekki sé eðlilegt að í slíkan þátt velj- ist forsvarsmenn helstu stjórnmála- flokka? Eiga dagskrárgerðarmenn að starfa samkvæmt hinu gamla fjórflokksforriti eða hinu nýja fimmflokksforriti? Og enn ein spurning að lokum: Hvernig hefði útvarpsráð brugðist við ef fjór- flokksforkólfur hefði verið skilinn útundan? Þetta mál er greinilega á afar viðkvæmu stigi. Söngtextar Þorsteinn Eggertsson rithöfund- ur, blaðamaður 0g landskunnur söngtextahöfundur ritaði forvitni- lega grein hér í blaðið í gær er hann nefndi: Hljómur tungumáls. Undirritaður er ekki alveg sammála Þorsteini um alla hluti en hann varpar skemmtilega fersku ljósi á söngtextasmíð. Hefur útvarpsrýnir svolítið fjallað um þessi mál til dæmis í grein um söngtexta Jóns bankamanns en því miður skildu ekki allir þann pistil. En vissulega gerum við svolítið aðrar kröfur til popplagatexta sem hljóma af hljóm- diskum og snældum en ljóða sem birtast á prenti. í fyrra tilviki er tónlistin samofin orðinu eða eins og Þorsteinn kemst að orði: „Ég er viss um að Bítlarnir lærðu aldrei bragfræði. Þeir höfðu bara meðfætt brageyra." Svo sannarlega sömdu Bítlarnir ódauðlega texta er sungu í eyrum árum saman. Slíkt er fáum gefið. Og það er full ástæða til að skoða texta íslenskra dægurlaga- og textasmiða út frá þessu sjónhorni. Samt er rétt að vera á verði og standa vörð um íslenskt mál. Hinn gullni meðalvegur er vandrataður og vonandi deila menn lengi um grein Þorsteins. En ekki verður um það deilt að hin stöðuga síbylja er dynur hér úr hljóðverum poppstöðv- .anna hefur áhrif á málsmekk fólks. Ólafur M. Jóhannesson HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guömundsson -leikur gæöa tónlist fyrir alla. Þátturinn Reykjavík siödegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 17.17. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir i síma 2771 1 og nefnir það sem þú vilt selja eöa kaupa. Þetta er ókeypis þjonusta fyrir hlustendur Hljóöbylgjunnar. Fnt 104-8 16.00 MR. 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.15 MS. 20.00 IR. 8-hliðin. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 7.00 Nýárstónlist. 13.00 (slenski fáninn. Þáttur um daglegt brauð og allt þar á milli. Björn Friöbjörnsson og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heími og geimí. Ólafur Ragnarsson. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. 7.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.