Morgunblaðið - 18.01.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.01.1992, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1992 [ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 17. janúar 1992 FISKMARKAÐUR HF. í HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 114,00 108,00 113,76 9,819 1.117.032 Þorskur(óst) 100,00 76,00 95,89 6,597 632.673 Smáþorskur (ósl.) 67,00 63,00 65,19 2,213 144.269 Smáþorskur 71,00 70,00 70,64 0,601 42.453 Ýsa 121,00 74,00 118,16 0,596 70.424 Ýsa (ósl.) 108,00 99,00 103,30 4,790 494.791 Smáýsa (ósl.) 60,00 60,00 60,00 0,345 20.700 Langa 80,00 80,00 80,00 0,288 23.040 Ufsi (ósl.) 42,00 42,00 42,00 0,026 1.092 Steinbítur 68,00 68,00 68,00 0,201 13.668 Steinbítur(ósL) 80,00 78,00 78,02 0,985 76.923 Keila (ósl.) 50,00 50,00 50,00 0,884 44.200 Hrogn 205,00 170,00 189,81 0,053 10.060 Hlýri 68,00 68,00 68,00 0,061 4.148 Koli 91,00 91,00 91,00 0,056 5.096 Karfi 57,00 25,00 48,15 0,033 1.589 Lýsa (ósl.) 70,00 70,00 70,00 0,101 7.070 Langa (ósl.) 80,00 54,00 64,00 0,247 15.808 Lúða 500,00 415,00 463,84 0,230 110.395 Rauðm/Gr. 155,00 120,00 137,03 0,037 5.070 Samtals 100,82 28,172 2.840.501 FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK Þorskur(sL) 115,00 90,00 110,25 3,494 385.208 Þorskurósl. 110,00 70,00 90,10 23,687 2.134.184 Ýsa (sl.) 116,00 94,00 111,39 1,580 75.993 Ýsa (ósl.) 111,00 100,00 104,15 7,444 775.317 Ýsuflök 170,00 170,00 170,00 0,059 10.030 Karfi 71,00 20,00 69,81 2,351 164.134 Keila 59,00 54,00 57,80 1,114 64.386 Langa 82,00 77,00 81,53 3,550 289.484 Lúða 444,00 270,00 380,56 0,556 211.590 Steinbítur 65,00 50,00 62,28 0,734 45.715 Steinbítur(ósL) 80,00 80,00 80,00 0,619 49.520 Ufsi (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,077 3.157 Blandað 39,00 39,00 39,00 0,389 15.171 Gellur 325,00 215,00 256,65 0,121 31.055 Hrogn 290,00 270,00 281,01 0,069 19.390 Kinnar 50,00 50,00 50,00 0,124 6.200 Rauðmagi 50,00 50,00 50,00 0,002 100 S.F. blandað 95,00 95,00 95,00 0,012 1.140 Undirmálsfiskur 73,00 41,00 64,31 4,999 321.495 Samtals 92,03 51,490 4.738.899 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur(sL) 80,00 80,00 80,50 0,558 44.460 Þorskur(ósL) 117,00 70,00 107,18 34,927 3.726.093 Ýsa (sl.) 102,00 102,00 102,50 0,017 1.734 Ýsa (ósl.) 110,00 95,00 107,27 7,971 851.049 Keila 49,00 20,00 35,70 1,384 48.712 Ufsi 51,00 51,00 51,00 0,416 21.216 Karfi 67,00 67,00 67,50 0,155 10.385 Langa 80,00 59,00 72,28 0,046 3.302 Steinbítur 73,00 45,00 49,46 2,119 103.739 Hlýri 60,00 48,00 51,98 0,162 8.340 Skötuselur 310,00 295,00 300,11 0,228 68.310 Skata 100,00 100,00 100,50 0,033 3.300 Lúða 635,00 240,00 453,22 0,543 245.825 Skarkoli 100,00 100,00 100,50 0,154 15.400 Undirmálsfiskur 57,00 54,00 55,91 6,100 338.000 Samtals 100,66 54,813 5.490.045 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 100,00 80,00 87,38 12,492 1.091.612 Ýsa 109,00 93,00 102,77 1,660 170.593 Lúða 325,00 325,00 325,00 0,011 3.575 Steinbítur 22,00 22,00 22,00 0,094 2.068 Keila 10,00 10,00 10,00 0,181 1.810 Karfi 10,00 10,00 10,00 0,015 650 Ufsi 5,00 5,00 5,00 0,013 65 Blandað 12,00 12,00 12,00 0,413 4.956 Undirmálsfiskur 51,00 50,00 50,45 1,949 98.333 Samtals 81,60 16,828 1.373.162 FISKMIÐLUN NORÐURLANDS HF. Á DALVÍK Þorskur 97,00 41,00 62,05 13,373 829.820 Ýsa 100,00 100,00 100,00 0,040 4.0000 Ufsi 51,00 51,00 51,00 6,790 346.290 Steinbítur 55,00 55,00 55,00 0,145 7.975 Karfi 41,00 41,00 41,00 0,330 13.530 Lúða 220,00 220,00 220,00 0,030 6.600 Undirmálsfiskur 68 67 67,52 4,513 304.700 Samtals 62,05 13,373 829.820 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur(ósL) 100,00 97,00 99,24 1,462 145.093 Ýsa (ósl.) 107,00 90,00 104,01 2,610 271.468 Ufsi (ósl.) 46,00 46,00 46,00 0,078 3.588 Karfi 44,00 44,00 44,00 0,029 1.298 Keila 59,00 59,00 59,00 0,405 23.895 Langa 80,00 80,00 80,00 0,315 25.200 Lúða 330,00 270,00 313,85 0,013 4.080 Skata 95,00 95,00 95,00 0,036 3.420 Lýsa 26,00 26,00 26,00 0,001 39 Skötuselur 260,00 260,00 260,00 0,020 5.200 Steinbítur 64,00 20,00 55,73 0,165 9.196 Blandað 26,00 26,00 26,00 0,015 390 Hnýsa 9,00 9,00 9,00 0,048 432 Samtals 94,90 5,198 493.299 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 102,00 86,00 92,96 18,187 1.681.516 Ýsa 102,00 102,00 102,50 0,332 33.864 Langa 42,00 42,00 42,50 0,141 5.922 Lúða 400,00 310,00 345,95 0,033 11.400 Skata 72,00 72,00 72,50 0,044 3.168 Karfi(ósL) 39,00 39,00 39,50 0,041 1.599 Keila 32,00 32,00 32,50 2,013 64.416 Hlýri 20,00 20,00 20,50 0,328 6.560 Steinbítur 70,00 67,00 69,25 0,667 45.853 Undirmálsfiskur 63,00 63,00 63,50 1,027 64.701 Samtals 84,62 22,813 1.918.999 Húnvetnskur bóndi ósáttur við umferð vegagerðarmanna á landi sínu: Lokaði veginum og jós mykju á vörubifreið „Málið snýst um almenna kurteisi,“ segir bóndinn MYKJU var sprautað á vörubifreið sem var að flytja möl fyrir Vegagerð ríkisins í Húnavatnssýslu síðastliðinn mánudag. Verið var að aka bifreiðinni eftir vegarspotta sem liggur um land Syðri- Löngumýrar en bóndinn þar segist ekki hafa gefið leyfi sitt til þessara flutninga og viljað mótmæla þeim og öðrum yfirgangi Vegagerðarinnar með þessum hætti. Atburðurinn varð með þeim hætti að Kolbeinn Erlendsson bóndi í Bólstaðarhlíð og starfs- maður Vegagerðarinnar var að sækja möl í malarnámu, sem er í landi Ytri-Löngumýrar. Vegur að malamáminu liggur frá þjóðvegin- um og hluti hans um land Syðri- Löngumýrar. Kolbeinn ók áfalla- laust að malarnáminu, náði í möl og sneri síðan til baka. Er hann ók þann hluta vegarins sem liggur um land Syðri-Löngumýrar sá hann að Sigurður Ingi Guðmunds- son bóndi á Syðri-Löngumýri hafði lagt dráttarvél og haugsugu í hlið- ið þannig að Kolbeinn komst ekki út á þjóðveginn. Þegar vörubíllinn staðnæmdist við hliðið gangsetti Sigurður Ingi haugsuguna og jós mykju framan á hann. Um leið og þetta gerðist bakkaði Kolbeinn bílnum frá haugsugunni. Sigurður Ingi hætti þá austrinum en færði vélamar ekki úr hliðinu þannig að Kolbeinn komst ekki út af land- areign hans. Um klukkustund leið síðan án þess að nokkuð gerðist. Kolbeinn lét fyrirberast í bíl sínum en Sigurður við haugsuguna. Að lokum kom lögregluþjónn frá Blönduósi á staðinn sem lét Sigurð Inga færa vélarnar úr hliðinu og komst Kolbeinn þá loks leiðar sinn- ar. í samtali við Morgunblaðið sagðist Kolbeinn engar skýringar kunna á háttalagi Sigurðar Inga. „Maður er nú ýmsu vanur en átti ekki von á því að vera hindraður í því að aka með nokkur tonn af möl, sem nota á til vegabóta, um þennan veg. Sigurður Ingi spraut- aði mykjunni framan á bílinn en Björn Björnsson frá Ytri-Löngu- mýri var þarna einnig. Það er í raun lítið að segja um svona að- ferðir og ég tel að það segi í raun mest um þá sem fyrir þeim standa. Vegagerðin hefur um árabil sótt ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.janúar1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123 'lz hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns 7.425 Meðlag v/1 barns 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullurekkjulífeyrir 12.123 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna 10.000 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 140,40 Slysadagpeningareinstaklings 654,60 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 140,40 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA I GÁMASÖLUR í Bretlandi 13.-17. janúar 1992 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 144,14 248,463 35.812.556 Ýsa 193,44 95,846 18.540.133 Ufsi 91,16 10.007 912.229 Karfi 129,61 5,876 761.602 Koli 163,11 32,839 5.356.374 Blandað 118,06 454.640 68.656.221 Samtals 151,01 454,640 68.656.221 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 13.-17. janúar 1992 Hæstaverð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 111,23 25,122 2.794.294 Ýsa 144,19 1,868 269.355 Ufsi 93,43 63,230 5.907.405 Karfi 145,61 391.021 56.937.831 Grálúða 144,45 0,932 134.623 Blandað 99,04 13,586 1.345.579 Samtals 135,93 495,759 67.389.077 Selt var úr Viðey RE 6r Hegranesi SK 2 og Hauki GK 25 í Bremerhaven. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 7. nóvember - 16. janúar, dollarar hvert tonn möl á þennan stað og þá ætíð notað þennan vegarspotta,“ sagði Kolbeinn. „Þetta mál snýst um almenna kurteisi. Vegurinn liggur um mitt land og því hlýtur að vera lág- markskurteisi að ég sé látinn vita ef hann er notaður en það gerði Kolbeinn ekki í þessu tilviki. Vega- gerðin hefur verið með ýmsar framkvæmdir á minni jörð og ég er ósáttur við hve illa hefur verið staðið að frágangi vegna þeirra. Með skítkastinu vildi ég láta í ljós óánægju mína með þennan yfír- gang og_ sýna að alvara væri í málinu. Eg vona að hér eftir sýni vegagerðarmenn þá almennu kurt- eisi að láta mig vita af því þegar þeir vilja fara um landareign mína,“ sagði Sigurður Ingi í sam- tali við Morgunblaðið. Að sögn lögreglunnar á Blöndu- ósi hefur enginn kæra borist vegna þessa máls. ♦ ♦ Grensáskirkja: Biblíulestrar og hádegis- verðarfundir VIKULEGIR biblíulestrar í Grensáskirkju hefjast nk. þriðju- dag kl. 2 e.h. Þá mun sr. Halldór S. Gröndal halda áfram þar sem frá var horfið fyrir jólin í fræðslu sinni um Matteusarguðspjallið. Eftir biblíulestrana gefst tæki- færi til að setjast niður yfir kaffi- bolla og rabba saman. Undanfarna tvo vetur hefur Grensáskirkja staðið fyrir hádegis- verðarfundum einu sinni í mánuði. Hefjast þeir kl. 11 f.h. með helgi- stund en síðan hafa verð flutt er- indi um trúarleg efni. Að lokum hafa fundargestir snætt hádegis- verð í boði sóknarinnar. Fyrsti hádegisverðarfundur þessa árs verður miðvikudagin 29. janúar kl. 11. f.h. Þá mun sr. Karl Sigurbjörnsson ræða um kirkjuleg tákn og sýna glærur máli sínu til skýringar. Hádegisverðarfundurinn mun draga tilefni sitt af þorrabyijun með trogum þéttsetnum krásum lið- ins tíma. Er það vel við hæfi þar sem sr. Halldór S. Gröndal var upp- hafsmaður þess að hefja aftur til vegs góðgæti á borð við súrmatinn og viðlíka lostæti sem prýðir þorra- matseðilinn í dag. Hádegisverðar- fundir þessir svo og biblíulestrarnir eru hluti af kirkjustarfi aldraðra í Grensássókn. Prestarnir GENGISSKRANING Nr. 011 17. janúar 1992 Ein. Kl. 09.15 Kr. Kaup Kr. Sala Toll- Gengi Dollari 58.69000 58.85000 55,77000 Sterlp. 102.82500 103.10500 104,43200 Kan. dollari 50.84700 50.98500 48,10900 Dönsk kr. 9.28710 9.31240 9.43260 Norsk kr. 9.15600 9,18100 9.31830 Sænsk kr. 9.88380 9.91070 10.04410 Fi. mark 13.21400 13.25000 13,43860 Fr. franki 10,55580 10.58450 10,75650 Belg. franki 1.74630 1.75110 1,78410 Sv. franki 40.61590 40.72660 41.31110 Holl. gyllini 31.94880 32,03590 32,62360 Þýskt mark 35.96750 36,06560 36.78760 ít. líra 0.04780 0,04793 0,04850 Austurr. sch. 5.10960 5.12350 5,22190 Port. escudo 0.41620 0.41730 0.41310 Sp. peseti 0.56840 0.57000 0,57690 Jap. jen 0.45780 0.45905 0,44350 írskt pund 95,73500 95.99600 97.68100 SDR (Sérst.) 81.21580 81.43720 79,75330 ECU, evr.m 73,27450 73.47420 74.50870 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 30. desember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.